Dagur - 26.11.1971, Blaðsíða 8

Dagur - 26.11.1971, Blaðsíða 8
-tff Menningarvika HéraSsbúð SMATT & STORT Stilsstöðum 24. nóv. Hér er í lag hiti, eins og bezt á sumri .m vatnavextir engir vegna þess ’ive snjór var hér lítill. Mannlífið er í blóma hér ■usturfrá. Á föstudaginn, fvrir hálfum mánuði, hófst „Menn- :ngarvika Héraðsbúa" í Vala- kjálf, með almennum umræðu- ::undi um starfsemi samtakanna og hlutverk. Á laugardaginn ar „popphátíð“ og á sunnudag- :nn var unglingadansleikur. Jm síðustu helgi var Menn- nsarvikunni fram haldið með jmræðufundi um skólamál á . ótsdalshéraði. Þar hafði fram iogu Andri ísaksson sálfræðing a? og Sigurður O. Pálsson skóla stjóri. Á laugardaginn var svo oókmenntakynning. Kynntir ;oru Einar Bragi, sem er Esk- iirðingur og Halldór Stefánsson, serr átti heima á Héraði og á Ejórðum. En venja hefur verið ð kynna austfirzk skáld. Ofeigsstöðum 24. nóv. Skálará hljóp fram í gær og lét mikið ii sín taka. Voru hey niðri á áglendinu í hættu um skeið. Vegna frostanna á dögunum lafði myndazt grunnstingull í mni, við botninn, sem smá- oykknar. Svo losnaði allt upp í !;lákunni og flæddi áin þá fram :neð miklum krafti. Flestar fréttir eru góðar hér ijá okkur eins og er, og mun ymsum þykja að þá séu engar réttir. Þegar haustar og frýs, og tíð er óstillt, þá er beit léleg - >g svo er það nú, nema til fjalla og fram til dala. Samt er lítið búið að gefa af heyi þótt fé sé við húsin og eitthvað sé hárað. Alitið er, að flestir séu vel settir hvað heyforða snertir, enda var sumarið gott og eiga bændur bví að þola skarpgerðan vetur og nokkur svalviðri. Mér fannst ég fá hlýindi með :iýrri bók Helga á Hrafnkels- ■stöðum, sem hann var svo vin- samlegur að senda mér alveg lýútkomna. Hann tekur þar víða vasklega tii orða, eins og hans er vandi og hlýjaði hún mér. Rjúpnalítið er hér, on verðið er hins vegar eftir nýjustu tízku 260 krónur. stykkið, og er DAGUR kemur næst út á miðyikudag- inn, 1. desember. Óskar Halldórsson, sem er Austfirðingur, flutti erindi um Halldór Stefánsson og ræddi við Einar Braga og lesið var úr verkum þeirra skáldanna. Á sunnudagskvöldið var kynning Jökuldalshrepps, en einnig er það vani á vikum þess um að kynna sérstaklega eina sveit eða hrepp, í máli og mynd um og var þessi kynning mjög UM þessar mundir ganga vetr- aráætlanir Flugfélags íslands í gildi. Innanlandsáætlun gekk í gildi um síðustu mánaðamót og millilandaáætlun hefst L nóv. í aðalatriðum eru vetraráætl- anir félagsins með svipuðu sniði og síðasta vetur. Millilandaflug félagsins verður álíka og í fyrra þó nefnt mun hærra verð, satt eða logið, og ekki eftir hafandi. Andinn kemur e. t. v. yfir mig ofanfrá. Ef svo vildi til og að af því gæti eitthvað spírað, læt ég frá mér heyra. B. B. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefur ákveð ið að veita 500 þúsund krónur í verðlaun fyrir leikrit, óperu, bæði texta og tónlist, og ballett, bæði tónlist og leikefni, í til- efni af 1100 ára afmælis íslands- byggðar. Handritum á að skila til Þjóðleikhússins, og verða þau að hafa borizt fyrir 1. marz 1973. Þrjár dómnefndir munu verða skipaðar, 5 mönnum hver, og dæma þær hver um sig verk sinnar listgreinar. Fyrir leikrit verða veittar 150 þúsund, krónur, fyrir óperuna 200 þúsund krónur’ og fyrir ballettinn, 150,. þúsund. Auk