Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1994, Blaðsíða 6
36 MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1994 l.deildkarla Breiðablik er komið i 1. deildina á ný ettir eins árs fjarveru en félaginu hefur til þessa gengið erfiölega að festa sig í sessi í deildinni. Blikunum hefur gengið illa að skora í vor en eru hins vegar með vörn og markvörslu í góðu lagi þannig að það getur brugðið til beggja vona með gengi þeirra í sumar. Árangur Breiðabliks á íslandsmóti frá 83 DV Blikum gengur illa að skora Breiðablik er komiö í 1. deildina eina ferðina enn eftir að hafa unnið sig upp úr 2. deild í sjötta skiptið í sögu félagsins. Stöðugleikann til að halda sig í hópi þeirra bestu hefur skort til þessa og Breiðablik hefur lengst leikið í fimm ár í senn í 1. deild. Vörnin hjá Blikaliðinu hefur styrkst verulega við það að fá Gústaf Ómarsson og Einar Pál Tómasson í hópinn. í vorleikjunum hefur markaskorun hins vegar verið helsta vandamálið og á því þarf Ingi Bjöm að ráða bót ef honum á að takast að halda hðinu frá hættusvæði deildar- innar í sumar. Stjarnan er komin í 1. deildina á ný en þar lék liðið áður, á árunum 1990 og 1991. Stjörnumenn gætu reynst mjög marksæknir í sumar því þeir hafa fengið öfluga sóknar- og miðjumenn til liðs við sig. Ef varnarleikurinn gengur lika upp má búast við því að Garöbæingar geri góða hluti í sumar. Árangur Stjörnunnar á íslandsmóti frá 83 9 10 2. d. 3. d. 4. d. Spútniklið sumarsins? Stjaman úr Garðabæ á lið í 1. deild að nýju eftir tveggja ára hlé og spilar nú í þriðja sinn í sögu félagsins á meðal þeirra bestu. Miklar breyting- ar hafa átt sér stað á höinu frá því á síðasta keppnistímabili, þegar það hafnaöi í öðm sæti 2. deildar, og nokkrir öflugir leikmenn hafa bæst í hið unga hð Stjörnunnar. Þar má nefna menn eins og Baldur Bjarnason, Ingólf Ingólfsson, Goran Micic og Valdimar Kristófersson. Nái Sigurlás Þorleifsson þjálfari að binda hðið vel saman gæti hlutverk Stjöm- unnar í sumar orðið að verða spútn- iklið ársins. Breiðablik Nýir leikmenn: Einar Páh Tómasson frá Degerfors Guðmundur Guðmundss. frá Víkingi Gústaf Ómarsson frá Leiftri ívar Jónsson frá HK Tryggvi Valsson frá Val Farnir frá síðasta ári: Ingvaldur Gústafsson í HK Þorsteinn Geirsson hættur Þjálfari: Ingi Björn Albertsson þjálfar Breiða- blik annað árið í röð. Hann þjálfaöi Val í þijú ár þar á undan og hefur einnig stjórnað FH og Selfossi. Árangur: íslandsmeistari: Aldrei. Bikarmeistari: Aldrei. Leikmenn Breiðabliks 1994 Aldur Leikir Mörk Landsl. Arnar Grétarsson 22 34 7 18 Auðunn Sigurðsson 28 0 0 0 Ásgeir Halldórsson 21 0 0 0 Einar Páh Tómasson 26 70 0 5 Grétar Steindórsson 25 34 6 0 Guðmundur Þ. Guðmundsson 28 66 4 0 Guðni Grétarsson 25 1 0 0 Gústaf Ómarsson 33 36 1 0 Hpjrudin Cardaklija 29 16 0 0 Hákon Sverrisson 21 13 0 0 ívar Jónsson 19 0 0 0 Jón Þórir Jónsson 28 38 7 0 Jón Stefánsson 19 0 0 0 Kristófer Sigurgeirsson 22 17 0 0 Siguijón Kristjánsson 32 190 63 3 TryggviValsson 20 0 0 0 Úlfar Óttarsson 27 17 0 0 ValurValsson 33 174 27 14 Vilhjálmur Haraldsson 21 0 0 0 WhlumÞ.Þórsson 31 140 18 0 Þjálfari: Ingi Bjöm Albertsson. 2. deildarmeistari: 4 sinnum. Evrópukeppni: Aldrei. Leikjahæstur í 1. deild: Vignir Bald- ursson, 133 leikir. Markahæstur í 1. dehd: Sigurður Grétarsson, 30 mörk. SQarnan Nýir leikmenn: Baldur Bjarnason frá Fylki Goran Micic frá Þrótti N Guðmundur Hreiðarsson frá Víkingi Hermann Arason frá Hvöt Ingólfur Ingólfsson frá Fram Ottó K. Ottósson frá KR Valdimar Kristófersson frá Fram Valgeir Baldursson frá Hvöt Farnir frá síðasta ári: Árni Freysteinsson í Fiplni Friðrik Sæbjömsson í ÍBV Haukur Pálmason í Fram Kalusha Irakli til Georgíu Magnús Gylfason í Víking ÓL Paikidze Davit th Georgiu Þjálfari: Sigurlás Þorleifsson stjómar Stjömuhðinu annað árið í röð en þar á undan þjálfaði hann hð ÍBV. Árangur: íslandsmeistari: Aldrei. Bikarmeistari: Aldrei. 2. dehdarmeistari: Einu sinni. Evrópukeppni: Aldrei. Flesdr leikir í 1. dehd: Ingólfur Ing- ólfsson, 36 leikir. Flest mörk í 1. dehd: Ingólfur Ingólfs- son, 11 mörk. Leikmenn Stjörnunnar 1994 Aldur Leikir Mörk Landsl. BaldurBjamason Birgir Sigfússon 25 25 76 33 10 1 11 0 Bj arni Benediktsson 24 32 1 0 Bjami Gaukur Sigurösson 19 0 0 0 EinarGunnarGuðmundsson 22 0 0 0 GoranMicic 32 33 11 0 Guðmundur Hreiðarsson 34 124 0 2 Heimir Erhngsson 25 30 0 0 Hermann Arason 27 0 0 0 Ingólfur Ingólfsson 24 67 19 0 JónÞórðarson 23 0 0 0 Leifur Geir Hafsteinsson 24 39 17 0 Lúðvík Jónasson 20 0 0 0 Ottó Karl Ottósson 20 2 0 0 Ragnar Amason 18 0 0 0 Ragnar Gíslason 26 28 0 0 Rögnvaldur Rögnvaldsson 29 31 4 0 Sigurður Guðmundsson 24 3 0 0 Valdimar Kristófersson 24 64 21 2 Valgeir Baldursson 24 32 0 0 Þjálfari: Sigurlás Þorleifsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.