Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1994, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994 37 1. deildkvenna KR hefur íslandsmeistaratitil að verja. KR varð íslandsmeistari síðasta sumar i fyrsta sinn í sögu félagsins og möguleikar þess á að halda bikamum í Vesturbænum eru miklir. Kristrún Heimisdóttir er hætt og Brynja Steinsen hefur hætt knattspymuiðk- un í bili. Anna Jónsdóttir og Gerður Guð- mundsdóttir hafa gengið til liðs við KR frá Þrótti Nes. KR hafði mikla yfirburöi í 1. deildinni í fyrra. Liðið tapaði ekki leik og gerði aðeins þijú jafnteíli. Ama Steinsen, þjálfari KR, átti stærstan þátt í þessum frábæra árangri. Liðið var vel samstillt, tók einn leik fyrir í einu og uppskar eins og það sáði. Nú er að sjá hvort Ömu tekst að fylgja þessum góða árangri eft- ir. Liðið er næstum eins - en reynslunni rík- ara, og er mjög líklegt til að verja meistaratit- ilinn. Aldur Leikir Mörk AnnaJónsdóttir .20 38 12 ArnaK. Steinsen .31 142 39 Ásdís Þorgilsdóttir .19 35 5 Ásta S. Haraldsdóttir .21 58 0 Ásthildur Helgadóttir .18 39 12 Edda J. Helgadóttir .24 10 1 Gerður Guömundsdóttir.. .24 50 3 Guðlaug Jónsdóttir .22 72 13 Guðrún Jóna Kristjánsd... .21 100 41 Helena Ólafsdóttir .24 100 72 Hrafnhildur Gunnlaugsd. .19 40 15 Hrefna Harðardóttir .27 92 4 Jóhanna Indriðadóttir .16 0 0 Jóhanna Jónsdóttir .22 15 0 Sigríður F. Pálsdóttir .21 68 0 Sigrún G. Helgadóttir .22 24 0 Sigurbjörg Haraldsdóttir.. .24 83 1 SigurlínJónsdóttir .26 159 10 Brelðabllk náði ekki í titil síðasta sumar. Breiðablik Blikastúlkur náðu ekki í titil síðasta sumar eftir að hafa orðiö íslandsmeistarar árin þijú þar á undan. Litlar breytingar hafa oröið á liðinu frá því síðasta sumar. Steindóra Steins- dóttir er farin til ÍA og Höördís Símonardóttir til Vals. Sigfríður Sophusdóttir er komin aftur frá ÍA, Inga Dóra Magnúsdóttir frá Tindastóli og Ásta María Reynisdóttir hefur dregið fram skóna að nýju. Vanda Sigurgeirsdóttir þjálfar liðið í sumar, tekur við af Steini Helgasyni, og henni til aöstoöar er Sveinn Ingvason. „Við komum vel undirbúnar til leiks og er- um tilbúnar í slaginn," sagði Vanda Sigur- geirsdóttir í samtali við DV. „Viö stefnum aö því að gera betur en í fyrra og ég tel að meö réttu hugarfari ætti þaö að vera hægt. Það er góð blanda eldri og yngri leikmanna í hð- inu og ef við náum að stemma okkur saman þá ættum við aö geta gert góða hluti.“ Aldur Leikir Mörk AstaB. Gunnlaugsdóttir.... 32 129 127 Ásta M. Reynisdóttir 32 153 38 Bima Aubertsdóttir 17 4 0 Erla Hendriksdóttir 17 11 0 HelenaMagnúsdóttir 18 0 0 Helga Ósk Hannesdóttir.... 18 23 1 IngaDóraMagnúsdóttir.... 17 0 0 KatrínJónsdóttir 17 12 3 Kristín Völundardóttir 28 0 0 Kristrún L. Daðadóttir 22 77 25 Lára Ásbergsdóttir 30 69 20 Margrét R. Ólafsdóttir 17 36 7 Olga Færseth 19 23 21 Ragnheiður Kristjónsd 19 8 0 SaraDöggÓlafsdóttir 16 0 0 Sigfríður Sophusdóttir 24 64 0 Sigrún Óttarsdóttir 23 79 19 Unnur María Þorvaldsd.... 20 58 0 Vanda Sigurgeirsdóttir 28 107 34 Þjóðhildur Þóröardóttir.... 