Alþýðublaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 16
rja Ho, Ho í Höfn Nú eru þær komnar til Kaupin- hai'nar, halfsysturnar Perla og Stjarna, dætur hans Nökkva frá Hólmi, og nú bíöa þær þess að Margrét prinsessa og Hinrik prins gifti sig, en það verður ekki fyrr en 10. júní. Þá' komast' þær líka í konungleg hesthús og fá ilmandi ._esí2J Jæja, þá má ég víst ekki vera að þessu lengur, elskan mín . KappreiÖarnar Kapprei'ðar Fáks fóru fram á Skeiðvellinum í fyrirtaks rigningu á' annan í hvítasunnu. Og það var margt um manninn á' reiðvellinum og mikið klappað fyrir þeim, sem unnu. En margvísleg óheppni um úrslitin réði mestu og annað og fleira en tíminn gefur til kynna, því eins og vant er brugðust þeir fljótustu og beztu, sem bersýnilega hefðu átt að vinna. konunglegt hey að borða og von- andi bragðast þeim það eins vel og íslenzka taðan, að minnsta kosti ætti allt sem er konunglegt að bragðast vel. Þangað til þær verða færðar brúðhjónunum í hópi annarra brúðargjafa venjast þær danskri grundu á búgarði í Hille- röd. Það væri ekki ófróðlegt að vita skoðun þeirra sjálfra á öllu þessu tilstandi, en þær geta nú illa skýrt frá' henni og sjálfsagt hafa þær ekki hugmynd um í hví- líka tignarstöðu þær eru að kom- ast. Og svo er nú spennandi að vita, hvort Perla verður reiðhest- urinn hennar Margrétar eða hvort það verður hún Stjarna. Ekki er ósennilegt að hún velji heldur Perlu, sem er Ijós og láti Hinriki sínum eftir að eiga Stjörnu. Og reyndar er jú alveg sama hvort er. Þær ku hafa kunnað prýðilega við sig á Gullfossi, systurnar, og er það ekki undarlegt. Þær gátu þó ekk ibúið á fyrsta farrými af skiljanlegum ástæðum, heldur voru þær í kössum á' þilfari Gull- foss, það voru víst bara ósköp venjulegir og látlausir trékass- ar, alveg lausir við allt skraut, sem þó hefði hæft svo virðulegum systrum. En það væsti ekkert um þær, ef dæma má af blaðafrétt- um, áhöfn skipsins sá um að þær hefðu nóg að éta, sagði í einu blaðinu. Ekki var náhar nefnt um hvaða rétti hefði verið að ræða, en eflaust hefur þar verið um að ræða eftirlætisfæðu allra sannra hesta. Og gott hefur þeim orðið af fæðunni, því að ekki fundu þær fyrir sjóveiki allan tímann, þá heilu sex daga, sem ferðin tók til Kaupinhafnar og má það gott teljast, því ekki höfðu þær á sjó komið áður. Þegár systurnar komu til Kaup inhafnar var tekið vel á móti þeim en þó mátti sjá að eitthvað famist' þeim umhverfið ókunnuglegt, og voru þær heldur niðurlútar fyrst í stað. Það lifnaði þó heldur yfir þeim þegar þær komu á grænu túnin í Hilleröd. En það er ekki á hverjum degi sem prinsessa giftir sig, og allar brúðargjafirnar verður að sýna löngu fyrir brúðkaupið, svo að all- ir geti spekúlerað nóg í þeim. En Perla og Stjarna sleppa þó bless- unarlega við það að þurfa