Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1994, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1994, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 1994 53 Fréttir Samtök stof nuð gegn útrýmingu laxastof na - það verður ekki sporður 1 ánum, segir Trausti Bjamason bóndi á Á „Þetta var hörkufundur veiðiréttaiv eigenda um stöðu mála. Þetta göngur bara alls ekki lengur. Með sama áframhaldi verður ekki sporður í ánum í Dalasýslu og á Skógarströnd á næstu árum,“ sagði Trausti Bjama- Smáauglýsingar ■ Tilsölu Argos sumarlistinn - góð verð - vandaðar vörur. Verð kr. 200 án bgj. Pöntunars. 52866. B. Magnússon. Baur (Bá-er) sumarlistinn. Mikið úrval af fallegum, vönduðum fatnaði á böm og fullorðna. Afgrtími 10-14 dagar. Verð kr. 600 án burðargj. S. 667333. ■ Verslun Tréform hf. Veljum islenskt. Framleiðum E.P. stiga, Selko inni- hurðir. Einnig eldhús- og baðinnrétt- ingar og stigahandrið. Tréform hf., Smiðjuvegi 6, sími 91-44544. Stærðir 44-58. Allt á útsölu. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335. Einnig póstverslun. ■ Vagnar - kerrur Gerið verðsamanburð. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. ■ Sumarbústaðir Laugarvatn - Giljareitir. Þessi 40 m2 sumarbústaður er til sölu. Heitt og kalt vatn, rafmagn, heitur pottur. Frábær staðsetning. Eignar- land, einstakt útsýni. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5833. ■ Jeppar AMC Comanche Laredo, árg. ’88, til sölu, með öllum hugsanlegum auka- hlutum, ath., 5 manna bíll. Ath., get lánað allt að 950 þús. til 36 mán. S. 683884, 683886, hs. 673601 e.kl. 17. VWWWWXWWV SMÁAUGLÝSINGADEILD OPIÐ: Virkadaga frákl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frákl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag; Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Graeni síminn: 99-6272 son á Á á Skarðsströnd í samtali við DV. Seint á sunnudagsnóttina voru stofnuð í veiðihúsinu Þrándargih við Laxá í Dölum samtök veiðiréttareig- enda gegn útrýmingu náttúrulegra laxastofna við Breiöafjörð og mættu um 30 manns. Fundurinn stóð í fjóra klukkutíma. „Það urðu miklar umræður um þessi mál en veiðin á milli ára datt niður um 1500 laxa í þessum veiðiám og það segir sína sögu. Það hefur verið mikil ræktun í veiðiánum hérna á svæðinu og það hafa verið settar um 30 milljónir i hana. Við hérna í Krossá höfum eytt um 3 millj- ónum. Það var skipuð þriggja manna nefnd og hún mun eiga fund við þá Silfurlaxmenn á næstunni. Fundur- inn var haldinn að frumkvæði Orra Vigfússonar sem á sæti í stjórn Silf- urlax,“ sagði Trausti enn fremur. Veiðin hefur hrunið í Laxá á Skógarströnd „Það er eitthvað meira en lítið að gerast hjá okkur í Laxá á Skógar- strönd. Veiðin hefur hrunið síðan Silfurlax byrjaði; 1988 veiddust 257 laxar og svo svart strik niður. í sum- ar veiddust aðeins 69 laxar,“ sagði Sigurður G. Steinþórsson, einn af eigendum Laxár á Skógarströnd, í samtali við DV. Sigurður hefur látið gera fyrir sig hnurit sem sýnir þetta svart á hvítu. „Þetta var verst í sumar, það voru Sigurður G. Steinþórsson, einn af eigendum Laxár á Skógarströnd, með línuritið sem hann lét gera en það sýnir svart á hvítu hrun veiði i Laxá á Skógarströnd síðan Silfurlax tók til starfa. DV-mynd G.Bender mjög fáir laxar til að hrygna þegar tóma af fiski,“ sagði Sigurður enn veiðitíminn var búinn. Ég hef veitt í fremur. Laxá í 30 ár og aldrei séð ána svona -G.Bender Fyrirtæki í málmiðnaði við Djúp stof na félag Siguijón J. Sigurðsscm, DV, ísafirði: Málmiðnaðarfyrirtæki við ísa- fjarðardjúp stofnuöu með sér félag 5. mars sem vera á vettvangur fyrir samstarf um vöruþróun og markaðs- setningu auk þess sem félagið mun vinna að sameiginlegum hagsmuna- málum fyrirtækjanna og vera mál- svari þeirra. Stofnfundurinn fór fram í Víkurbæ í Bolungarvík og var nýja félaginu gefið nafnið Félag málmiðnaðar við Djúp. Starfsvettvangur fyrirtækjanna er fyrst og fremst þjónusta við sjávarút- veg á norðanverðum Vestfjörðum og þau hafa ekki farið varhluta af þeim samdrætti sem þar hefur orðið. Með átaki í vöruþróun ætla fyrirtækin að skjóta fleiri stoðum undir reksturinn og minnka þannig áhrifm af sveiflum í sjávarútvegi á svæðinu. Með sam- starfmu geta fyrirtækin tekist á við mun stærri verkefni. Á stofnfundinum í Víkurbæ gerð- ust flest fyrirtæki í málmiðnaði við Djúp stofnfélagar að hinu nýja fé- lagi. í stjóm voru kjörnir Víðir Bene- diktsson, Vélvirkjanum í Bolungar- vík, Sigurður Jónsson, Tæknimiðum ísafirði, og Jón Guðni Guðmundsson, Vélsmiðju Bolungarvíkur hf. Slysavarnaspæj- arinn enn á ferð S B Á myndinni eru Ólafur Haraldsson, Svanhildur Þengilsdóttir, Guðjón Magn- ússon, Einar Sigurjónsson, Herdis Storgárd og Þórður Guðlaugsson. Fyrir framan eru leikararnir ungu: Sebastian Storgárd, Hrönn Gauksdóttir, Tóm- as Jónsson, Anna Kristin Valdimarsdóttir og Bylgja Gauksdóttir. DV-mynd „Það hefur sýnt sig að forvarnir og fræðsla geta dregið vemlega úr því að böm verði fyrir slysum,“ segir Guðjón Magnússon, formaður Rauöa kross íslands, við prufusýningu á íjórum nýjum stuttmyndum. Slysavarnafélagið og Rauöi kross- inn hafa lokið gerð fjögurra stutt- mynda um hættur sem geta beðið barna í umhverfinu. Með aðalhlut- verk í myndunum fer slysavarna- spæjarinn. Honum hafa áhorfendur kynnst í fimm öðmm stuttmyndum sem sýndar hafa verið á milli dag- skrárliða í sjónvarpi til þessa. Spari- sjóðirnir greiddu hluta af kostnaðin- um en að öðm leyti stóöu SVFÍ og Rauði krossinn straum af kostnaði viðgerðþáttanna. -pp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.