24 72 2 Stjarnan komst i bikarúrslitaleikinn í fyrra. Stjarnan Stjaman teflir fram mjög svipuöu liöi og síðasta sumar. Þær hafa þó misst Laufeyju Sigurðardóttur til ÍA, Ásgerði H. Ingibergs- dóttur til Vals og Elísabet Sveinsdóttir hefur skipt til Breiðabliks en hún er nú í bamsburð- arleyfi. Stjaman hefur fengið Hönnu Kjartansdótt- ur, markvörð, frá Haukum. Ásgeir Pálsson þjálfar liðið og Ólína Hail- dórsdóttir er honum til aðstoðar. Stjömustúlkur náðu sínum besta árangri í bikarkeppninni síðasta sumar en þær léku til úrslita við ÍA. Leiknum töpuðu þær en þær búa vel að þeirri reynslu sem þar fékkst. Þær höfnuðu í þriðja sæti deildarinnar sem er næstbesti árangur þeirra í deildinni frá upp- hafi. Þær hafa komið vel út í vorleikjunum og em nokkuö líklegar til stórra hluta í sum- ar. Aldur Leikir Mörk AuðurSkúladóttir ..22 75 6 Bima Björnsdóttir ..20 0 0 Brynja Ástráðsdóttir ..24 72 0 FjólaV. Ámadóttir ..19 0 0 Gréta Guðnadóttir ..18 23 0 Guöný Guðnadóttir ..24 71 44 Guðrún B. Sigurðardóttir ..18 0 0 Hanna Kjartansdóttir ..19 0 0 Heiða Sigurbergsdóttir.... ..17 19 3 Helga Helgadóttir ..17 0 0 Helga H. Sigurbjömsdóttir 16 0 0 Hulda B. Baldursdóttir.... ..20 0 0 KlaraBjartmarz ..24 50 0 Kristín B. Þorleifsdóttir... ..28 46 4 Minerva Alfreðsdóttir ...16 0 0 Ragna Lóa Stefándsóttir.. ..27 91 22 Rósa Dögg Jónsdóttir ..23 64 18 Sigríöur Á. Jónsdóttir ..17 0 0 SigríöurMarinósdóttir.... ..16 0 0 Sigríður Þorláksdóttir .. 17 0 0 Valur tefllr fram stórum og sterkum hóp. Valur Valsstúlkur eru orðnar hungraðar í titil og Aldur Leikir Mörk eiga mikla möguleika á að bæta úr því í sum- Arney Magnúsdóttir .29 105 28 ar. Þær hafa stærsta leikmannahóp 1. deildar Ásgerður H. Ingibergsd.... ,.18 24 5 þar sem blandað er saman ungum og efnileg- Birna M. Bjömsdóttir .. 19 4 0 um leikmönnum og eldri og reyndari refum. BryndísValsdóttir „30 133 80 Stella Hjaltadóttir og Guðbjörg Ragnars- Elísabet Gunnarsdóttir.... „17 1 0 dóttir hafa farið frá Hlíðarenda en þangað Erla Sigurbj artsdóttir „21 46 8 hafa komið þær Ásgeröur H. Ingibergsdóttir Guðrún Sæmundsdóttir... „26 127 58 úr Stjömunni, Hjördís Símonardóttir frá Helga Jónsdóttir „22 11 1 Breiðabliki, Sirrý Hrönn Haraldsdóttir, Þór- Helga Rut Sigurðardóttir.. „17 2 1 veig Hákonardóttir og Jónína Guðjónsdóttir Hjördís S. Símonardóttir., „18 23 7 frá Þrótti Nes., Laufey Sigmundsdóttir frá Hulda M. Rútsdóttir „17 14 0 Fjölni, Ólöf Helgadóttir frá Grindavík og Eva Hera Armannsdóttir „28 66 8 Jódís Pétursdóttir frá Grundarfirði. Auk þess íris B. Eysteinsdóttir „19 11 0 hefur Kristín Amþórsdóttir dregið fram Jónína Guöjónsdóttir „18 24 2 skóna að nýju. Laufey Guðmundsdóttir..., 23 0 0 Helgi Þórðarson þjálfar Val en hann þjálfaði Kristín Amþórsdóttir ..28 88 54 Stjömuna í fyrra og honum til aðstoðar er KristínBriem ..29 96 5 Ásgrímur H. Einarsson sem þjálfaði Þrótt í Ragnheiöur Vikingsdóttir. 21 170 28 Neskaupstað sl. sumar. Sirrý Hrönn Haraldsdóttir 22 57 7 Sofíía Amundadóttir ..20 44 1 Þórveig Hákonardóttir.... ..23 40 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.