Alþýðublaðið - 30.11.1967, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 30.11.1967, Qupperneq 6
 HUOÐVARP Fimmtuöagur 30. nóvember. 7.00 ivíorgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veöurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Ilúsmæðraþáttur: Birgir Ásgeirsson iögmaður talar öðru sinni um vörukaup og þjón- ustu. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00 tíádegisútvarp. • Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til Uynning.tr. 13.00 Á' frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigurlaug Bjarnadóttir spjallar um háskóla fyrr og nú. 15.00 Miðdegisútvarp. Fféttir. Tilkynningar. Létt lög: Lecuona Cuban Boys, A1 Caiola og hljómsveit hans, Doris Day, Jim- my Durante, Art van Damme kvint ettinn o. fl. Icika og syngja. 16.00 Veöurfregnir. Síðdegistónleikar. Einar Kristjánsson syngut lög eft- ir Sigfús Einarsson, Markús Krist- jánsson og Sveinbjörn Sveinbjörns són. Yehudi Menuhin og Louis.Kentn- ner leika Sónötu í A-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir César Franck. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. A hvítum reitum og svörtum. Sveinn Kristinsson flytur skák- þátt. 17.40 Tónlistartími barnanna. Jón G. Þórarinsson sér um tím- ann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. 19.45 Fimmtudag'sleikritiö: Hver cr Jónatan? eftir Francis Durbridge. Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur í 4. þætti: Einvíginu: Ævar K. Kvaran, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Rúrik Haraldsson, Kóbert Arnfinnsson, Herdís Þor" valdsdóttir, Valdimar Lárusson, Margrét Ólafsdóttir, Sigurður Hall marsson, Borgar Garðarsson, Hclga Bachmann, Jón Aðils, ,Jón Júlíusson, FIosi Ólafsson, Þor- grimur Einarsson, Arnhildur Jóns dóttir og Júlíus Kolbeins. 20.20 Tónlist frá 17. öld. Pólýfóníski hljóinlistarflokkurinn flytur nokkur vcrk á tónlistarhá- tíð í Namurois í Belgíu í ágúst s. 1. Stjórnandi: Charles Koenig. Kvöldsímar AlþýðnhlaSsins: AfgreiSsia: 14900 Ritstjórn: 14901 Prófarkir: 14902 Prentmyndasrerð: 14903 Prentsmiðja: 14905 Ai’glývinsrar <!<r f-'"nkvæmda ntióri: 1490fi. a. Svíta fyrir tvær fiðlur, gamba- fiðlu og klavesín eftir Giovanni Coperario. b. Sónata fyrir tvær fiðlur, gamba fiðlu og klavesín eftir Henry Pur- cell. c. Elegía eftir Purcell. d. Sónata í chaconnuformi eftir Purcell. e. Þrír þættir fyrir blásturshljóð- færi eftir Antliony Holborne. f. Probitita Sydera, konsert fyrir tvær fiðlur, gambafiðlu og klave- sín eftir Georg Muffat. 21.25 Útvarpssagan: Maður og kona eft- ir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (1). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Um íslenzka söguskoðun. Lúðvík Kristjánsson rithöfundur flytur fimmta erindi sitt: Gissur- arsáttmáli og skipin sex. 22.50 Óperettju- og balletttónlist eftir Fall og Meyerbeer: a. Einsöngvarar, kór og hljómsv. Vínaróperunnar flytja þætti úr Madame Pompadour eftir Leo Fall; Josef Drexler stj. b. Leikhúshljómsv. leikur Skauta- hlauparana, ballettmúsík eftir Gia como Meyerbeer; Poseph Levine stj. 23.25 Fréttir í stuttu máll. Dagskrárlok. Skip + Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Rvík kl. 13.00 í dag vestur um land til ísafjarðar. Herj- ólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Blikur er á Austfjarða höfnum á norðurleið. Herðubreið er á Húnaflóaliöfnum á leið til Akur- eyrar. * Skipadeild S. f. S. Arnarfell er í Antwerpen. Jökulfell losar á Austfjörðum. Dísarfell átti að fara í gær frá Seyðisfirði til Stral- sund, Gdynia og Riga. Litlafell fer frá Rvík í dag til Hornafjarðar. Helga fell er á Dalvík, fer þaðan til Húsa- víkur. Stapafell kemur til Rvíkur í dag. Mælifell er í Ravenna. Hafskip hf. Langá er á Akranesl. Laxá er í Ham borg. Rangá fer væntanlega frá Fá- skrúðsfirði í dag til Great Yarmouth. Selá er í Rvík. Marco fór frá Gauta- borg 25. 11. til Rvíkur. Ýmislegt Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Bald ur annast fundinn í kvöld, sem hefs* kl. 21.00. Sigvaldi Iljálmarsson f Iytur erindi, sem hann nefnir sólskin í sál- inni. Karl Sigurðsson leikur á píanó. Kaffiveitingar. — Gestir velkomnir. •jr Kvenréttindafélag fslands heldur bazar Iaugardaginn 2. des. n. k. kl. 2 e. h. að Hallvcigarstöðum. Félags- konur og áðrir sem vilja gefa á haz- arinn vinsamlegast skili munum sem fyrst á skrifstofu félagsins, opið dagl. þessa viku kl. 4 til 7 síðdegis. Sunnukonur Hafnarfirði. Jólafund- ur Kvenfélagsins Sunnu veröur hald- inn í Góðtemplarahúsinu þriðjudaginn 5. des. n. k. kl. 8.30. Margt verður lil fróðleiks og skemmtunar. Glæsilegt happdrætti og jólakaffi. Á vegum kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar verður aðventukvöld í kirkjunni sunnudaginn 3. des. kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá: Einsöngvarar, kór- söngvar fullorðinna og barna. Erindi. Lúðrasveit drcngja flytur jólalög. Að- gangur ókeypis og allir vclkomnir. ýt Kvenfélag Hallgrfmskirkju heldur bazar í félagsheimilinu í norðurálmu kirkjunnar fimmtudaginn 7. des. n.k. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkj unnar eru vinsamlega bcðnir að senda muni til Sigríðar, Mímisvegi6, s: 12501; Þóru, Engihlíð 9, s: 15969 eða Sigríðar, Barónsstíg 24, s: 14659. Munum verður einnig veitt viðtaka í félagsheimilinu miðvikudaginn, 6. des. kl. 3 til 6 síðd. -jC Konur i Styrktarfélagi vangefinna halda kaffisölu og skyndihappdrætti i Sigtúni sunnudaginn 3. des. n. k. kl. 2 til 5.30 e. h. Happdrættismunum sé skilað á skrifstofuna, Laugavegi 11, hið fyrsta, en kaffibrauð afhendist í Sig- túni f. h. á sunnudaginn. Konur sem aðstoða vilja við framreiðslu, vinsam- lcgast hafið samband við skrifstofuna í síma 15941. ★ Austfirðingafélagið í Reykjavfk á- samt Eskfirðinga- og Fáskrúðsfirðinga- félaginu hafa sameiginlegt spila og skemmtikvöld í Sigtúni 1. des. n. k. kl. 20.30. Mætið stundvíslega. Stjórnirnar. •Ar lfúsmæðrafélag Rcykjavíkur heldur jólafund að Hótel Sögu mðvikudaginn 6. des. n. k. kl. 8 e. h. Jólaspjall, tví- söngur, sýnt verður jólamatborð og gefnar leiðbeiningar og uppskriftir. Tízkusýning, happdrætti. Aðgöngumið- ar afhentir áð Hallveigarstöðum 4. des., mánudag kl. 3 til 5. Vinsamlegast sýnið skírteini og greiðið félagsgjöldin. vé Vetrarhjálpin í Reykjavík Laufás- vegi 41 (Farfuglahcimilinu) sími 10785. Skrifstofan er opin frá kl. 10 til 12 og 13 til 17 fyrst um sinn. Styðjið og styrkið vetrarhjálpina. ★ Kvenfélag Kópavogs heldur bazar sunnudaginn 3. des. í félagsheimilinu kl. 3. Félagskonur og aðrir sem vilja gcfa muni eða kökur á bazarinn gjöri svo vel að liafa samband við Ingveldi, sími 41919; . Önnu, sími 40729; Sigur- hirnu, sími 40389; Sigriði, síml 40704; Stefaníu, sírni 41706 eða Elínu, sími 40442. Bezt væri að koma gjöfum sem fyrst til þessara kvenna. if Náttúrulækningafélag Reykjavíkur. Heldur féíagsfund í matstofu félags ins Kirkjustræti 8, miðvikudaginn 29. nóv. kl. 21. Frú Gúðrún Sveinsdóttir flytur erindi. Veitingar. Stjórnn. ■ic Konur í Styrktarfélagi vangefinna eru minntar á jólakaffisölu ©g skyndi happdrættið í Sigtúni sunnudaginn 3. desember n.k. 'Happdrættismuni má af henda á skrifstofu félagsins Laugavcgi 11, en kaffibrauð afhcnilist í Sigtúni f.h. 3. desember. 4r Kvenréttindafélag íslands heldur bazar að Hallveigarstöðum laugardag- inn 2. des. n. k. Upplýsingar gefnar á skrifstofu félagsini þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 4 til 6 e. h., sími 18156 og hjá þessum konum; Lóu, sími 12423; Þorbjörgu, s. 13081; Guðrúnu, s. 35983; Petrúnellu, s. 10040; Elínu, s. 82878 og Guðnýu, s. 15056. Bazar Sjálfsbja:rgar vcrður haldinn í Listamannaskálanum sunnudaginn 3. des. n. k. Munum er veitt móttaka ó skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborg- arstíg 9. ylr Kvenfélag Grensássðknar. Hcldur bazar sunnudaginn 3. dcs. í Hvassaleitisskóla kl. 3. ch. Félagskon ur og aðrir sem vilja gefa muni eða kökur á bazarinn geri svo vel að hafa samhand við Brynhildi í síma 32186, Laufeyju sími 34614, Kristveigu síma 35955. Munir verða sóttir ef ósk að er. Frá Tæknifræðingafélagi ✓ Islands Sú breyting hefur orðið á vetrardagskrá T.F.I., að fundur sá sem verða átti fimmtu- daginn 30. nóv. flyzt til fimmtudagsins 7. des- ember. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra meðlima. 2. Erindi. Tækniskóli íslands, starfsenii og framtíðarhorfur. Fyrirlesari: Bjarni Kristjánsson, skóla stjóri. 3. Önnur mál. STJÓRN T.F.Í. TILKYNNING Samkvæmt samningum milli Vörubílstjórafélagsins Þróttar í Reykjavík og Vinnuveitendasambands íslands og samn- ingum annarra sambandsfélaga verður leigugjald fyrir vörubifreiðir frá og með 1. desember 1967 og þar til öðru vísi verður ákveðið, eins og hér segir: TÍMAVINNA: , Fyrir 21/2 tonna vörubifreið 150.30 176.20 202.00 — 21/2 — 3 tonna hlassþ. 167.10 193.10 218.90 — 3 — 31/2 — — 184.10 210.00 235.80 — 31/2 — 4 — — 199,50 225.40 251.30 — 4 — 41/2 — — 213.60 239.50 265.40 — 41/2 — 5 — — 224.90 250.80 276.70 — 5 — 51/2 — — 234.70 260.60 286.50 — 51/2 — 6 — — 244.60 270.50 296.40 — 6 — 6V2 — — 253.00 278.90 304.70 — 61/2 — 7 — — 261.40 287.40 313.20 — 7 — 71/2 — — 269,90 295,80 321,70 — 71/2 — 8 — — 278.40 304.30 330.10 LANDSAMBAND VÖRUBIFREIÐASTJÓRA. Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100. SERVIETTU- PRENTUN sim 32-101. KAUPIÐ OG LESIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ g 30. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.