Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Page 29
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 29 >v_____________________________Menníng Húmor í myrkri og einsemd Handan við dauðann situr Páll og rekur jarðlíf sitt, um uppvöxt sem elsta barn á alþýðuheimili til mennta- og myndlistarskólaára þegar heljartök geðveiki og of- skynjana læsast um hann. Við fylgjumst með lyfjavímu og sveifl- um sem verða á líðan hans uns rofar til um síðir - en þá eru allir vinir og ættingjar famir. Sagan er sögð í stuttum köflum sem lýsa upp einstök atvik á viðburðaríkri ævi og draga upp eftirminnilegar myndir af örlögum ólíkra samferð- armanna: æskufélögum sem fara út af sporinu með ýmsum hætti, inn á Hraun eða í faðm sjálfsmorðs- Einar Már Guðmundsson. Per- sónulýsing Páls er með glæsileg- ustu bókmenntaafrekum síðari ára. ins, og sá eini sem kemst klakk- laust af er hálfgerður lúser sem endar í guðfræði og nær þeim áfanga aö syngja yfir moldum vin- ar síns. Eftir að Páll kemst á Klepp lendir hann í samfélagi enn fjöl- skrúðugri karaktera með áhuga- svið utan við alfaraslóð og rang- hugmyndir um að þeir séu Adolf Hitler eða höfundur Bítlalaganna. ARar hnitast þessar sögur með einhveijum hætti um spumingar sem tengjast þvi hvernig til tekst með lífið, þegar geðsjúkir á stofn- unum drepa sig, glæpamenn lemja hver annan tfi dauðs og fylla flokk hinna sjúku á götunum, og jafnvel fyrirmyndarmaðurinn slær sig af þótt hann eigi allt til alls: vel laun- að starf, konu, böm og bíl og hús. En áleitnast í huga lesandans er kannski hvað hefur kveikt á bilun- inni hjá Páh - þó að hann sjálfur sé ekki upptekinn af því. Af hverju verður einn Kleppsmatur og ekki hinn, og hver er sjúkur þegar upp er staðið? í æsku dynja áfoh á Páli og hann fær í sífehu óvenju harka- leg viðbrögð við því sem hann kem- ur nálægt. Maður veltir fyrir sér hvort vegi þyngra í geðveiki hans síðar: mótunin eða meðfædd utan- gáttanáttúra. Hvaða áhrif hefur ei- líft hrun heimsmyndar til sturlun- ar þar sem sekt af ætt Makbeðs nagar sálina? Hann fær harkalega skammadembu í kjölfar fyrstu kynlífsreynslunnar, kemst ekki aftur inn í vinaklíkuna þegar hann birtist með nýfengið hvolpavit úr sveitinni og lendir í barsmiðum og er niðurlægður af upprennandi Hraunurum. Hvarvetna rekst hann á vegg og útkoman er sú að Sviðsljós LaToya Jackson: Vill hjálpa bróður sínum LaToya Jackson hefur vakið mikla athygli undanfarið fyrir að saka bróður sinn, Michael Jackson, opin- berlega um að misnota unga drengi kynferðislega. LaToya segist ekki gera þetta vegna Olgimi heldur vor- kenni hún hinum fræga bróður sín- um og vOji að hann fái hjálp. Fjöl- skylda hennar er fjúkandi 01 yfir þessari yfirlýsingu systurinnar. LaToya hefur ávaOt reynt að líkja eftir bróður sínum í útliti og hefur farið í ófáar lýtaaðgerðir í því skyni. Eins og sjá má á myndinni em systk- inin keimhk. Bókmermtir Gísli Sigurðsson skemmtOegur og einlægur strákur lendir í öngstræti þar sem ekki verður við snúið. En kannski var honum aldrei ætluð önnur leið. í Englum alheimsins er reynt að skOja þá óhku strauma sem leika um sturlaðan huga og við finnum sterklega fyrir hinni óviðráðanlegu veiki sem leggst á hæfileikaríkan unghng. Við kynnumst því hka hvernig hann helaur persónuein- kennum sínum og nær sambandi við annað fólk í þeirri blöndu bil- unar og mannlegra tilfinninga sem við eigum öll sameiginlegar en hann ræður ekki við og er þess vegna úr leik: „En við erum hka menn,“ segi ég. „Tökum til dæmis þá þarna niðri á þingi. Svoleiðis menn sérðu ahs staðar, en svona mönnum eins og okkur kynnistu bara inni á Kleppi.“ (189) Persónu- lýsing Páls er með glæsOegustu bókmenntaafrekum síðari ára, skrifuð af mikilh frásagnarlist þar sem fara saman djúpur skOningur á lífsvandanum, væntumþykja og tilfinning fyrir persónunni, stór- góður húmor og markviss heildar- sýn sem gefur okkur samfehda sögu úr marglitum brotum. í blöndu af þessu tagi er sagnagald- urinn fólginn. Einar Már Guðmundsson Englar alheimsins (skáldsaga, 224 bls.) Almenna bókatélagið 1993 PERLUFESTAR Hinar þekktu japönsku Namida perlufestar sem búnar eru til úr skeljum sem perlur eru ræktaðar í. Þær fást í lengdum: 42 cm, 45 cm, 50 cm, 60 cm, 80 cm og 90 cm bæði í 6 mm og 7 mm perlum, verðið er frá 5.200 til 10.700 kr. Allar festarnar eru með silf- urlás. Einnig armbönd, ein- föld og tvöföld, á verði frá kr. 3.600 til 9.800. Einnig eyrnalokkar með silf- á 1.850, 1.950 og kr. 49 SIMAR 17742 OG 617740 Skreytinguna á leiðið færðu í Garðshorni t ÚTIKERTI, ff’1" | í LVKTIR 0G Í&T w 1| |I ||J| KR0SSAR i miklu úrvali og eldspýtur lika Krossar kr. 1.950,- Leiðisgreinar kr. 1.250,- Leiðisvendir frá kr. 850,- RIVTT Rafkerti með venjulegum I ■ T I I i'afhlöðum - loga í 3-5 vikur Afgreiðslutími til jóla: 18.-20. des. kl. 10-21 21.-22. des. kl. 9-22 Þorláksmessa kl. 9-23 Aðfangadagur kl. 8-16 GARÐSHORN SS v/Fossvogskirkjugarð, símar 40500 og 16541 LaToya Jackson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.