Dagur - 14.06.1928, Blaðsíða 4

Dagur - 14.06.1928, Blaðsíða 4
104 DAGUR 26. ttd. "#-#-#-# # -#■■■ #-# - #■ # -# # #-#-# #-#- • < • •• #4 Frá Landssímanum. Par sem bæjarsímaskrá Akureyrar verður prentuð í þessum mánuði, eru þeir, sem hafa í hyggju að fá síma í sumar, beðnir að tilkynna mér það sem fyrst, og ekki seinna en 14. þ. m, svo nöfn þeirra geti komið í skrána. Ennfremur eru þeir símanotendur, sem óska breytinga eða leiðréttingar á skránni, beðnir að tilkynna mér það innan sama tíma. Akureyri 7. Júní 1928. Gunnar Schram. //. „Stuðlamáls“-skáldin. Bjal'ni skundar ]skeiSv""óðs skálds með undirtokin; brást þó stundum listin ljóðs lífs að grunda rökin. Piano — Orgel o. fl. hljóðfæri útvega eg undirritaður, ef óskað er. Aðeins góðar tegundir. Einnig hefi eg 2 brúkuð piano til sölu með tækifærisverði. Virðingarfylst Benedikt Elfar, Aðalstr. 8, Akureyri. Sími 34 — Umsögn. — Flykkjast skáldin hingað heim hróðrarkraft að reyna. Offra skal eg öllum þeim ofurlitlum beina: Ekki veg eg óðinn Jóns, úr því hann er látinn, fyrst er út á sjóinn Sóns sendir dvergabátinn. Baldvin karlinn kveður hátt kaldar þorravökur. — Ekki hafa mikinn mátt mannsins úrvalsstökur. Leynifræða-sagnasáld Sigfús glæðir yður, varla ræðið vísnaskáld en vitur kvæðasmiður. Jósefs kynning öldin ann ef hún finnur trega. Stefjavinnu stundar hann stilt og innilega. Herdís fyrrum hávært lof hlaut í ritdóms-messum. Það hefir verið alt um of eftir stökumj þessum. Baldvin fléttar bögur hér; — brags með netta limi. Ljóðs í klettum leikur sér, líkur ketti að fiirii. Emil slétta óðarskrá oftast réttir mengi. Býsna létt hann leikur á 1 j óðaglettu-strengi. Pétur kannar kyngiskafl kífs um fanna-setur. Skákað hann við skálda tafl skólamanni getur. Stein, er lagar ljóðin flest, les eg reynslu-fróðan. Sá á bragar haltan hest, heldur eðlisgóðan. Long er hlýr og ljúfur sveinn ljóðs á þrastarkvaki. Ekki dregur arnsúg neinn af hans vængjablaki. Hannes vel að gáfum gjör gefur ljóðaseimjnn; varla nokkra fýluför fór um Bragaheiminn. Gott á Baldur gjörðavald, göfga £ál og huliðsmál, ljóðastráin ljós, en fá; — lifa þaug við minnistaug. Valdi* bætir bezt úr skák: — brags um þrætuvega skarpan lætur skáldafák skeiða gætilega. Ilmanblóm úr sálarsal sendir niðjum jarðar Guðmundur úr Geiradal, góðskáld ísafjarðar. Hrjóstrug ytra — en hlýbrjósta hrundin vitra, sanna, eldi glitar ólína einstig iHnitbjax-ganna. Vil ég Pétri skapa skil skólamentum þegni: Hann á margt í huga til, hróðrar lítt af megni. Hjálmars dís á hi'óðrarglóð hulda ísingstrafi. Mörg hans vísa megingóð muna rís úr hafi. Eldur brann hjá Bragalind böls við hranna kulin. — Hjöi'leifs sanna hróðrarmynd hér er manni dulin. Steindór lífsins stígur danz stjórnlaust alla vegi. Við að lesa vísur hans vaknar hjá mér tregi. Fjalars rennur fley í naust fornum sem að hætti. Þjóðin kennir þokulaust þessa pennadrætti. Fomi Grettisson. Skagfirðingur. OTTO ERIIARI) MÖMCKEBERGSTR. 17. HAMBDRG 1. K A U P I R allar íslenskar afurðir. S E L U R allskonar útlendar vörur. Umboðsmaður: Þorvaldur Sigurðsson, Sími 224. Hafnarstræti 103. Akureyri. DAISKUR Skófatnaður karla og kvenna. Beziu tegundir, ótal gerðir og litir. Karlmannaskór úr boxcalf með hrágúmmíbotnum, framúrskarandi sterkir. Léttir skinnskór með hrágúmmíbotnum. Allar stœrðir. Afar ódýrir. Striga- og gúmmískór með hinu ágæta vörumerki - H O O D. - Hvergi í bænum svo mikið og gott úrval og hjá Hvannbergsbræðrum. Sœnsk handverkfæri * Háttv. höf. er beðinn afsökunar á því, að nafn hans er stytt af aug- ljósum ástæðum. F. (?.... Sipurður Jónsfton bóndi á Arnarvatni var hér á ferð á Laugardaginn á leið til Rvíkur; vildi hann flýta för sinni sem mest og ætlaði því að fá far meö Súlunni, en þegar til kom, gat hann ekki fengið tryggingu fyrir því og hélt þá áfram laridleiðina. Skóflur allskonar, gaflar, undirristuspaðar, höggkvíslar, rákajárn, gref, gaUðhrífur o. fl. o. fl. Sænskt stál er bezt. sge SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Brent og malað kaffi framleiðum við úr beztu vöru og með nákvæmustu aðferðum. Styðjið það, sem íslenzkt er. Fæst hjá Brynjólfsson & Kvaran, Akureyn‘ Kaffibrensla Reykjavíkur. M UN D L O S-s aumavélar ERU BEZTAR. Fást í verzluninni. NORÐURLAND. Ritstjóri; Ingimar Bydal. Gilsbakkaveg 5. Sími 182. Prentsmiðja Odds Bjömsaonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.