að standa í sýningarsal dögum sam- an, það var bara tekin af þeim mynd og þannig tróna þær á sýn- ingunni og vekja vafalaust verð- skuldaða atliygli, enda hinir feg- urstu gripir. Þeir segja það sem hafa hætt að reykja aff fyrstn sjö árin séu verst. Og þaff er til fleiri bindindissemi, sem getur veriff erfiff árum sarnan. Sumir læknar eru til dæmis þeirra skoðunar, aff menn geti orffiff 100 ára ef þeir halda sér alveg frá áfengi, tóbaki og konum. Þarna eru þaff fyrstu 99 árin, sem eru verst. . . TILKYNNINC FRA Yfirkjörstjórn Vestfjarðakjörcfæmi A-LISTIALÞÝÐUFLOKKÚR 1. Birgir Finnsson, alþingismaður, ísafirði. 2. Hjörtur Hjálmarsson, skólastjóri, Flateyri. 3. Ágúst M. Pétursson, skrifstofumaður, -Patreksfirði. 4. Bragi Guðmundsson, héraðslæknir, Þingeyri. 5. Ingibjörg Jónasdóttir, húsfrú, Suðureyri. 6. Sigurður Guðbrandsson, bóndi Óspakseyri. 7. Kristján Þórðarson, bóndi, Breiðalæk.' 8. Elías H. Guðmundsson, stöðvarstjóri, Bolungavík. 9. Jens Hjörleifsson, fiskímatsmaður, Hnífsdal. 10. Bjarni G. Friðriksson, sjómaður, Suðureyri. B-LISTI Fl 1. Sigurður Bjarnason, alþingismaður, Útsöliun Seltjarnar- nesi. 2. Matthías Bjarnason, alþingismaður, ísafirði. 3. Ásberg SigUrðsson, sýslumaður, Patreksfirði. 4. Ásmundur B. Olsen, oddviti, Patreksfirði. 5. Krjstján Jónsson, kennari, Hólmavík. 6. Guðmundur B. Þórláksson, verkstjóri, Flateyri. , 7. Ósk Ólafsdóttir, húsfrú, Bolungavík. 8. Aðalsteinn Aðalsteinsson, oddviti, Hvallátrum. 9. Andrés Ólafsson, prófastu'r, Hólmavík. 10. !tylarsellíus Bernharðsson, skipasmíðameistari, Ísaíirði. sjAlfstæoisflokkor G-LISTI 2. Sigurvin Einarsson, alþingismaður, Saurbæ;. 2. Bjarni Guðbjörnsson, bankastjóri, ísafirði, 3. Steingrímur Hermannsson, framkvæmdastjóri, Garðahreppi. 4. Halldór Kristjánsson, bóndi, Kirkjubólí. 5. Guðmundur Óskarsson, verzlunarmaður, Patreksfirði. 6. Jónas Jónsson, bóndi, Melum. 7. Gunnar Halldórsson, verzlunarmaður, Bolungavík. 8. Ólafur H. Ólafsson, kaupfélagsstjóri, Króksfjarðarn^si. 9. Gunnlaugur Finnsson. bóndi, Hvilft. 10. Björgvin Bjarnason, sýslumaður, Hólmavik. 1. Steingrímur Páisson, umdæmisstjóri, Brú. 2. Teitur Þorleifsson, kennari, Reykjavík. 3. Ólafur Hannibalsson, ritstjóri, Reykjavík. 4. Davíð Davíðsson, oddviti, Tálknafirði. 5. Hjördís Hjörleifsdóttir, húsmæðrakennari, ísafirðil* 6. Karvel Pálmason, kennari, Bolungavík. 7. Jörundur Engilbertsson ,verkamaður, Súðavík. 8. Skúli Magnússon, sýslufulltrúi, Patreksfirði. 9. Játvarður Jökull Júlíusson, bóndi, Miðjánesi. 10. Guðmundur Jónsson, verzlunarmaður, Hólmavík,- í yfirkjörstjórn Vestfjarðakjördæmis ísafirði 12. maí 19G7. Guðmundur Karlssnn Þorgcir Hjörleifsson . Jónatan Einarsson Jón Á. Jóhannsson llaildór Magnússon. AUGLÝSING I MORGUNBLAÐINU. .J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.