Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1994, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 1994 7 dv Sandkom Titillinn tryggður Nústyttistóð- umftuðni- sparkiðum grundirog mela. Knatt- spymumenn hafa veriðaö t’luist við tuðr- unaííþrótta- húsumogá ger\’igrasvöll- umiveturen fátterbetraen aðlútaínátt- úrulegt og iimandi gras. Sparkfræð- ingar eru farnir að spá í sumarið og biða spenntir eftir árangri Guðjóns Þórðarsonar með KR-inga. KR-ingar sjálfir eru bjartsýnir og eygja von um titil. Aðrir KR-ingar, og þar á meðal þeir háttsettu, leita nýrra leiða að titl- inum og ein hugmyndin er að by ggia yfir KR-völIinn við Frostaskjól Af hverju? Jú, liðinu gengur best í inn- anhússknattspyrnu! Viðeigandi? Fjölmiðlarfátíl sínóhemju- magitafírétta- tiikynningtmi ogþærgeta veriðjafnmis- jafnarogþær : erumargar.í Sandkorni hef- urveriöbcmtá þaðáðurað orðalagiþess- umtiikynning- um reynist stundum óviðeigandi en um leið nokkuð skondið. Tileíhi hugrenninga af þessu tagi er ölkynning frá BSRB vegna alþjóölegs baráttudags kvenna i gær. Dagurinn var notaður til að rainna á siæma réttarstöðu fórnar- lamba kynferðisofbeldis hér á landi og eins konar mótmaalaganga farin af því tilefiii. Ekkert nema gott um þetta baráttumál aö segja og þörf ábendingum stórt vandamál í ís- lenskuþjóðfélagi. En fréttatilkynn- ing BSRB endar áþá leið að ekki sé hægt annaö en að slá á léttu nóturn- ar: „Opið hús í Hlaðvarpanum - veit- ingar og frjálsar uppákomur“. Taskan þín? AustriáEgils- stöðumgreinir frámanni nokkrumsem starfaðiviðað takaámótifar- angrihjástóru flugfélagi. Hann fylgdist m.a. meðþví hvorttöskurn- arværumerkl- : arrétfumeig- d i endumog spurði því oft: „Erþetta taskan þín?“ Einu sinni þegar erill var mikill spurði hann einn farþegann um- ræddrar spurningar. Farþeginn svar- aði ekki strax en h víslaði síðan að starfsmanninum: „Nei, mágur minn á hana en hann sagði að ég mætti hafahana.“ Ráðherrafundur Vestfirska fréttabiaðið gremirfrá þeim óborgan- legakrataog kraftavorka- manniá ísafirði, Krist- jániKJónas* syni. hegar Kristján var forseti Itógjar- stjórnarfór hanneinusinni sem oftar suður til Reykjavikur ásamt embættismönnum baejarins til aö erindast. Meðal annars var ftmdur með utanrikisráðherra. Kristjáni og félögum varvísað tilskrifstofu ráð- herrans sem var ókominn. Þeir biðu um stund ogá meðan hringdi siminn. Kristján svaraði og félagar hans urðu furðu lostnir þegar hann tók upp blað og blýant og hripaði niður allt hvað af tók. Síöan lauk símtaiinu og ráð- herrann biröst. Eftir fundbm kvöddu Ísfiröíngar ráðherraen rétt áður en Krístján lokaði dyrunum á eftir sér hikaði hann og stakk hendinni í vas- ann. Kristján tók upp krumpað blaö og sagði við utanríkisráðherrann: „Þeir hringdu frá fastanefhdinni í Brussel og ég hripaði þetta niður." Umsjón: Bjöm Jóhann Bjómtson Fréttir Síldarvinnslan 1 Neskaupstað hefur tapað 65 prósentum af þorskkvóta sínum: Stýrum veiðunum til þess að halda uppi atvinnu - segir Jóhann K. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar „Það hefur verið þannig hjá okkur aUt frá því að kvótakerfið var sett á að við treinum okkur kvótann út árið til að halda uppi atvinnu. Þann- ig er það hjá öllum útgerðarfyrir- tækjum hér á Austfjörðum eftir því sem ég best veit. Með aflamarkinu er þetta hægt. Það er hins vegar ekki hægt með sóknarmarksstýringu. Þá er veitt á fullu og þeir taka mest sem eru stærstir og sterkastir og næst miðunum og ófyrirséð með hvernig aflinn verður unninn. Einnig hlýtur að fylgja atvinnuleysi í kjölfarið. Þess vegna hef ég, og fleiri Austfirð- ingar, verið á móti sóknarmarkinu," sagði Jóhann K. Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, í samtali við DV. Hann sagði að auðvitað vildu allir vera lausir við kvótakerfið. En á meöan menn teldu nauðsynlegt að hafa það yrðu menn að aðlaga sig því. Öðru vísi væri ekki hægt að búa við það. Jóhann var spurður hvort þeim hjá Síldarvinnslunni hefði tek- ist að halda uppi fullri atvinnu allt árið. „Það er auðvitað ekki jafn mikil atvinna hjá okkur og var meðan við áttum sæmilegan kvóta. Fyrir nokkrum árum áttu fiskiskipin okk- ar þorskkvóta uppá 6.200 tonn. Þá starfaði 80 manns við saltfiskvinnslu hjá okkur. í dag er kvóti þeirra 1.900 tonn og nú vinnur 15 manns við salt- fiskverkunina. En okkur hefur tekist að halda uppi fullri atvinnu í fryst- ingunni. Það eru ekki bara Vestfirð- ingar sem hafa tapað þorskkvóta. Við höfum tapað tveimur þriðju hlutum þess þorskkvóta sem við höfðum fyr- ir nokkrum árum,“ sagði Jóhann. Hann sagði þaö alveg ljóst að 1. september næstkomandi yrði að bæta við kvótann. Þjóðin þyldi ekki svo mikla skerðingu á þorskkvótan- um tvö ár í röð. „Menn eru að tala um að veita pen- ingum úr ríkissjóði í hin og þessi tímabundin verkefni til að draga úr atvinnuleysi í einhveijá mánuði. Og hvað svo að þessum mánuðum liðn- um? Nei, atvinnuleysisvandamálið á íslandi verður aldrei leyst nema með því að auka fiskveiðarnar. Fyrr en það veröur mun eitthvert atvinnu- leysi verða í landinu," sagði Jóhann K. Sigurðsson. -S.dór Norðlenskir útvegsmenn á fundi með þingmönnum: Ettt verti látfð yf kr aNa landsmenn ganqa segir Guðmundur Bjamason, 1. þingmaður Norðurlandskjördæmis eystra „Það var skýlaus krafa þessa fund- ar, og um það voru allir þingmenn sammála, að ef það verður endanleg niðurstaða ríidsstjórnarinnar að grípa til sértækra aðgerða af því tagi sem talað er um þá sitji allir lands- menn við sama borð. Það verði að afgreiða mál fyrir alla staði á land- inu, sem búa við svipaðar aðstæður og þær sem eru að skapast á Vest- fjörðum, með hliðsjón af því sem verður gert fyrir vestan,“ sagði Guð- mundur Bjarnason, 1. þingmaður Norðurlandskjördæmis eystra. í gær áttu fulltrúar stjórnar Út- vegsmannafélags Norðurlands fund með nokkrum þingmönnum stjórnar og stjórnarandstöðu beggja kjör- dæmanna á Norðurlandi um erfið- leika útgerðarinnar þar ekki síður en á Vestfjörðum. „Við vitum ekki enn hvernig ríkis- stjórnin ætlar að standa að því sem á að gera á Vestfjörðum. Því getum við ekki sagt eins og á að gera á Vest- fjörðum, heldur eins og talað er um að gera. Það eru líka uppi ákveönar efasemdir um aö það sé skynsamlega að því staðið ef einstök byggðarlög, sem eiga við erfiðleika að etja, eru sett út bara fyrir það að þau eru ekki að sameinast öðrum. Eða vegna þess að þar er ekki verið að sameina fyrir- tæki enda þótt erfiðleikarnir séu svipaðir og slæmt atvinnuástand get- ur skapast á þeim stöðum sem ann- Fulltrúar stjómar Útvegsmannafélags Norðurlands áttu i gær fund meö þingmönnum, bæöi stjórnar og stjórnarand- stöðu, um erfiðleikana í atvinnulífinu á Norðurlandi. DV-mynd GVA ars staðar. Hitt vil ég undirstrika að hópurinn var sammála þvi að gripið yröi til aögerða og að eitt veröi látið yfir alla landsmenn ganga,“ sagöi Guðmundur Bjamason. -S.dór Grundarflörður: Reynt að stýra veiðunum eins og frekast er unnt - til að halda jöfnu atvinnustigi, segir Rósant Egilsson Ymsir hafa gagnrýnt Vestfirð- inga fyrir aö skipuleggja ekki veið- ar sinna fiskiskipa. Treina sér kvótann út árið og halda þannig uppi jafnri atvinnu, í stað þess aö veiða allt á góðri vetrarvertíð. Á sumum stöðum skipuleggja menn veiðamar með þetta í huga. Þar á meðal eru Gmndfirðingar. „Það hefur alltaf verið þannig hér í Grundarfirði að menn hafa treint sér aflakvótann. Þetta á jafnt við um báta og togara. Um leið hefur líka tekist að halda hér uppi jafnri atvinnu allt árið,“ sagði Rósant Egilsson á hafnarvigtinni í Gmnd- arfirði í samtali við DV. Engir fylgj- ast betur með þessum málum en karlarnir á hafnarvigtunum í út- gerðarbæjunum. Rósant sagði að ef menn ætluðu að halda uppi jafnri atvinnu yrðu þeir að aðlaga sig breyttum aðstæð- um sem kvótinn sannarlega er á hverju ári. „Það hefur verið reynt að stýra veiðunum eftir hráefnisþörfmni hjá vinnslunni í bænum hveiju sinni. í vetur hefur verið afburða- góð vertíð hjá bátum á Snæfells- nesi. Þá fara menn þannig að við að treina sér kvóta að þeir róa með færri net daglega og taka alltaf upp um helgar," sagði Rósant. Kristján Guðmundsson, skrif- stofustjóri hjá Hraðfrystihúsi Grundaríjarðar, sem gerir út 3 tog- ara, sagði að því miður væri fariö að saxast illilega á þorskkvótann hjá togurunum. Það væri hins veg- ar ýmis annar fiskur eftir af heild- arkvóta þeirra og því ágæt atvinna í frystihúsinu. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.