Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR f. FEBRÚAR1993 Utlönd Janni Spies á i miklum fjárhags- kröggum og gæti svo fariö aö feröaskrifstofa hennar yröi gjald- þrota. barmi oialdbrots Feröaskrifstofa Janni Spies á í miklum erfiöleikum og rambar fyrirtækið á barmi gjaldþrots. Um helgina hafa Janni og við- skiptabanki hennar leitaö leiða tii að haida fyrirtækinu á Ufi. Óvíst er hvort það tekst. Búið er að segja upp fjölda starfsmanna og er ætlunin aö spara andvirði eins milljarös ís- lenkra króna í rekstrinum á þessu ári. Ferðum verður fækkað aö mun og fiugvélum í eigu ferða- skrifstoftmnar lagt StjórnendurSAS neitahugmynd- umum uppsagnír Sfjóm SAS-flugfélagsins segir að ekki standi til aö segja upp fjölda fólks eins og starfsmenn félagsins hafa óttast Viðræður stnda yfir um nána samvinnu eða samruna SAS og þriggja evr- ópskra flugfélaga. Á Norðurlöndunum óttast menn aö þúsundum raanna verði sagt upp störfum enda hijóti markmiö samstarfsins að vera hagræðing í rekstri. Nýja sam- steypan á, eftir því sem heimildir í Danmörku herma, einkum að keppa viö þýska flugfélagið Luft- hansa um flutninga í Evrópu. Norskkonaí toppemoætti nja Sameðnuðu þjóðunum Norðmenn segja aö landa þeirra, Karin Elise Holmgrun, verði næsti aöstoðarfram- kvæmdastjóri hjá Sameinuöu þjóðunum. Sagt er að Boutros Butros Ghali framkvæmdastjóri vifji fá hana í embættið en í því situr nú Bandaríkjamaður sem er á förum. Rltzau og NTB Forseti Bosníu ætlar ekki til New York: Neitar að sitja friðarfundi SÞ íslamstrúarmaðurinn Alija Izet- begovic, forseti Bosníu, sagði í gær að hann ætlaði að halda sig fjarri viðræðum í aðalstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York sem eiga að miða að því að fá stríðandi fylkingar í fyrrum Júgóslavíu til að samþykkja friöaráætlun. „Ég ætla ekki að fara þangað, það er engin ástæða til þess,“ sagöi for- setinn þegar hann kom aftur til Sarajevo frá friðarráðstefnunni í Genf. Svo virtist sem ákvörðun hans gengi í berhögg við fullyrðingar sáttasemjarans Owens lávarðar sem sagðist nokkuð viss um að friðar- samningur væri skammt undan. „Við erum mjög nærri því að kom- ast að umfangsmiklum friðarsamn- ingiun. Þetta er hatrammt, blóðugt og hryllilegt stríð og það þarf að binda enda á það,“ sagði Owen við fréttamenn í Brussel. Friðarviðræðunum í Genf var frestað án þess að samningar tækjust en Owen sagði að hann vfldi stuöning Sameinuðu þjóðanna við friðaráætl- unina sem hann og hinn sáttasemjar- inn, Cyrus Vance, lögðu fram. Sáttasemjararnir höfðu búist við að leiðtogar Serba, Króata og íslams- trúarmanna í Bosníu mundu koma á fund í Öryggisráði SÞ. Izetbegocvic sagði hins vegar að ekki væri ástæða fyrir hann að fara og að Haris Silajdzic utanríkisráðherra mundi vera fulltrúi Bosníustjómar. Serbnesk yfirvöld í Krajinuhéraði í Króatíu kröfðust þess í gær að kró- atíski herinn yrði þvingaður innan tveggja sólarhringa til að hefja brott- flutning sveita sinna frá héraðinu, í samræmi við ályktun Öryggisráðs- ins. Króatískar sveitir fóm yfir vonpnahléslínu SÞ í því skyni að af- vopna sveitir Serba. Krajinuhérað er innan alþjóðlega viöurkenndra landamæra Króatíu. Reuter Talið er að nærri 300 manns hafi farist þegar lest var ekið í á í Keníu um helgina. Búið er að finna 117 lík en margra er saknað. Meðal þeirra sem fórust voru tveir Evrópubúar. Símamynd Reuter Hundruð manna fórust 1 lestarslysi 1 Keníu: Lestin féll í á og fólkið drukknaði unnvörpum OJENT-GOLFTEPPI Stærðir 250x350 Stærðir 185x135 Stærðir 170x240 Stærðir 120x170 Stærðir 2x3 m Verðkr. 35.000,- Verðkr. 6.000,- Verð kr. 17.000,- Verðkr. 5.000,- Verðkr. 