Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1994, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1994 7 Fréttir Júlíus Jónsson við heimili sitt þar sem vatnið komst undir húsið. DV-mynd Ægir Már Keflavík: Milljónatjón á tveimur húsum Ægir Már Kárascm, DV, Suðumesjum; „Það komst vatn undir húsið og sennilega ekki í fyrsta skipti sem það fer undir gólfplötuna. Þegar ég kom heim var eldhúsinnréttingin nokkra sentímetra frá gólfi og gólflistar komnir upp á vegg í stofunni," sagði Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suðurnesja, í samtali við DV. Milljónatjón varð á tveimur húsum við Heiðargarð í Kefiavík þegar yfir- borðsvatn náði að komast undir hús- in. Júlíus og fjölskylda þurftu að yfir- gefa heimilið þvl það þarf að brjóta alla gólfplötuna upp og rífa eldhús- innréttinguna í burtu. Það mun taka um tvo mánuði. í hinu húsinu voru íbúar ekki fluttir inn en þar þarf einnig að lagfæra gólfplötuna. Tahð er að tjón nemi um 6 millj. kr. „Það myndaðist tjörn á bak við húsið í hlákunni og vatnið rann síðan undir húsið. Það náði sennilega að sliga fyllinguna það mikið að gólf- platan, sem er fljótandi, seig niður,“ sagði Júlíus. Fjölskyldutilboð til Kanarí 23. maí á aðeins kr. 39.900.- KOALA - glæsileg smáhýsi í Maspalomas Það er engin tilviljun að Kanaríeyjar eru vinsælasti áfangastaður íslend- inga í dag. Hér er frábært að eyða fríinu í hreint einstöku loftslagi, hitinn er um 25 gráður yfir daginn en aldrei of heitt. Heimsferðir bjóða nú ein- staklega glæsilega aðstöðu fyrir farþega sína. Ný mjög rúmgóð smáhýsi, glæsilega búin. Við fullyrðum að það eru fáir áfangastaðir með jafn góð- an aðbúnað fyrir fjölskylduna og hér á Kanarí. Bókaðu meðan enn er laust. Verð kr. 39.900.- Verð á mann m.v. hjón með 3 börn, 2-14 ára á Koala, 23. maí, 17 nætur. Verð kr. 58.900.” Verð á mann m.v. 2 í smáhýsi. Flugvallarskattar. Fullorðnir 3.660,- böm 2.405,- Austurstræti 17, 2. hæö. Simi 624600 Brottför: 23. maí 21. júlí 9. júní 11. ágúst 30. júní 1. sept. Aðeins 10 hús HEIMSFERÐIR Reýkholt - Skorradalur - Lau.qardalur - Þin.qvellir - Laujgarvatn - Þjórsárdalur - Landmannálaugar - Galtalækur - Þórsmörk - Vfk - Kirkjubæjarklaustur Afi og Amma njóta veðurblíðunar í Galtalæk. HJÁ TTTAN HF. 15.- 25. APRÍL 4% afsláttur á staðfestum pöntunum og fyrstu 1 5 fá ferðapakka með 2 klappstólum og borði Fjölskyldur úr Garðinum í Ásbyrgi, náttúruparadís norðurlands. Combi Camp tjaldVagnar fyrir þá sem njóta vilja útiveru og ferðalaga. Þá sem vilja komast í náinn kynni við náttúru landsins og geta á skömmum tíma slegið upp náttstað að eigin vali með alvöru þægindum. Opið: Mánudaga til föstudaga frá kl. 9-18 þaugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 TITAN HF <T) LAGMULA 7 SÍMI 814077 Varmahlfð - Siglufjörður - Akureyri - Vaglaskógur \ CQMBK2AMP1 Mýv>,n Kynnum 94 árgerðir og óciýrari Family Mociena

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.