Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994 35 pv Fjölmiðlar Staðnað lcvöld- útvarp Unga fólkið í dag þekkir ekkert annað en að geta stillt á þá út- varpsstöð sem því hentar hverju sinni. Þetta sama fólk setur upp spurnarsvip ef mínnst er á Ka- naútvarpið, sem var þó sú út- varpsstöð sem yljaði flestöllu ungu fóiki á suðvesturhorninu á meðan gamla gufan var ein og skammtaði landsmönnum efni sem forráðamönnum þar þótti henta að landslýður hlustaði á. Kanaútvarpið hafði sína galla en kostirnir voru úrval bandarískra tóniistarþátta sem komu glóö- volgir til okkar. Með tilkomu Rásar 2 og síðar frjálsu útvarpsstöðvanna hvarf Kanaútvarpið út af kortinu en við tóku staðlaðar tónlistarstöðvar sem settu sér í upphafi stefnu sem lítið hefur breyst. Þessar útvarps- stöðvar hafa allar frekar litla hiustun, sérstaklega á kvöldin, ef mark er takandi á skoðana- könnunum. Það er einmitt kvöld- dagskrá þessara stöðva sem gerir það að verkum að minnst er á Kanaútvarpið. Það virðist sem aðstandendur stöðvanna hafi gef- ist upp á aö ná til áheyrenda. Eftir nokkuð fjörugt síðdegisút- varp er lítið gert til að koma með vandaða dagskrárliði. Oft er ílla talandi ungu fólki hleypt í hljóð- nemana sem hefur enga undir- stöðuþekkingu á tónlist og út- koman er eftir því, steingeld dag- skrá. Þó eru til undantekningar og þá helst á Rás 2. Hilmar Karlsson Andlát Jóhannes Hrafn Þórarinsson frá Krossdal, Baldursbrekku 3, Húsavík, er látinn. Jardarfarir Kristin Karlsdóttir, Melgerði 28, Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju mánudaginn 2. maí kl. 15. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 29. april til 5. maí 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 680990. Auk þess verður varsla í Lyíjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40a, sími 21133, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarflarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í simsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá ki. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafniö í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 29. apríl: Miklir herflutningar í Danmörku. _____________Spakmæli_______________ Ég hugsa aldrei um framtíðina. Hún lætur ekki á sér standa. A. Einstein. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-flmmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaöi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seitjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, simi 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, simar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. ■- Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflxnan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 30. april Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Farðu eftir ráðleggingum annarra því sjálfsöryggið er ekki upp á marga fiska. Kannaðu vel stöðuna í ákveðnu máli. Reyndu að vera dálítið út af fyrir þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ljúktu þeim verkum sem þú þarft að ljúka og reyndu að eiga svolítinn tíma aflögu. Það er einhver órói í kringum þig. Reyndu að hvíla þig vel í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. aprii): Láttu aðra aðila ekki hafa of mikil áhrif á þig. Velviiji þinn gæti borgað sig síðar. Þú skalt því ekki hika við að gera öðrum greiða ef þú ert beðinn um það. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú íhugar ferðalag. Mikilvægt er að öil Qölskyldan taki þátt í undirbúningi. Þú ræðir mál sem lengi hefur legið óafgreitt. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Taktu enga óþarfa áhættu. Vertu ekki of fljótur að gagnrýna aðra. Með því móti gætirðu móðgað einhvern. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú þarft að taka ákvörðun sem mun hafa varanleg áhrif. Þú verð- ur beðinn um aðstoð. Happatölur eru 5,18 og 34. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Gerðu ráð fyrir einhverjum breytingum. Það ríkir talsverð óvissa í kringum þig. Treystu ekki öllum upplýsingum sem þú færð. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Haltu öllum möguleikum opnum. Vertu ekki um of eyðslusamur. Farðu eftir eigin innsæi. Happatölur eru 9,12 og 32. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nýttu þér góða stöðu þína núna. Það er ekki víst að hún haldist of lengi. Hugaðu að fjármálunum. Þú verður fyrir einhverri truíl- un. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Lofaðu ekki upp í ermina á þér. Gerðu ráð fyrir einhverjum töf- um. Þú slakar vel á og það hefur áhrif á þá sem í krignum þig eru. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að koma í veg fyrir átök. Forðastu þá sem þrasgjarnir eru. Þeir bíða aðeins eftir tækifæri til þess að slást. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Haltu þig að fólki sem hefur lík áhugamál og þú. Nýttu þér hæfi- leika þína. Kvöldið ætti að verða þér ánægjulegt. 63 27 00 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.