27.000,- 35% affsláttur Opið frá kl. 10.00 - 18.00 alla daga. Upplýsingar í síma 985-20348. Útstilling í Dugguvogi 10, Reykjavík Óttast er að um 300 manns hafi drukknað þegar lest fór í á í Keníu um helgina. Nú em 117 lík fundin en óttast er að 180 til viðbótar hafi farist því ekkert hefur til fólksins spurst. Þó er mögulegt að það hafi komist af og fariö til nærliggjandi þorpa. Mikil flóð vom í Keníu þegar slysiö varð og var lestinni ekið í á eftir að brú yfir hana hafði skolast burt með vatnsflaumnum. Flestir þeirra sem fómst drukknuðu. Nokkram tókst aö bjarga sér á land með braki úr lestinni. Þegar er búið að grannskoða alla vagnana sem fóru í ána og ganga úr skugga um að ekki em fleiri lík þar. Næst er að kanna bakka árinnar og sjá hvort einhveijum hefur skolaö á land. Þetta er eitt versta slys í sögu landsins. í hópi hinna látnu era í það minnsta tveir Evrópubúar. Búið er að bera kennsl á hollenska konu en ekki er vitað um þjóðemi hins Evr- ópubúans. Lestin var á miöri leið frá Mom- basa til Nairobi, höfuðborgar lands- ins. Áin kallast á máli heimamanna Guð veri oss náöugur. Þegar er kom- in fram gagnrýni á stjómvöld fyrir að bregðast seint við. Fullkomin ringulreið var á slys- staðnum eftir slysið. Lengi vel virtist enginn vita hvað var að gerast en óvíst er hvort fleiri hefðu bjargast þótt björgunarlið hefði komið fyrr á staðinn. Reuter Dýrtaðvera fulIuríÚkraíMi _ Fyllibyttur í Khmelnitsky í Úkraínu þurfa nú að borga 64 ís- lenskar krónur þegar lögreglan hirðir þær upp af götunni vegna ölvunar. Sjálfsagt finnst mörgum þetta ekki mikið en á það ber að líta aö upphæðin samsvarar íjórðungi af meðal mánaöarlaun- um í Khmeinitsky. i Fjr'llibytturnar eru ekki fluttar í fangaklefa heldur á ákveöinn stað þar sem bíöur þeirra köld sturta og gijótharður beddi til að liggja á. Ef ættingar eða vinir ó- lánsmannanna vilja koma og sækja þá úr vistinni kostar það 15 krónur aukalega. Til saman- buröar má geta þess að fyllibyttur í Kiev borga 128 íslenskar krónur fyrir sams konar þjónustu. dattílukku- pottinn Rofino Manhica, 15 ára skóia- strákur í Mósambik, datt í lukku- pottinn um helgina þegar hami vann tæpa níu þúsund dollara hjá getraunafyrirtækinu Totobola. Rofino, sem á ekki einu sinni skó til að vera í, hefur spilað í get- raunum undanfama þijá mánuði og notað tU þess smáaura sem hann hefur unniö sér inn með sendilsstörfum í Maputo. Manchina, sem býr með flöl- skyldu sinni í kofaskriíli, segir að sitt fyrsta verk verði að byggja múrsteinshús fyrir sig og ættingj- ana. Bankaránum hábjartandag íAlbanðu Fjórir grimuklæddir menn, vopnaðir byssum og hnífum, rændu banka um hábjartan dag í Albaníu sl. fóstudag. Þjóiarnir ruddust inn í Savings-bankann í miðhluta Tirana og höfðu á brott með sér upphæð sem nemur þijú hundruð þúsund dollurum. Mennirnir, sem eru taldir vera á aldrinum 18-24 ára, skipuðu gjaldkeranum að opna peninga- skápinn þar sem þeir hrifsuðu peninga en siöan stungu þeir af á bíl sem beið þeirra fyrir utan. Engir aðrir „viðskiptavinir" vom í bankanum. Glæpum hefur flölgað mjög í Albaníu síðan kommúnistar urðu að gefa eftír stjóm landsins 1991 en rániö nú er það mesta í stuttri sögu lýðræðisríkisins. Fatahönnuðir , Útvarpið í Teheran skýrði frá því á laugardaginn að alþjóöleg fatahönnunarkeppni yröi háö í íran dagana 2.-12. febrúar S tilefni þess að 14 ár eru liöin frá bylting- unni. Á þessum timamótum verð- ur haldin mikil sýning sem á að sýna stöðu kvenna en áðumefnd keppni er einmitt hluti af henni. M.a. verður sýnd kvenfataþró- un í landinu sl. 200 ár en kven- fólk í íran er fyrirskipað aö hylja sig klæðum frá toppi til táar sam- kvæmt islömskum lögum. Afríska dagblaðaútgáfu Fjölmiölar í Suður-Afriku skýröi frá því í gær að Afnska þjóöarráðiö hygöist gefa út sitt eigiö dagblað frá og með næsta sumri. Talsmaður þjóðarráðsins hefur staðfest fréttina en neitar aö breskur auðkýfmgur leggi til fiármagniö eins og haldið hefur veriðfram. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.