Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1994, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1994 29 Sigurjón Ólafsson. Úrval verka Sigurjóns í Listasafni Siguijóns Ólafsson- ar stendur yfir sýning sem ber heitið Hugmynd-Höggmynd úr vinnustofu Sigurjóns Olafssonar. Úrval verka frá ólíkum tímabil- um í list Siguijóns hefhr verið sett upp. Sérstök leiðsögn er um safnið á sunnudögum kl. 15 fyrir börn og foreldra. Sýningin mun standa fram á vor og er sérstak- lega sett upp með skólafólk í huga. Sýningar Café Mílanó Ríkey Ingimundardóttir heldur sýningu á nýjum postulínslág- myndum og olíuverkum í Café Mílanó. Ása Björk með skúlptúra Ása Björk Ólafsdóttir sýnir steypta skúlptúra í Gallerí Sæv- ars Karls. Sýningin ber heitið Magdalena og er opin á verslun- artíma á virkum dögum og laug- ardögum. Vitinn á Reykjanesi eins og hann lítur út i dag. Bjartastiyitinn Créac’h d’Ouessant vitinn á I’lle d’Oussant á Bretagneskaga í Frakklandi ber mesta bitur allra vita í heimi. Þegar þoka er þar um slóðir er ljósmagn vitans, sem er 50 m hár, allt að 500 miUjón kandela (,,kerta“). Þarna hefur verið viti síðan 1638. Vitanum var breytt til núverandi gerðar árið 1949. Blessuð veröldin Fyrsti vitinn á íslandi Landssjóður og ríkissjóður Dana kostuðu byggingu fyrsta vitans á íslandi, sem var reistur á Valahnúk syðst á Reykjanesi og tók til starfa 1. desember árið 1878. Hann var um 20 fet á hæð og sást vitaljósið um 19 kvartmíl- ur. Rústir hans eru enn greinileg- ar. Færð á vegum Á Vestfjörðum er jeppafært um hálsana í Austur-Barðastrandar- sýslu. Breiðadals- og Botnsheiðar eru taldar ófærar vegna veður eins og er. Steingrímsfjarðarheiði opnast Umferðin fljótlega. Austanlands er þungfært á Möðrudalsöræfum en verið að moka Qesta aðra fjallvegi þar og gert ráð fyrir að þeir opnist Qjótlega. Annars eru vegir víðast greiðfærir. Listasafh íslands og kammerhóp- urinn Ýmir standa fyrir áramóta- tónleikum í kvöld kl. 20.30 í safn- inu. Þetta eru fyrstu áramótatón- leikar Listasafnsins og ef vel tekst til gætu þeir orðið árlegur viðburð- ur. Kammerhópurinn mun leika létta klassíska tónlist ogá efnisskrá eru verk eftir G.F. Hándel, D. Mil- haud, J.B. Arban, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og J. Strauss. í Ými eru að þessu sinni: Auður Haf- steinsdóttir, Bryndís Halla Gylfa- dóttir, Einar Jóhannesson, Einar St. Jónsson, Steef van Oosterhout og Öm Magnússon. Kammerhópurinn Ymir, O Húsavík Sauöárkrókur Reykjavík Innanl OV, Bróðir Holmlrioar Hún Hólmfriður, átta ára, eign- ember kl. 22.06. Hann vó við fæð- aöist lítinn bróður þann 26. des- ingu 3.714 grömm og mældíst 49 ; sentímetrar. Foreldrar hans eru ; ■Rarn rlarreino Heiðrún Friðbjömsdóttir og Leifur' UciyísUli) Stefansson. Ofbeldið er gegndarlaust í mynd- inni Sönn ást. Sönn ást Clarenc er ungur maður og mikill aðdáandi Elvis Presley. Dag einn hittir hann ljóskuna Alabama í bíó. í kjölfariö fylgja miklar ástir og hjónaband. Það kemur svo í ljós að Alabama er vændiskona og eiginmaðurinn nýbakaði ákveður að ganga frá hórmangaranum. Það gerir hann á eftirminnilegan hátt og hirðir Bíó í kvöld ferðatösku fulla af kóki. Þau halda til Hollywood til að selja dópið en áöur en þau vita er lögg- an og mafian, sem átti kókið, á hælum þeirra. Mikið ofbeldi er í myndinni enda er leikstjórinn Quentin Tar- antino sá hinn sami og gerði Res- ervoir Dogs sem sýnd var hér- lendis fyrir stuttu. Með aðalhlut- verk fara Christian Slater, Patric- ia Arquette, Dennis Hopper, Val Kilmer og Reiri. Nýjar myndir Háskólabíó: Ys og þys út af engu Stjörnubíó: Öld sakleysisins Laugarásbíó: Geimverurnar Bíóhöllin: Skytturnar 3 Bíóborgin: Demolition Man Saga-bíó: Addams fjölskyldugild- in Regnboginn: Maður án andlits Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 328. 04. janúar 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 72,950 73,150 71,780 Pund 107,740 108,040 108,02^' Kan. dollar 55,420 55,640 54,030 Dönsk kr. 10,7190 10,7560 10,8060 Norsk kr. 9.6660 9,7000 9,7270 Sænsk kr. 8,6940 8,7250 8,6440 Fi. mark 12,5510 12,6010 12,5770 Fra. franki 12,3050 12,3490 12,3910 Belg. franki 2,0023 2,0103 2,0264 Sviss. franki 48,9400 49,0800 49,7000 Holl. gyllini 37,4200 37,5500 37,6900 Þýskt mark 41,8900 42,0100 42,1900 It. líra 0,04266 0,04284 0,04273 Aust. sch. 5,9560 5,9800 6,0030 Port. escudo 0,4115 0,4131 0,4147 Spá. peseti 0,5080 0,5100 0,5134 Jap. yen 0,64330 0,64520 0,64500 Irskt pund 102,530 102,940 102,770 SDR 99,70000 100,10000 99,37000 ECU 81,0100 81,3000 81,6100 Krossgátan Lárétt: 1 slæða, 6 haf, 8 hlífa, 9 flík, 10 móska, 12 sjónglerið, 13 gröm, 15 flas, 16 leikur, 18 askur, 20 dreifa, 21 litlar. Lóðrétt: 1 snfkjur, 2 kvistir, 3 galgopi, 4 tónlist, 5 kvöld, 6 borga, 7 borðaði, 11 staf- ir, 13 hross, 14 angan, 17 viðumefni, 19 óttast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hökta, 6 óö, 7 æði, 8 rums, 10 guma, 11 mal, 12 feimin, 15 aö, 16 sprek, 17 rakar, 19 MA, 20 atóm, 21 eir. Lóðrétt: 1 hægfara, 2 öðu, 3 kimi, 4 trampa, 5 aumir, 6 óma, 9 slíkar, 13 eða, 14 nemi, 16 skó, 18 Re.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.