Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1994, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994 21 Keflvíkingar áttu mjög gott tímabil á síðasta ári og velta margir því fyrir sér hvort liðið nái að fylgja þeim árangri eftir. Liðið ætti að hafa alla burði til þess, hefur styrkst nokkuð og nýr þjálfari tekið við sem öllum hnútum er kunnugur hér á landi. DV-mynd Ægir Már Sterkari hópur og nýr þjálfari Keflvikingar, sem komu upp í 1. deild á síöasta ári, léku þá mjög vel og komu hvað mest á óvart. Liðið lenti í þriðja sæti og lék að auki til úrslita í bikarkeppninni en beið þar lægri hlut gegn IA. í sumar tefla Keflvíkingar áþekku liði en hafa styrkst ef eitthvaö er. Keflvíkingar vita að hverju þeir ganga í ár, reynslunni ríkari. Liðið mætir nú til leiks með nýjan þjálfara, Ian Ross, innanborðs og nú verður tíminn að leiöa í ljóst hvort hlutirnir ganga eins vel upp og í fyrra. Eins og dæmið lítur út er ekk- ert til staðar sem ætti að breyta því. Fram er eitt þeirra liða sem erfitt er að gera sér grein fyrir um þessar mundir. Framarar gætu ef vel gengur verið i hópi efstu liða en flestir eru á því að liðið muni sigla lygnan sjó i sumar í 1. deildinni. Margir snjallir leikmenn hafa farið frá félaginu. Árangur Fram á Islandsmóti frá 83 Fram er spurn- ingarmerki Eins og fram kemur hér annars staðar í kynningunni hafa orðiö gíf- urlegar breytingar á hópnum hjá Fram. Níu leikmenn hafa komið til félagsins fyrir komandi keppnis- tímabil og ellefu horflð á braut. Á pappírnum er sá hópur sem far- inn er mun sterkari og því er vart hægt að búast við því að lið Fram verði ofarlega í 1. deildinni í sumar. Þó má ekki gleyma þvi að litlar kröf- ur eru gerðar til liðsins í sumar og er því öfugt farið miðað viö mörg undanfarin ár. Hætt er við að lið Fram sigli lygnan sjó í deildinni í sumar. 1. deildkarla Keflavík Nýir leikmenn: Einar Ásb. Olafsson frá Grindavík Ólafur Gottskálksson frá KR Ragnar Margeirsson frá KR Farnir frá síðasta ári: Eysteinn Hauksson til Hattar Ingvar Guðmundsson hættur Ólafur Pétursson til Þórs Þjálfari: Ian Ross frá Skotlandi hefur tekið við stjóm Keflavíkurliðsins af Kjart- ani Mássyni. Ross er íslenskum knattspymuáhugamönnum að góöu kunnur en hann þjálfaði Val og KR um alllangt skeið. Ross var fram- kvæmdastjóri enska félagsins Hudd- ersfield um tíma eftir það. Leikmenn Kef lavíkur 1994 Aldur Leikir Mörk Landsl. Bjarki Guðmundsson 17 0 0 0 Einar Ásbjörn Ólafsson 35 160 29 3 GeorgBirgisson 23 15 0 0 Gestur Gylfason 25 54 3 0 GunnarOddsson 29 154 14 1 Jakob Jónharðsson 23 27 0 0 Jóhann B. Magnússon 28 67 2 0 Jóhann Steinarsson 20 0 0 0 Karl Finnbogason 24 31 1 0 Kjartan Einarsson 26 69 22 3 Kristinn Guðbrandsson 25 4 0 0 MarkoTanasic 30 17 2 0 Ólafur Gottskálksson 26 111 0 4 Óli Þór Magnússon 31 155 44 2 Ragnar Margeirsson 32 182 70 46 Ragnar Sfpinarssnn 23 13 1 0 Róbert Ó. Sigurðsson 20 6 1 0 SigurðurBjörgvinsson 35 259 23 3 Sverrir Þór Sverrisson 19 1 1 0 Unnar Sigurösson 18 0 0 0 Þjálfari: Ian Ross. ram Árangur: íslandsmeistari: 4 sinnum. Bikarmeistari: Einu sinni. 2. defld: Þrisvar. Evrópukeppni: 9 sinnum. Leikjahæstur í 1. deild: Sigurður Björgvinsson, 206 leikir. Markahæstur í 1. deild: Steinar Jó- hannsson, 72 mörk. Nýir leikmenn: Anton Bjöm Markússon frá ÍBV Amar Amarson frá Víkingi Guðmundur Steinsson frá Víkingi Haukur Pálmason frá Stjömunni Hólmsteinn Jónasson frá Víkingi Kristinn Halliöason frá Víkingi Pétur Marteinsson frá Leiftri Sigurþór ÞórarinSSon frá Reyni S Vilhjálmur Vilhjálmsson frá Þrótti R Farnir frá siðasta óri: Atli Einarsson til FH Guðmundur P. Gíslason til Vals Ingólfur Ingólfsson til Stjörnunnar Jón Sveinsson til FH Kristinn R. Jónsson til Hauka Kristján Jónsson til Bodö/Glimt Pétur Arnþórsson til Leiknis R. Rúnar P. Sigmundsson til Sogndals Sigurgeir Kristjánsson til Víkings Sævar Guðjónsson til Þróttar R Valdimar Kristófersson til Stjöm. Þjólfari: Marteinn Geirsson, hefur þjálfað Leiftur í tvö ár, áður Fylki í sex ár og Víði í tvö ár. Árangur Fram: íslandsmeistari: 18 sinnum. Bikarmeistari: 7 sinnum. 2. deildar meistari: Tvisvar. Evrópukeppni: 16 sinnum. Leikjahæstur í 1. deild: Pétur Ormslev 231 leikur Markahæstur í 1. deild: Guðmundur Steinsson 80 mörk Leikmenn Fram 1994 Aldur Leikir Mörk Landsl. Anton Björn Markusson Ágúst Ólafsson 23 23 49 21 6 3 0 0 Birkir Kristinsson 30 164 0 25 GautiLaxdal 28 117 7 0 Guðmundur Steinsson 34 215 101 19 Haukur Pálmason 23 2 0 0 Helgi Björgvinsson 24 55 0 0 Helgi Sigurðsson 20 42 25 4 Hólmsteinn Jónasson 24 35 5 0 Hrannar M. Hallkelsson 23 0 0 0 Kristinn Hafliðason 19 20 3 0 Kristinn H. Sæmundsson 20 0 0 0 Ómar Sigtryggsson 21 17 1 0 Pétur Hafliði Marteinsson 21 4 0 1 Ríkharður Daðason 22 • 72 16 3 Steinar Guðgeirsson 23 73 3 1 Valur Fannar Gíslason 17 0 0 0 Vilþjálmur H. Vilhjálmsson 22 10 0 0 Þorbjöm Atli Sveinsson 17 6 0 0 Þorvaldur Ásgeirsson 20 0 0 0 Þjálfari: Marteinn Geirsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.