Alþýðublaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 10
10 ALÞYÐUBLAÐIÐ 24. október 1968 Gallup kannar HASH-breytingar Gallup stofnunin í hefur gert könnun Danmörku á því hve margir þekkja til eiturlyfj- anna Hash og marihuana og hvort fólk hefur neytt þeirra. Við könnun þessa kom í Ijós að nær allir könnuðust við þessi e;turlyf — höfðu heyrt um þau eða lesið um þau. 86% áljtu þau skaðleg, og 72% mjög skaðleg. 14% þeirra sem spurðir voru kváðust þekkja fólk sem hefði neytt hashs. Ljóst þykir að það sé mun algengara að hash sé Framhald á 4. síðu. Berum ekki byrbar gærdagsirts" Konum í París og London er ekkert um það að þurfa að hlíta ákveðnum reglum um pilsasídd og fara því sínar eigin leiðir. Flestar velja meðalveginn og láta pilsfald inn nema við hnjákoll. Raun ar er þetta nákvæmlega í samræmi við það, sem tízku teiknarinn Chanel í ParíS, sagði fyrjr um. París — London ’68. Masataka Okuma er forseti Nissan Motor Company í Tokio. Bílaverksmiðjur þessar fram- leiða milljón bíla á ári og af því eru fluttir út 220.000 bílar, mest til Bandaríkjanna. Bflar þessir eru fullt eins mikið keyptir þar í landi og þeir evrópsku, þrátt fyrir háan flutningskostnað. Dansfet blað átti viðtal við Okuma fyrir skömmu, er hann var staddur þar í landi, og sagði hann þá, að í ráði væri að flytja Datsun 1600 til Skandinavíu. Bílana ætti að flytja inn samsetta, því að sam- setningaverksmiðjur væru bæði dýrar og plássfrekar, auk þess sem Japanir settu sína bíla bet ur saman en aðrir. Ai%na órabelgur ! 9-2«r — Ef ég fæi'i í háhælaða skó, mundirðu þá vilja vgra með' mér. ha? Hver er leyndardóonurinn bakvið hina ævintýralegu fram- för japanska bílaiðnaðarins? Vestrænir bílaframleiðendur eru orðnir of kærulausir, en land- ar Okuma leggja mjög hart að sér og bera ekki þungar byrð- ar dagsins í gær. En hvers vegna líkja þeir eftir vestrænni tækni í - framleiðslunni? Svarið er: Einu sinni var einu sinni. Við byrjuðum fyrst að fram- leiða bíla eftjr seinni heims- styrjöldina, og gerðum þá samn ing við Austinverksmiðjumar brezku. 10 ár eru liðin síðan sá samningur rann út. Þá var farið að leggja áherzlu á að ,,hreinrækta“ framleiðsluna. — Er samvinna í bílaiðnað- inum í Japan? — Nei, það er hörð sam- feeppni. Nissanverfesmiðjurnar hafa mest álit á kappnkstri til tilraunastarfsemi og sem aug- lýsingu. Datsunarn.ir eiga að vera hraðskreíðari en aðrir bíl- ar í sarna flokki. Sjálfstæð fjöðrun á hvefju lijoli og íoft- ræst.ing eru eðlilegar afleiðing- ar af vondum vegum og héitu Segir japanski bílakóngurinn Okuma loftslagi. Ttyðvömjn er nógu ’ góð tii að verja jámið gegn sandblæstni og salti eyjanna. Það, sem er ekki nógu gott 'hér, getum við ekki verið þekkt ir fyrir að selja. Um framííðar- áætlanir segir Okurna: Það er óvíst að þeir taki upp fram- hjóladrif, en ventilásar verða að ofanverðu, Wankelmótorar og túrbínumótorar verða not- aðir. En svo er spurningin um það, hvort Japanir steli hugmyndum frá öðrum 'bílaframleiðendum. Þeirri spurningu er Okuma vanur og segir: — Okkar bílar 'hafa fjögur hjól og mótor eins og vestrænir bílar. Við líkjum að vísu hitt og þetta eftir viss- um erlendum keppinautum. Að lokum tók Mastaka Okuma það fram, að þeir krefðust þess af öllum umboðsmönnum sínum erJendis, að þeir hafi alltaf fullkominn yarahlutalager. ! h D 70 | H i- Top j 5*, 00 1 PO . Stökk út um glugga og slapp 30 ára maður sem varjiý- lega í yfirheyrzlu hjá lög' reglunni í Kaupmannaliöfn gerði sér lítið fyr;r og henti sér út um glugga og féll átta metra niður. Mað uriinn, sem var ákærður fyrir þjófnað, slapp við meiðsli og hljóp í burtu, en lögreglan hafði engin tækifæri til að ná honum. Mynd’n sýnir brotna glugg ann og hæð hans frá götu. í kvikmynd Ringo Starr, trommulejkari Bítlanna, mun í byrjun næsta árs leika í kvikmynd með Pet er Sellers. í myndinni leikur Peter Sellers ríkan og áhrifa- miklan mann, en Ringo er son ur hans. Ringo hefur áður leik ið í kvikmynd án þátttöku hinna Bítlanna. H n stóra LP plata Bítlanna er nú tilbúin, en enn hefur ekki verið ákveðið hvernig umslagið kemur til með að líta út. Talað er um að það verði hvítt með orðinu BEAT- LES skrifað með stórum, svört um bókstöfum. Platan er vænt anleg á markað 1. desember og er fyrsta platan sem er gef in út af Bítlunum, undir vöru- merkinu APPLE. Þrír Bítlanna eru nú í fríi — Paul er í Englandi, Ringó í Suðurevrópu, en Georg í Los Angeles. Ævisaga Bítlanna er nú mjög umtöluð og birti tíma- ritið LIFE nýlega langa grein um bókina og strákana fjóra. Peter Sellers.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.