Dagur - 21.08.1957, Blaðsíða 7

Dagur - 21.08.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 21. ágúst 1957 D A G U R 7 STORES-EFNI STORES-KÖGUR, STORES-BLÚNDA GLUGGATJALDAEFNI, meS pífu CRECTON-EFNI, fjobreytt úrval. Freyvangur Karlakór Akureyrar syngur að Freyvangi laugardaginn 24. ágúst kl. 9.30 e. h. Dans á eftir. — Hljómsveit leikur. Veitingar á staðnum. Aðgöngumiðar við innganginn á kr. 30.00. VÆRINGJAR. Æfc til « • 'P - < ■ Nokkraf -ungar Jer til sölu. Vi . . ° • t' j fijwpt- Ijns’intunáur Þorsleinsson, !*■ ° ~ . i . ; frá Dvergasteim. ----i-------4-----.-------—— í B Ú») íbúð oskást nú þegar eða sem fyrst. Uppl. í síma 1879. Rarnavagn til sölu vel með farinn. ÆGISGÖTU 8. Berjatínsla í landi Kollugerðis er strang! ega bönnuð, nema með leyfi undirritaðs. Sigurdur Björnsson, Kollugerði. TIL SÖLU eru á Borgúm, Akureyri, 30 liænur, kr. 25.00 stykkið. FÆÐI Tek nú aftur menn í fæði. Sigurbjörg Helgadóttir, (Hótel Akureyri). Hafnarstræti 98. VörubifreiÖ Chevrolet 1946, er til sölu. Bílaskipti geta komið til grérna; Uppl. hjá afgr. blaðsins. Ford-vörubifreið smiðaár 1941, er til sölu. — Skipti á dráttarvél og fleiri' landbúnaðarugkjum koma til greina. Uppl. i siirna 1292, eftir kl. 8 á kvöldin. Starfsstúlkur óskast í eidhús Fjórðungssjúkra- hússins strax eða síðar. Uppl. i sima 1291. Hjálparmótorhjól til sölu, keyrt 4-þús. km. Uppl. i sima 1938, daglega. O O íbúð óskast Lítil 2 herbergja íbúð ósk- ast ti.l leigu frá 1. sept. fyr- ir 2 einldeypa. Rólegt fólk. Há leiga. Uppl. i sirna 1938. VörubíH, Ford ’4;2, til sölu. Hentug- ur fyrir sveitaheimili. Tæki færisverð. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Afgr. vísar á. Vil kaupa G.M.C.-trukk af 10 lijóla gerð. JÓN ÓLAFSSON, mjólkurbílstjóri. Ytra-Laugalandi. jeppi til sölu Tilboð óskast í óökufæran jeppa. Upplýsingar gefur Guðmundur Kristjánsson, Grundargötu 5 (eftir kl. 7 næstu kvöld). Sírni 2156. Trilla til sölu Lítil trilla til sölu, vel með farin. Afgr. vísar á. HERBERGI til leigu í miðbænum. Afgr. vísar á. Köttur tapaður Bleiða, hvít með grásvört- urn flekkjum. SÍMI 1439. Ford Junior, í góðu lagi, er til sölu. Uppl. i.sima 1779. Ódýrt fæði Nokkrir menn geta fengið ódýrt fæði. HringiÖ i síma 1406. Vil kaupa góða haustbæra kú. Sva n b erg Sigu rgeirsson, Þórunnarstræti 97. Akureyri. Reglusamur iiiaður óskar eftir liei'bergi frá 1. okt. n. k., helzt með hús- gögnum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboðum skil- að á afgr. blaðsins fyrir 15. sept. Merkt Reglusamur. Ávallt fyrirliggjandi /0 UGUNDIV Umboðsmenn: PÉTUR & VALDIMAR h.f. Akureyri. IvIKKJAN. Messa fellur ni'ður næstk. sunnudag, vegna þess að sóknarpresturinn verður þá staddur á fundi norðlenzkra presta á Blönduósi. Kvenfélag Akureyrarkirkju. — Fundur verður haldinn í Kven- félagi Akureyrarkirkju í kvöld, miðvikudag 21. ágúst. Fundurinn verður haldinn í kírkjukapell- unni og hefst kl. 9 e. h. Stjórnin. Meistaramót Akureyrar í goifi hefst í kvöld kl. 5. Leiknar verða 18 holur og aðrar 18 á laugardag cg 36 holur á sunnudaginn. Menn eru beðnir mæta stundvíslega. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Aðal- heiður Alfreðsdóttir, Fjólugötu, Akureyri, og Bragi Hjartarson. Þórunnarstræti, Akureyri. Gudmund Knutzen héraðs- dýralæknir er nýkominn úr s.um- arleyfi sínu og tekinn til staxfa á ný. ■; Kurt Sonnenfeldt hefur aftur cpnað tannlækningastofu ’sma eftir nokkra dvöl erlendis. Fíladelfía, Lundargötu 12. Al- menn samkoma verður næstk. sunnudag kl, 8.30 e. h. -— Ræðu- menn: Garðar Ragnars og Sigur- mundur Einarsson. — Söngur og hljóðfærasláttur. — Allir vel- komnir. - Dauðaslys (Framhald af 1. síðu.) ar. Brann húsið mikið að innan, einkum á rishæðinni, og niðri urðu skemmdir einnig miklar bæði af eldi, vatni og reyk. — Slökkviliðið vann þó ötullega að slökkvistarfi og tókst að ráða niðurlögum eldsins. - Frá forsetaheim- sókninni (Framhald af 5. síðu.) þakkaði forseti og gaf skáldinu góðar gjafir. Heimleiðis var ekið um Kinn og komið til Akureyrar litlu fyrir miðnætti. '—> Að ferðalokum fer ekki hjá því, að skýrar og á annan hátt sé dregin í huganum mynd hins er- lenda þjóðhöfðingja, en sú er blasir við, við opinberar móttök- ur. Ekki dylst það, að þar fer dug- mikill maður og einaiður. f hon- um sameinast harka og seigla, en það eru finnsk þjóðareinkenni. Hann er ræðinn og spaugsamur. og skjótur að taka ákvarðanir. Hann iðkar mikið sund og hef- ur eigin hlaupabi-aut heima hjá sér og æfir á hverjum degi. Þannig heldur hann sér í þjálfun og er sýnilega mjög vel á sig kom inn og betur færari en ella að sinna erfiðum og vandasömum störfum, sem hinu virðulega embætti finnska þjóðhöfðingjans fylgja. E. D. Fegrunarfélag Akureyrar vill taka fram, að félaginu eru óvið- komandi þær styttur, sem verið er að reisa og ráðgera að reisa hér í bænum. Heyrir það mál beint undir Listaverkanefnd bæj arins og bæjarstjórn, en alls ekki Fegrunarf élagið. - Simdmót K.A. (Framhald af 2. síðu.) KARLAK: 50 m. skriðsund: Vernharður Jónsson 32,9. — Hákon Eiríksson 33,5. 100 m. skriðsund: Vernharður Jónsson 1.18,5. — Björn Arason, 1.32,8. 400 m. skriðsund: Vernharður Jónsson 6.27,8. — Björn Arason 6.49,6. 50 m. baksund: Vernharður Jónsson 47,1. — Guðm. Þor- steinsson 47,4. 50 m. bringusund: Guðm. Þor- steinsson 41,8. — Birgir Her- mannsson 42,7. 100 m. bringusund: Guðm. Þor- steinsson 1.29,8. — Birgir Her- mannsson 1.38,6. Mót þetta var æfingamót fyrir suðurferð íþróttafólks úr KA og er ráðgert að halda annað slíkt mót á næstunni. Árangur mótsins er víða góður, sérstakslega í kvennasundunum. - Fokdreifar (Framhald af 4. siðu). fengið að gert. Þökk sé þeim. — Styrkurinn var 57 þúsund krónur fyrir árið 1956. Eftirlit er með öllum atvinnu- rekstri, þar sem endurskpðendur eru, og auðvitað gegnir sama máli um þennan. Skilyrði, sem sett eru af bæj- arins hálfu eru, að S. V. A. haidi uppi ferðum um bæinn frá kl. sjö til níu að morgni og síðdegis frá tólf á hádegi til sjö að kvöldi. Heimilt er að fella niður ferðir eftir hádegi á laugardögum og alla sunnudaga, enda eru ferðirn- ar aðallega gerðar til hægðarauka fyrir vinnandi fólk. Aldrei hafa ferðir fallið niður vegna fólksflutninga á sveitaböll. Aftur á móti hafa vagnarnir ver- ib' leigðir í styttri ferðalög út úr bænum og ætti slíkt ekki að koma illa við nokkurn, þar sem slíkt er þjónusta einkafyrirtækis, sem nýtur opinbers styrkjar. Farþegafjöldi hefur sjaldan vei'ið svo mikill, að um ofhleðslu væri að ræða, og alla jafna hefur mátt telja farþegana í hverri ferð í sumar á fingrum sér. Vagninn er tryggður fyrir þann farþega- fjölda, sem í vagninum er, þegar til bóta kæmi. Eftir því sem eg bezt veit er enginn lagabókstafur til fyrir hámarks- eða lágmarks- farþegatölu í strætisvögnum. Þessi fróðleiksfýsandi bæjarbúi hefur fengið svör við fyrirspurn- um sínum. Vonandi lægja svörin óánægjuöldur og varpa ljósi á það, sem áður var í myrkri. Akureyri 19. ágúst 1957. Fyrir hönd S. V. A. Jón Egilsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.