Alþýðublaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 6
★ Upplýsingar um læknaþjónustu 1 borginni gefnar f sírasvara Lækna- félags Reykjavíkur. Síminn er 18888. •fr Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar- stöSinni. Opin allan sólarhringinn - aöeins mótttaka slasaöra. - Síml 2-12-30. 'A' Læknavaröstofan. Opin frá kl. E síö degis til 8 aö morgni. Auk þess alla helgidaga. Sími 21230. Neyöarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 tii 5. Sími 11510. •fr Næturvarxia lækna f Hafnarfiröl aöfáranótt 4. maí: Grímur Jónsson. •jr Læknavarzla Hafnarfiröi. •fa Helgarvarzla iækna í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 6.- 8. maí Eiríkur Björnsson. SIÖNVARP Föstudagur 19. maí. 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum meiði Kappræðuþáttur í umsjá Gunn- ars G. Schram. BjÖm Th. Bjömsson listfræð- ingur og Geir H. Zoöga formaö- ur Félags íslenzkra ferðaskrif- stofa eru á öndverðum meiði um, hvort nokkur ástæða sé til að gera ísland að ferðamanna- landi. 21.00 Á rauðu ljósi. Skemmtiþáttur í umsjá Stein- dórs Hjörleifssonar. Gestir: Árni Tryggvason, Jón Sigurbjörns- son^ Róbert Arnfinnsson, Magn- ús Jónsson, Ólafur Vignir Al- bertsson og Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans. 21.50 Dýrlingurinn. Eftir sögu Leslie Charteris. Rog er Moore í hlutverki Simon Templar. íslenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.40Dagskrárlok. 0 ■- 't A R P FOSTUÐAGUR 19. MAI 7.00 Morgaúútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 8.55 Fréttaágrip og út- dráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9.10 Spjall að við bændur. Tónleikar; 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 HáQegisútvarp. Tónleíkar. 12.25 Fréttir og veð- , urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 20.35 Leitin að höfundi Njálu. Sigurður Sigurmundsson bóndi í Ivítárholti flytur erindi; fyrri hluti. 21.00 Fréttir. 21.30 Vípnjá. 21.45 Óperirtónlist: Atriði úr „Eugen Oneginff og „Spaðadrottningunni‘f eftir Tjai kovsky Tékkneskir söngvarar syngja með hljómsveit Þjóöleik hússins í Prag; Jan Hus Tichy stj. 22.00 K^öirtsacran. „Bóndi er bústólpiff eftir Liam 0“Flaherty, Torfey St.einsdóttir íslenzkaði. Rúrik Haraldsson leikari les síð ori hluta sögunnar. 22.30 Veðurfregnir. Kvöif’Mió^leíkar. Serenata í F-dúr fyrir stóra ^ hljómsveit op. 31 eftir Wilhelm Stenhammar. Fílharmoniusveit Stokkhólms 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna. Tónleikar. 144.40 Við, sem heima sitjum. Finnborg Örnólfsdóttir les sög- una „Skip sem mætast á nóttuff 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Command All-Stars hljómsveit- in leikur lagasyrpu. Renate og Werner Leismann syngja gömul og vinsæl lög. Paul Astaire, Cyd Charisse o.fl. syngja lög úr kvik myndinni „Silkisokkumff eftir Cole Porter. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassisk tónlist. 17.445 Dansnljómsveitir leika. Stan Getz og Joe Loss stjórna flutningi á sinni syrpunni hvor. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19 30 Tvö stntt tónverk eftir Stra- vinsky. a. Bernard Milofsky leikur Ele- gíu fyrir lágfiðlu. b. Fílharmoníusveitin í New York leikur Sirkuspolka; höf. stjórnar. 19.40 Tamningarfoli. Sigurður Jónsson frá Brún flyt ur frásöguþátt. 20.00 „Nú rennur sólin í roðasæ“. Gömlu lögin sungin og leikin.- Laugardagur 2C. maí. 7.00 Morgunatvarp. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14.30 Laugardagsstund. Tónleikar og þættir um útilíf, ferðalög, umferðarmál og því- líkt, kynntir af Jónasi Jónas- syni. (15.00 Fréttir. 15.10 Páll Berg þórsson veðurfræðingur spjall- ar um veðrið í vikunni.) 16.30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir Þetta vil ég heyra. Sigþór I. K. Jóhannsson endur- skoðandi velur sér hljómplötur. 18.00 „Gott áttu hrísla á grænum bala“. Smárakvartettinn í Reykjavík og Ingibjörg Þorbergs syngja nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 ......og þau dönsuðu polka ræla og valsa“. Gömlu danslögin sungin og leik in. 20.00 Daglegt líf. Ámi Gunnarsson stjómar þætt- inum. 20.30 Óperutónlist. Ingeborg Hallsteins og Gottlob Frick syngja aríur eftir Rossini, Delibes, Puccini, Mozart, Smet- ana og Flotow. 21.05 Staldrað við í Minneapolis. Þorkell Sigurbjömsson segir frá dvöl sinni þar vestra og kynnir tónlist þaðan. 21.50 „Símtal“, smásaga eftir Dorot- hy Parker. Ásmundur Jónsson íslenzkaði. Bríet Héðinsdóttir leikkona les. 22.05 Sænska skemmtihljómsveitin leikur létta tónlist. Stjórnend- ur: Gunnar Lunden-Welden og Per Lundkvist. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 01.00 Dagskrárlok. Síðan útvarpað veðurfregnum frá Veðurstofunni. ÝBIISLEGT •fc Endurtckin vinningaskrá happdrætt is VestfirSingafélagsins sem dregið var £ 18. nóvember sl. Þar sem frest- ur er að renna út til aS vitja vinn- inga viljum viS endurtaka birtingu vinningsnúmera. 3721, 5266, 11265, 16406, 13823, 2550, 14096, 15895, 18844, 3328, 3881, 22133. Upplýsingar gefnar i síma 15413 og vinninga vitjað þang- að. •fr Nemendasamband Kvennaskólans heldur hóf í Leikhúskjallaranum fimmtudaginn 25. maí og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Hljómsveit og skemmtikraftur hússins skemmta og spilað verður bingó. Aðgöngumiðar verða afhentir í Kvennaskólanum 22. og 23. þ.m. mllli kl. 5 og 7. Fjölmenn- ið. - Stjórnln. Póstafgreiðslustarf Póst- og símstöðin í Kópavogi vill ráða mann til póstafgreiðslustarfa. — Upplýsingar í síma 41225. STÖÐ VARST J ÓRINN. TILKYNNING Þann tíma sem afgreiðsla bankanna verður lokuð á laugardögum, frá miðjum maí til sept emberloka 1967, mun bankinn annast kaup á erlendum gjaldeyri (ferðatékkum og banka- seðlum) í Vegamótaútibúi'nu að Laugavegi 15, á laugardögum kl. 9,30 — 12,00. LANDSBANKI ÍSLANDS. Frá borgardómaraembættinu Frá og með 1. júní 1967 verða hin reglulegu bæjarþing Reykjavíkur, á þriðjudögum og fimmtudögum, haldin í dómsal borgardómara embættisins að Túngötu 14, Reykjavík. Frá sama tíma verða hin reglulegu dómþing sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur haldin á sama stað, annan hvorn föstudag, í fyrsta sinn föstudaginn 9. júní nk. Yfirborgardómarinn í Reykjavík. HÁKON GUÐMUNDSSON. RADI©NETTE tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skilyrði ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Bátabylgjur 'íú eru aðeins eftir tvær sýningar á hinu stórbrotna leikriti Pet er Weiss, Marat/Sade, sem Þjóðleikhúsið hefur sýnt að undanförnu Óhætt mun að fullyrða að fá leikrit hafa vakið jafn óskipta at- hygli, hvar sem það hefur verið sýnt. Leikurinn hlaut hér mjög góSa dóma alira gagnrýnenda dagblaðanna. Næstsíðasta sýning leiksins verður n.k. laugardagskvöld. Myndin er úr einu atriði leiksins. Bílaskipti - sala Vil selja eða skipta á Chevrolet ’59 (skoðaður ’67) og minni foíl. Upplýsingar í síma 81753. 6 19. maí 1967 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.