Alþýðublaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 14.05.1968, Blaðsíða 13
ÞriQjuðagur 14. maí 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Á H_punkti Þáttur um umferðarmál. 20.30 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.55 Handritastofnun íslands Dr. Einar ólafur Sveinsson, forstöðumaður stofnunarinnar, sér um þáttinn. 21.15 Gullleitin Mynd þessi lýsir ferðalagi tveggja ungra Englendinga um Perú og Bolivíu og leit þcirra að fólgnum fjársjóði Inka. Þýðandi: Anna Jónasdóttir, I’ulur: Andrés Indriðason. SIGLINGA- LEIÐ LOKUÐ Mikinn hafís hefur nú rekið að NorAurlov.di. og er sigllng þangað útilok«ð eins og er. Virð ast siglingnle'«:r ófærar fyrlr Sléttu og Hornbiorg. Við Kónartes bvria smájaka- hröngl óg litlar ísevjar, og smá' þéttist unz komið er á móts við norðanvert ísafiarðaröiúp, en rastir teveia sie nokkuð inn Djúpið, einkum að norðanverðu, og í átt að Straumnesi. Siglinga- leið verður bó að teliast greið- fær i biörtu. allt að tsafjarðar- djúpi, eins no er Gevsimikill hafís er úú á Óðinsboða svæðinu og langleiðina að Skaga. ísinn hefur biannast unn að landinu og þeknr ailt Strandagrunn og áfrarn út. Nokkrar stórar vakir eru í 10 — 15 sióm. fiariævð frá Horn- bjargi, en lokast alls staðar af þéttum ófærum ís. Sielingaleið er með iand; vestan við Skaga er sæmil'>ea vreíðffei- en virðist ófær fvrir Skaga eins og er. — Siglingáléiðin Skavafiörður að Siglunesi virðist fær og Siglu- fjörður onin vest.an +il f dag, en mjög erfið ieið míili Kvjafjarðar og Sigluness Gr°iðfærust leið fyrir Evjafiörð virðist vera 3 — 4 sjóm. af Giö«rum en 9—li sjóm. af Sielunesi. Eyjafjörður virðist greiðfær- astur austan til. Hafþök eru nú 21.40 Hljómleikar unga fóiksins Leonard Bernstein ræðir um tónskáídið Gustav Mahler, Fílharmoníuhljómsveit New York leikur nokltur vcrk eftir hann. fslenzkur texti: Halldór Haraldsson. 22.30 Dagskrárlok Þriðjudagur 14. maí 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.0Ö Morgunleikfimi. 8.10 Fræðsluþáttur hægri umferðar. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. wqmmmmmmmmimmmmmm innan Flateyjar og Mánáreyja og í SV frá Rauðunúpum, en siglingaleiðin Húsavík að Eyja- firði virðist líklegust frá Lund- eyjarbreka 3—5 sjóm. af Flat- ey og síðan 3—4 sjóm. af Gjögrum. Mjög mikið af geysistórum ó- brotnum íseyjum, sumum margar sjóm. að stærð, eru nú á reki 20 —30'sjóm. undan landinu. Á öllu íssvæðinu var N og NA lægar áttir. ICarl IVIarx Framhald úr opnu. Þegar Marx hafði lokið próf- um í heimaborg sinni, fór hann 1836 til Bonn til að hefja laga- nám við háskólann , þar. Sama ár hélt hann þó til Berlínar, og þar varði hann öllu meiri tíma til að kynna sér heim- speki og bókmenntir. Hann hafði sérstakan áhuga á heim- speki Hegels. Karl Marx tók próf við há- skólann í Jena 1841 og skrifaði þar heimspekilega ritgerð. Sama ár hélt hann aftur til Bonn og gerðist lektor víð háskólann. En hann var meðlimur í félagi fylgismanna Hegels og var þeg- ar orðinn svo róttækur í gagn- rýni sinni á þjóðfélaginu, að vonlaust var fyrir hann að fá embætti. Þannig lauk • skólagöngu hans og þjálfun fyrir það rnikla ævi- starf, sem hann átti eftir að vinna. Nú hélt hann út á þá braut, sem gerði hann að stoffl- anda og meginhugsuði hins vísindalega sósíalisma. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 VeSurfregnir.4 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12..25 Fréttir og veSurfregnir. Tilkynningar. 13.00 ViS vinnuna: Tónleikar. 14.40 Vlðj sem heima sitjum Jón ASils les söguna „Vaidimar munk“ eftir Sylvanus Cobb (6). 15.00 MiSdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. FræSslu_ þáttur hægri umferSar (endur- tekinn). Létt lög: Joseph Levine og hljómsveit hans leika „SkólaballiS", dans_ sýningarlög eftir Johann Strauss. Hljómsveitir Mats Olssonar og Pepes Jaramillos leika, enn. fremur The Monkees. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Einsöngvarar, kór og hljóm- sveit ríkisópcrunnar í Múnchen fiytja atriSi úr Wagncr; Kobert Hcger stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist: Verk eftir Bichard Strauss Hljómsveitin í Clevcland lcikur „DauSa og nmmyndun", tóna_ ljóS op. 24; George Szell stj. Lisa Della Casa syngur nokkur lög. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Lög úr kvikmyndum Tilkynningar. 18.45 VeSurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi. Gíslasou magister flytur þáttinn 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur. flytur. 19.55 Einleikur á víólu í útvarpssal: Ingvar Jónasson leikur lög eftir Jónas Tómasson viS undirleik Þorkels Sigurbjörns. a. Vögguvísa. b. Hinzti geislinn. c. Vor. d. HreiSrið mitt. e. Litla skáld á grænni grcin. f. Fallin cr frá. g. Minning. 20.15 Ungt fólk í SvíþjóS Hjörtur Pálsson segir frá. 20.40 Lög unga fólksins Ilermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli“ eftir GuSmund Daníelsson Höfundur flytur (10). 22.15 Hljómsveitarþættir úr ópcrum eftir Jean-Babtiste Lully. Enska kammcrhljómsveitin leikur; Raymond Leppard stj. 22.45 Á hljóSbergi „En sælges död“ (SölumaSur deyr), leikrit eftir Arthur Miller. McS aSalhiutvcrkin fara Johannes Meyer, Ellen Gottschalk, Poul Reichhardt og Kai Wilton. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. „Tannhaúser" eftir Richard "•X'/ÁvXví PEVSURNAR FRÍi 'HiiU i URVALILITA OG MVNZTRA Á BÖRN OG FULLORÐNA. HEKLA AKUREYRI w. _______________________________________________^ Móðir niín SIGURLAUG JÓNASDÓTTIR, frá Hróarsdal andaðist að heimili sínu Sólvallagötu 20. hinn 12. maí. Fyrir hönd vandamanna Kristján Theodórsson, 14. maí 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.