Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 1. JÚLl 1993 41 dv Afrnæli Hjörvar Garðarsson Hjörvar Garðarsson húsgagnasmið- ur, Hjallavegi 10, Reykjavík, varð fimmtugur í gær, 30. júní. Starfsferill Hjörvar er borinn og barnfæddur að Vatneyri á Patreksfirði. Hjörvar dvaldist á bernskuslóðum til 18 ára aldurs og sótti þar barna- og ungl- ingaskóla. Hann fluttist þá til Reykjavíkur. Hjörvar nam hús- gagnasmíði við Iðnskólann í Reykja- vík og lauk því námi 1964. Hefur hann starfað að iðn sinni síðan. Hjörvar hefur átt sæti í stjóm starfsfólks í húsgagnaiðnaði um margra ára skeið. Þá á hann sæti í stjórn Barðstrendingafélagsins. Fjölskylda Hjörvar kvæntist 28.11.1970 Ágústu Þórisdóttur, f. 16.12.1947, húsmóð- ur. Hún er dóttir Þóris Sigurðsson- ar, fyrrv. fræðslufulltrúa í Reykja- vík, og Önnu Magnúsdóttur frá Hellissandi. Fósturmóðir Ágústu var Herborg Kristjánsdóttir frá HoltiíÞistilfirði. Börn Hjörvars og Ágústu eru Borgþór, f. 1973, og Svanhvít F., f. 1977. Systkini Hjörvars em: Jón Garð- arsson, mjólkurfræðingur á Pat- reksfirði, kvæntur Ernu Svein- bjarnardóttur og eiga þau þrjú böm; Reynir, blikksmiður í Reykjavík, kvæntur Helgu Eygló og eiga þau tvö börn; Jóhann, bankamaður í Reykjavík, kvæntur Guðfinnu Ósk- arsdóttur og eiga þau þrjú böm og eina uppeldisdóttur; Guðjón, leigu- bfistjóri í Reykjavík, fráskilinn en á fjögur börn; Vignir Ingi, sölumaður í Hafnarfirði, kvæntur Guðlaugu Þorsteinsdóttur. Hjörvar er sonur Garðars Jó- hannssonar frá Hóli í Þorgeirsfirði, f. 1917, verkstjóra í Reykjavík, og Sigrúnar Jónsdóttur, f. 1918, hús- freyju. Systkini Sigrúnar voru 14 og Hjörvar Garðarsson komust 12 til fullorðinsára, meðal þeirra eru Jón úr Vör skáld og Haf- liði, fv. garðyrkjustjóri. Hjörvar tekur á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 3. júlí kl. 20. Sviðsljós Tónlistin, sem þeir félagar i I Salonisti spiluðu, var létt og höfðaði til allra aldurshópa, ekki síst barnanna. DV-myndir HMR Ekki verður annað sagt en þrek og heilsa Guðmundar Sigurðssonar, fyrrverandi byggingameistara á Sauðárkróki, sé einstakt. Þaö var ekki að sjá fyrir skömmu að Guðmundur yröi bráðlega 91 árs gamall. Hann var mættur upp á þak húss síns við Freyjugötu til að dytta að því cg sögin og hamarinn léku enn í höndum hans sem jafnan fyrr. DV-mynd Þórhallur Húseigrendur Bátaeigendur Fagrmenn Fjölnota Þéttikítti Má bera beint á raha og fitu- smitaóa fleti! Aöeins ein gerd, áallt! Ekki lengur margar hálftómar kíttistúpur í geymslunni íslensk lesning á umbúðum. Útsölustaðir í Reykjavík: Baðstofan Smiðjuvegi 4a Bílanaust Borgartúm 26 Byggingamarkaðurinn Mýrargötu Haberg Skeifunni 5a Húsið Skeifunni 4 Litaver Grensásvegi 18 . Liturinn Síðumúla 15 Versl. O. Ellingsen Grandagarði Akranes: Versl Axels Sveinbjörnssonar Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga Siglufjörður: Versl. Sigurðar Fanndals Akureyri: KEA, Hiti hf, Skafti hf Dalvík: KEA Húsavík: Kaupfélag Þingeyinga Egilsstaðir: Kaupfélag Héraðsbúa Reyðarfjörður: Kaupfélagið Fram Höfn: KASK Vestmannaeyjar: Verslunin Brimnes Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga Selfoss: Kaupfélag Árnesinga SG Búðin Grindavík: Skeljungur hf. Tón- leikar í Sigur- jóns- safni I listasafni Sigurjóns Ólafssonar voru haldnir tvennir tónleikar á sunnudag. Þaö var kammersveitin I Salonisti sem kom hér á listahátíð fyrir þremur árum og sló í gegn. Þetta er kvintett skipaður svissnesk- um og ungverskum tónlistarmönn- um. A dagskrá þeirra voru stutt og létt verk eftir ýmsa höfunda. En það voru ekki þara Reykvíking- ar sem fengu að njóta þeirra því einn- ig voru tónleikar í grunnskólanum á ísafirði á mánudagskvöld og þriðju- dagskvöld í Safnaðarheimili Akur- eyrarkirkju. KONI HÖGGDEYFAR Ef þú vilt hafa besta hugsan- lega veggrip á malbiki sem og utan vegar ...þá velur þú KONIt mmmse Blldshöfða 14-simi 672900 ert áskrifandi DV urðu komist tilKe S'FLU^ Ferð til Kenía er á meðal fjölmargra frábœrra sumar- s vinninga í Askriftar- ferðagetraun DV og Flugleiða. Þeir einir geta orðið Ijónheppnir sem eru áskrifendur að DV. Það borgarsig að vera áskrifandi aðDV. FLUGLEIÐIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.