Alþýðublaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 11
Hermann Gunnarsson Val fremstur á myndinni. Vaiur hlaut Reykjavíkur- meistaratitil í afmælisgjöf Sigraði Fram á sunnud. 5:2 FRAM og Valur léku í Reykja víkurmótinu á sunnudagskvöld- ið. Þessa leiks hafði verið beð ið nieð nokkurri eftirirvænt- ingu. Með sigri Vals var Reykja víkurtitillinn fallin honum í skaut með 7 stigum af 8 mögu legum en tap eða jafntefli skipti sköpum. Áhorfendur voru margir, enda veður lygnt Þó andkalt væri. Leikurinn var hinn fjörug- asti og barátta all hörð, svo sem vænta mátti. í heild var leikurinn fremur jafn. Fyrstu 20 mínúturnar var sótt og varizt.af kappi, án þess að marki yrði náð. En á 21 mín útu kom fvrsta mark leiksins. Hermann fékk góða send.ingu frá Bergsveini inn á vítateig, sem hann afgreiddi þegar með fnðu skoti á markið og skor aði. Ekki voru bó fullar 4 mínútur iiðnar er Guðjón Sveinsson jafn aði fvrir Fram. Nánast var þetta Hálfsmark Sigurði markverði tókst ekki að slá tiltölulega meinlau=an loftbolta nógu vel frá, en boltinn lenti í Valsmanni og snerfct fyrm fmfnr Guðióni, sem fékk potað honum inn. Var nú barizt hart næstu 10 mín. En úr sóknarlotu Vals mann og skoraði síðan. Aðeins mínútu síðar skorar svo h. úth. Vals Birgir rétt laglega 3 Vals markið. Hér má þó að nokkru kenna um óheppilegri staðsetn ingu markvárðar. Þær 9 mín útur sem eftir lifðu háifleiks ins runnu út í sandinn stór- tíðindalaust, og var staðan í hlé inu 3:1. Áður en 5 mínútur voru liðn ar af síðari hálfleik brevttist staðan í 4:1 fyrir góða nýtingu Hermanns á ágætri sendingu Revnis og rétt á eftir leggur Hermann boltann fyrir fætur Reynis, fyrir opnu marki. en honum mistekst herfilega skot fímin og skýtur framhjá. Er 20 mínútur eru liðnar kom seinna Frammarkið, og nú var það Ásgeir sem skoraði, en stað*^ an 4:2 átt.i eftir að taka óvænt um brevfingum með næsta ótrú lega skoruðu marki Birgis Ein- ars^onar, sem segja má að hefði meira en litla heppni með STAÐAN Valur 4 4 10 11:3 7 KR 3 2 0 - 9:5 4 Fram 3 2 0 1 8:8 4 sér að skora úr jafn þröngri og klemmdri stöðu og hann var í, er hann lét boltann dynja að markinu utan frá kanti. Mark vörðurinn reiknaði sýnilega bolt ann fram hjá. Hann gerði enga tilraun til varnar. Tvívegis skall svo hurð við hæla Valsmarksins, er Elmar Geirsson hinn sprettharði en ekki sama skapi knattleikni út herji Frám skaut hörkuskoti í markslá og síðan yfir úr frá- kastinu og Guðjón Sveinsson er skaut framhjá af stuttu færi fyr ir opnu marki, líkt og Reynir hafði áður gert. Lið Fram lék oft af góðu fjöri og skemmtilega hratt, en skotleikni framherjanna brast þegár mest lá við. í vörninni var Anton Bjarnason traust asti maðurinn. Valsliðið sýndi bæði í sókn og vörn meira öryggi en mót herjarnir, brátt fyrir ótvíræðan dugnað þpirra, eins og reyndar úr=litin gpfa til kvnna. Sigurð ur í markinu og Þorsteinn voru traustustu varnarleikm., en Her mann og Reynir létu mest að sér kveða í framlínunni. Út- herjarnir báðir Gunnsteinn og Birgir gerðu og sínum hlutverk um goð skil. Liðið í heild barðist yfirleitt vel og var ali, vel samtaka. Baldur Þórðarson dæmdi leik inn yfirleitt vel, en var' þó stundum full smámunasamur. E. B. tókst Reyni að senda veí á‘Her mann, staðsettan við vítateig, sem svo lék á einn varnarleik Víkingur 3 0 1 2 4:6 1 Þróttur 3 0 0 3 2:12 0 KR vann Þrótt auð- veldlega 6 gegn 2 í norðan stormi og kulda, þrátt fyrir heiðan himinn og skínandi maí-sól, léku KR og Þróttur Reykjavíkurmótsleik sinn á sunnudaginn