Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1993. 17 Vinnuflokki tókst að stöðva rennslið eftir rúmar 3 klukkustundir. DV-mynd Magnús Aðrennslispípa að Laxárvatnsvirkjim sprakk: Vatnið f læddi umtúnogmóa Magnús Ólafsson, DV, Húnaþingi; Aðrennslispípa að Laxárvatns- virkjun í Austur-Húnavatnssýslu sprakk nýverið og flæddi vatnið sem allstór á um tún og móa þar til fjöl- mennum vinnuflokki tókst að loka fyrir rennslið úr Laxárvatni. Vatnsflaumurinn stefndi á spennu- virki og íbúðarhús starfsmanns virkjunarinnar en á síðustu stundu beygði það framhjá svo þessi mann- virki sluppu alveg óskemmd svo og gróðurinn í kringum þau. Það geta runnið um þrír rúmmetr- ar á sekúndu um aðrennslispípuna þannig að mikið vatn flæddi óbeislað á fjórðu klukkustund. Það langan tíma tók að stöðva rennslið vegna þess að lokuvirkið var frosið. Laxárvatnsvirkjun getur framleitt um 0,5 mw og hefur virkjunin verið starfrækt í áratugi. Aðrennslispípan er um 30 ára gömul og smíðuð úr norsku timbri. Hún er grafin í jörð. til Rockville. DV-mynd Ægir Már Varnarliðið í snjó- mokstri í Kef lavík Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjuin; Það hefur komið mörgum á óvart að sjá snjóruðningstæki frá vamar- Uðinu á Keflavíkurflugvelh vera að ryðja snjó af götum í Keflavík. VamarUösmenn nota mikið vegina í ratsjárstöðina í RockviUe og hafa snjóraðningstækin verið á leið þang- að frá flugveUinum. Vegimar, sem vamarUðiö notar, em Reykjanes- braut frá vamarUðshUðum að Aðal- götu í Keflavík, niður að Hringbraut og þaöan út brautina úr bænum. Þeir sem aka þessa vegi em ánægð- ir með þessa þjónustu. Ekki veitir af eins og veðráttan hefur verið. „Ég hef ekki heyrt þetta fyrr en vamarUðinu er heimilt að aka þessa vegi. ÆtU það sé ekki einhver Kefl- víkingur á þessum snjómðnings- tækjum og ryður í leiðinni af götun- um þegar mikfll snjór er á þeim. VamarUðsbflarnir fara yfirleitt sömu leiðina daglega," sagði EUert Eiríksson, bæjarsfjóri í Keflavík. Keyptifiivibiir> húsoginnrétt- aðiveitingastað Regfaa Thorarensen, DV, Settossi; 1 haust var opnaöur hér á Sel- fossi nýr veiöngastaður - Kaffi Krús að Austurvegi 7. Eigandinn, Anna Árnadóttir, keypti þar sl. sumar vandað timburhús, sem byggt var 1930, og innréttaði það sjálf enda kunn fyrir Ustræna hæffleika. Eldri borgumm á Selfossi var boðið þangað í frábærar veitingar þriðjudaginn 19. janúar. Þaö var dásamleg stund og leið fljótt. Sal- ' urhm tekur 30 manns og er opinn daglega frá 10 til 22. AUt brauð og kökur er þar heimabakaö og matur góður. Nína Björg, móðir Önnu, bakar þar brauðin og sér um veitingar til hádegis því Anna kennir i Fjöl- brautaskóla Suðurlands fram að þeim tima. Fáskrúðsfíörður: Aflaverðmæti 372 miiyónir Ægir Kristinsson, DV, FáskniðsfirO; Aflaverömætí þriggja skipa Hraðfrystihúss Fáskrúðsfjarðar var 372 milljómr króna á siðasta ári. Aflaverðmæti Hoffells var 166 mflljónir, Ljósafelis 156 milljónir og Búðafells 50 núlljómr króna. Afli togaranna, Hoffells og Ljósafells, hefur verið fremur lit- V iil frá áramótum enda veður af- ieit á miðunum nær alian mánuð- inn. Fréttir Hundaeigendur á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið mjög vel í tilmæli um að bólusetja hunda sína vegna smáveirusóttar sem kom upp í vetur, að sögn Guðrúnar Guðjohnsen, formanns Hundaræktarfélags íslands. Vegna bólu- setningarinnar var þeim tilmælum beint til fólks að vera ekki mikið með hunda sína úti við. Af þeim sökum hefur litið borið á þeim fjórfættu úti undanfarið. Önnur umferð af bólusetningunni stendur nú yfir. Guðrún seg- ir að nú sé mjög brýnt aö eigendur taki upp hundasaur þegar farið er að viöra þá fjórfættu úti við - oft hafi það verið sjálfsögð þörf en nú sé það nauðsyn. Myndin er tekin á Geirsnefi við Elliðaárnar. DV-mynd GVA * • • i HEITA LINAN ERA FONIX DeLonghi | ELDUNARTÆKI ELDHÚSVIFTUR Bjóðum fullkomið úrval eldunartækja ELDAVELAR frá kr. 35.930.- 50x50 eöa 60x60 cm. Helluborö með 4 venjulegum- eöa keramikhellum. "Venjulegur", blásturs- eöa fjölvirkur ofn. Einnig boröeldavélar. INNBYGGINGAROFNAR frá kr. 29.110. Hvítir, brúnir, svartireða stál/spegiláferð. "Venjulegir" með yfir-ogundirhitaogsnúningsgrilli. "Fjölvirkir"meöyfir-ogundir- hita, blæstri og grilli. Sjálfhreinsun og klukka ("timer") íöllum geröum eldavéla og ofna. HELLUBORÐ frákr. 13.110. 2ja og 4ra hellu, hvít eða stál. Keramikhelluborö meö einni, tveimur eöa engri halogenhellu; hvít, svört eöa stál. Gas- eða gas+raf helluborð, hvít eða stál. Einnig "frístæðar" eldunarhellur meö einni eöa tveimur hellum. ELDHÚSVIFTUR (GUFUGLEYPAR) frá kr. 8.500.- Mikið úrval, hvítar, dökkar eða stál. Fyrir útblástur eða innblástur (m/kolsíu). 50,55 eöa 60 cm breiðar, "frístæðar", útdregnar, háfformaðar.til innbyggingaro.fi. ORBYLGJUOFNAR frákr. 16.990.- 7gerðir, 15-27lítra. Meðörbylgjumeingöngu, meðörbylgjum og grilli, meö örbylgjum, yfir- og undirhita og grilli, eöa með örbylgjum, blæstri og grilli. Við höfum rétta ofninn. DJUPSTEIKINGARPOTTAR frá kr. 8.530.- Úrvalsvarafrá Dé Longhi. M.a. með hallandikörfu semsnýst meðan á steikingu stendur. Það spararolíu, orku og tíma. Mikiö úrval, vönduö tæki og gott verö. Ef þig vantar eld- unartæki, líttu inn. Traust og lipur þjónusta. Góðirgreiösluskilmálar: VISA og EURO raðgreiöslur til allt aö 18 mánaöa, án útborgunar. MUNALÁN meö 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.000.- á mánuöi. /FOniX h'íf-o-aif-anclaðra ra^tæ/lja HÁTÚNI 6A SÍMI (91) 24420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.