Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994 9 dv Stuttar fréttir Harma barsmíðar Bandarísk stjórnvöld for- dæmdu harkalega árás suður- afriskra nýnasista á bandarískan blaðamann, svartan. Ráðsjómanna Sjómenn í Suöur-Afríku, sem vanir eru úfnum sjó, ráðlögðu löndum sínum að vinna saman. Jeltsínfordæmtr Borís Jeltsín, forseti Rúss- lands, for- dæmdi Serba fyrir aö standa : ekki viö loforð. sín i Bosníu í viötali \1ð bandarisku sjónvarpsstöðina ABC í gær- kvöldi Friður, friður Rússneskir og vestrænir sátta- semjarar ætla að þrýsta á að Ser- bar og múslímar í Bosníu geri vopnahlé. Áhyggjur afvopnum Bandaríkin hafa áhyggjur af þungavopnaflutningum Serba frá Gorazde tíl annarra bæja. Ákall fil Clinfons Bandar’íkjaþing hefur sam- þykkt lagafrumvarp þar sem Clinton forseti er hvattur til aö aflétta vopnasölubanni á mú- slima. 15 daga frestur Bandaríkin vilja gefa herstjór- um Haití 15 daga frest tíl að segja af sér Vilja vopnahlé Herinn í suöurhluta Jemens vill vopnahlé í bardögum viö norðanmenn. Berlusconi undirbýr stjórn Silvio Ber- lusconi, sem falin hefur ver- ið stjórnar- myndun á ítal- íu, ætlar að heíja stjórnar- myndunarvið- ræður á mánu- dag en gaf sér ekki neinn frest til aö ljúka þeim. íranirmeðlRA Bresk stjómvöld sökuðu írani um aö vera í leynimakki með írska lýðveldishernum og sagði þeim að stöðva það. Reknirfyrir svindl Tuttugu og þögur sjóliðsfor- ingjaefni hafa verið rekin frá bandaríska sjóherskólanumfyrir prófasvindl. Bandaríkjastjóm sagði í gær að vopnahléið við Norður-Kóreu frá 1953 væri enn í fullu gildi. Kungursneyð yf irvof andi Hungursneyö blasir viö mörg hundruð þúsund íbúum í Rúanda vegna borgarastyijaldarinnar. BlóðbaðiðíRúanda Bandaríkja- stjórn hefur krafist þess að endi veröi bundinn á blóðbaöið í Rú- anda en þar hafa hundmð mannalátiðlíf- iðslvikur. Reuter Utlönd Samningur ísraels og PLO1 nánd: Endirinn á langri ferð - segir Símon Peres, utanríkisráöherra ísraels Israelsmenn og Frelsissamtok Pa- lestínu, PLO, ætla að róa að því öllum ánun aö ljúka fimm mánaða samn- ingaviðræðum um brottför ísrael- skra hermanna og sjálfstjórn Palest- ínumanna á Gaza og í Jeríkó næst- komandi miðvikudag og innsigla þar með sögulegán friðarsamning sem undirritaöur var í Washington í fyrra. „Ég tel að fyrir okkur sé þetta end- irinn á löngu feröalagi og upphaf nýs kafla í samskiptum palestínsku þjóð- arinnar og okkar. Við höfum færst einu skrefi nær friði í Mið-Austur- löndum," sagði Símon Peres, utan- ríkisráðherra ísraels, á fundi með fréttamönnum í Kaíió í gær. „Viö vonum að í næstu viku verö- um við með eitthvað áþreifanlegt sem við getum lagt fyrir þjóðir okk- ar,“ sagði Yasser Arafat, leiðtogi PLO. ísraelskir og Palestínskir embætt- ismenn sögðu að brottflutningur ísraelskra hersveita frá Gaza og Jeríkó yrði hafmn þegar daginn eftir undirritun samkomulagsins og að innan viku myndu sex þúsund pa- lestínskir lögregluþjónar taka til starfa. Nú þegar hillir undir samning ísra- elsmanna og Palestínumanna ætla Símon Peres, utanrikisráðherra ísraels. Simamynd Reuter Bandaríkin og ísrael að einbeita sér að því í dag að reyna að koma á frið- arviðræðum við Sýrlendinga. Friður milli þessara tveggja ríkja er tahnn höfuðnauðsyn fyrir stöðugleika fyrir botni Miðjarðarhafsins. Bandarískir embættismenn voru þó á því að ekki væri að vænta árangurs af þeim þreifingum fyrr en eftir marga mán- Uði. Reuter með mecrc Asá&ccr <gfci^cciM>r€cr cejwAMWtfá 20 áftmi 65-00-66 silfurpotturfrá upphafi fmféu í Háspennu Hafnastrœ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.