var. Leiknum lauk með yfirburða sigri KR, sem skoraði 6 mörk gegn 2. Þróttur byrjaði allvel þó hann hefði gegn storminum að sækja, skoraði m. a. fyrsta mark leiksins með þrumuskoti Hauks v. innherja Þorvaldsson ar, af um 20 stikna færi, héldu síðan forystunni í leiknum í 7 mínútur eða þangað til Jón Sig urðsson jafnaði með fostu vinstrifótarskoti, eftir að Eyleif ur hafði lagf boltann fyrir hann úr sendingu Gunnars Fel ixsonar. Rétt áður en þetta -----------------------------i Manchester City Englandsmeistari Manchester City varð Eng- landsmeistari í knattspyrnu, sigraði Newcastle á útivelli með 4 mörkum gegn þremur. Þetta er í fyrsta sinn í 31 ár, sem Manchester City hlýtur Englandsmeistaratitilinn. Liðið hlaut 58 stig. Þó að keppninni sé formlega lokið eru nokkrir leikir eftir, en þeir breyta litlu. Þó er eftir að fá úr því skorið, hvort það verð ur Stoke eða Sheffield Utd., sem fellur niður í aðra deild með Fulham. Einnig er mÖgu legt, að Liverpool kræki í ann- að sæti í fyrstu deild, Manchest er Utd. er með 56 stig og hef ur lokið sínum leikjum. en Liverpool er méð 55 stig og á einn leik eftir. — Ipswich sigr aði í annarri deild, hlaut 59 stig, QPR og Blackpool hlutú bæði 58 stig, en markahlutfall QPR er betra og liðið leikur í fyrsti) deild næsta keppnis- tímabil. Sigurganga QPR hefur verið einstæð. í hitteðfyrra vann félagið sæti - í annarri deild og fer nú beint í fvrstu deild, eftir eins árs dvöl í ann arri deild. Plymouth og Rother ham féllu niður í ?riðju deild, en í þeirra stað koma Oxford City og Bury. skeði hafði markvörður Þróttar bjargað á línu föstu skoti af ör stuttu færi. Eftir þetta var meginþungi sóknarinnar gegn marki Þrótt- ar. En KR-ingar tóku forystu á 20 mín. með marki Eyleifs úi' aukaspyrnu, mjög vel fram- kvæmdri. Rétt á eftir varði Jón Björgvinsson Þróttarmarkið á línu, eftir hornspyrnu, með því að skalla frá. Þá skoraði Halldór Björnsson h. framvörð ur óvænt með lausu skoti, sem lenti innan á stöngina og bolt inn hrökk inn. Var spyrna bessi af allt að 30 stikna færi. í síðari hálfleik, er Þróttur fékk storminn í sinn hlut, iiefði mátt búast við því að þeim tæk ist að rétta hlut sinn nokkuð. En áður en Þrótti tækist (þeir náðu 2 mörkum) sem var á 34. mín., með föstu skoti Ax els, höfðu KR-ingar þrívegis sópað hnettinum í mark þeirra. Gunnar Felixson skoraði fyrst og síðan Jón Sigurðsson og loks Eyleifur. Vel gerð voru öll þessi mörk og lítt verjandi. Eitt mark Þróttar, það briðja í leiknum og h. úth. Guðmund ur Vigfússon gerði með því að hár bolti hrökk af honum og inn, var dæmt af, vegna meintr ar „hendi“. Þetta virtist að þvi er séð varð, ekki hafa við í'ök að styðjast, hjá dómaranum Jörundi Þorsteinssyni, sem virt ist vera í einna lélegastri út- haldsþjálfun þeirra sem í leikn um hlupu. Lið Þróttar hefir staðið sig illa í mótina ekkert stig hlotið til þessa, á einn leik eft ir, gegn Víking og má þá taka betur á en hingað til, ef það á að komast á blað. EB. ÍBK sigraði í Litlu bikeir- keppninni Tveir leikir voru háðir í Litlu bikarkeppninni á laugardagr. Keflavík vann Hafnarfjörð með 2 mörk um gegn 1 og þar með hafa Keflvíkingar sigrað í Litlu bikarkeppninni á þessu ári. Akurnesingar sigruðu Breiðablik með 4 mörkum gegn 2. — Nánar ^ um Litlu bikarke'ppnina á morgun. Vélamaður á trésmíðavélar óskast. Gluggasmiðjan Síðumúla 12. aMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimitiMiiiiiiiniiiiiitiiiiiiiiitiiiiiim 14. maí 1968 ALÞÝÐUBLAÐia

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.