Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR i. FEBRÚAR 1993. 9 Utlönd Endunninningar George Shultz, fyrrum utandkisráðherra: George Bush vissi um vopnasöluna til írans Tímar í dáleiðslu geta hjálpað þér að: hætta að reykja, stjóma mataræði, losna við feimni, sviðskrekk, ná betri árangri í íþróttum - starfi, losna við þunglyndi, bæta minnið, losna við kynlífsvandamál o.m.fl. Friörik Páll Ágústsson R.P.H. C.Ht. Vesturgata 16, Sími: 91-625717 George Bush, fyrrum Bandaríkjafor- seti, gaf ranga mynd af hlutverki sínu og vitneskju um vopnasölu til írans á ánmum 1985 og 1986 í skipt- um fyrir bandaríska gísla. Þetta kemur fram í endurminningum Ge- orge Shultz, fyrrum utanríkisráð- herra Reagans. í útdrætti, sem er birtur í tímarit- inu Time, sagði Shultz að Bush hefði verið viðstaddur nokkra fundi þar sem samningurinn við írani var ræddur og að hann hefði stutt þá sem voru fylgjandi áætluninni. Mál þetta varð síðar að mesta hneyksli forseta- tíðar Ronalds Reagans. Bush hefur staðfastlega haldið því fram að hann hafi ekki vitað um smáatriði samningsins um skipti á vopnum og gíslum. Shultz skrifaði aö sem varaforseti Reagans hefði Bush verið viðstaddur „einn lykilfund sem ég veit um, þann 7. janúar 1986, og hann hreyfði eng- um andmælum við tíUögunni um vopnasölu til írans sem hafði það skýra markmið að fá gísla leysta úr haldi í staðinn." Utanríkisráðherrann fyrrverandi sagði að hann hefði orðið nokkuð áhyggjufulliu- eftir að tímarit í Beirút skýröi frá máhnu í nóvember 1986 og hann sá Bush í sjónvarpinu þar sem hann sagði það óhugsandi að svo George Bush veitti Caspar Weinberger, fyrrum varnarmálaráðherra, sakar- uppgjöf fyrir þátt hans í vopnasöluhneykslinu til írans. Teikning Lurie mikið sem íhuga vopnasölu til írans í skiptum fyrir gíslana. Næsta dag sagði Shultz honum álit sitt en fékk bara umvandanir í stað- inn. „Ég minnti hann á að hann hefði verið viðstaddur fund þar sem lagt hafði verið til að íranar fengju vopn í skiptum fyrir gísla og að hann hefði ekki lagst gegn því, þrátt fyrir and- stöðu Cap (Caspars Weinbergers, þáverandi vamarmálaráðherra) og mína.“ Bush veitti Weinberger og fimm öðrum sem viöriðnir voru hneykshð sakaruppgjöf í desember. Endurminningar Shultz koma út á næstumánuðum. Reuter ráðhenra Betty Boothroyd, fjTsta konan sem hefur gegnt starfi þingfor- seta í breska þinginu M því staö- an var búin til fyrír 600 árum, snupraði óhreyttan þingmann opinberlega fyrir helgi, nokkuð sem er heidur fáheyrt. Þingmað- urinn haföi nefhilega ekki sinnt tilmælum um að leggja bíl sínum ekki í stæði fyrir ráðherra. Japanskir bæjarfuhtrúar, sem notuðu opinbert fé tii að kaupa þjónustu vændiskvenna á ferða- lagi um suöausturhluta Asíu, verða að endurgreiða peningana. Bæjarfulltrúamir þrettán eyddu samtals um einni milfjón króna vegna vændishúsaheim- sókna sinna í Tælandi. Nokkrir reiðir bæjarbúar höfðu farið í mál viðþá. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.