verðlaunáríná, /,verða venjuleg höfúndarlaun greidd fyrir sýn- ingar á verkiríu. Telji dómnefnd ekkert vérkanna verðlauna- Iiæft, fellur verðlaunaveiting niður. Þá má geta þess að Þjóð- leikhúsið hefur forgangssýning- arrétt á því verki, sem verðlaun hlýtur. Sá réttur fellur þó nið- ur, hafi verkið ekki verið sýnt innan tveggja ára frá þeim degi, sem verðlaun eru veitt. fjölmenn fjölsótt, eins og önnur atriði Menningarvikunnar. Aðalerind- ið um Jökuldal var eftir Pál Gíslason á Aðalbóli, og fylgdu því ágætar skuggamyndir af Jökuldal og landsvæðunum þar innaf. Um næstu helgi er fyrirhug- uð hátíð Eiðanema og verður hún haldin hér í Valaskjálf. (Framhald á blaðsíðu 5) vetur. Til Bretlands munu þot- ur félagsins fljúga fjórum sinn- um í viku en fimm sinnum til Norðurlanda. í aðalatriðum verður ferðum flugvéla Flugfélagsins innan- lands hagað sem hér segir. Til Akureyrar eru morgunferðir alla daga kl. 9:00. Kvöldferðir kl. 18:45 og síðdegisferðir þriðju daga og föstudaga kl. 15:00. í sambandi við Akureyrarflug eru daglegar 'ferðir sérleyfis- bifreiða frá Akureyri til Dal- víkur og Ólafsfjarðar. Til Vest- mannaeyja verður flogið frá Reykjavík alla daga kl. 9:30 og einnig eru síðdegisferðir á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Til ísafjarðar eru Einnig mun Þjóðleikhúsið áskilja sér forgangssýningarrétt á óverðlaunuðum verkum í keppninni, og þá fyrir venju- lega höfundagreiðslu. □ Sfyðjum Flug- björpnarsvest Á MORGUN, laugardag, fer hin árlega jólapakkasala hiá Flug- björgunarsveit Akureyrar. — Ágóðinn rennur til fjalla- sjúkrabils sveitarinnar. í jólapökkunum, sem boðnir. verða til kaups, eru kerti, spil, jólakort, merkimiðar, límband og fleira. Það er mikils virði fyrir okk- ur öll, að Flugbjurgunarsveitin sé starfhæf og eins vel búin og unnt er hvenær sem hún er kölluð á vettvang, til hjálpar- starfa. □ FRJÁLSLYNDI Ungir Framsóknarmenn á Ak- ureyri, sem nýlega efudu til spilakvölds, fengu sér ræðu- mann svo sem venja er til að ávarpa viðstadda áður en setzt er að spilunum. En þeir völdu ekki pólitískan áróðursmann, sem er þó algengt, heldur hús- frú í bænum, sem sérstakan áhuga hefur á vissurn þætti heilbrigðismála og notaði tæki- færið til að vinna því máli fylgi. Og húsfreyjan var Laufey Tryggvadóttir. Á þetta er bent vegna þess, að það sýnir frjáls- lyndi og mætti vera öðrum fyrirmynd um, eða a. m. k. til athugunar. GRÝLAN ER EKKI DAUÐ íhaldið hefur ferðazt um þvert og endilangt íslands í haust og boðað til funda með flokks- mönnum sínum. Þar hefur kommúnistagrýlan verið endur- vakin og fólk hrætt á henni. Kommúnistar eiga að ráða öllu í ríkisstjórninni og allt sé nú í raun og veru í tröllahöndum og voðalegir tímar framundan! , SPENNA NAUÐSYNLEG Hæfileg spenna í stjórnmálum er nauðsynleg. Það fellur oftast í hlut stjórnarandstöðunnar, að skapa og viðhalda þessari spennu. f sumar, þegar ný ríkis- stjórn tók við völdum, myndað- ist þessi spenna ekki, vegna ferðir alla virka daga. Þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtudaga og laugardaga er brottför frá Reykjavík kl. 12:00 á hádegi en mánudaga og föstudaga kl. 13:00. í sambandi við áætlunar- (Framhald á blaðsíðu 4). Frétfabréi úr Kasthvammi 20. nóv. Hvað sem aðrir segja þá finnst mér tíðar- far búið að vera stirfið og leiðin legt siðan 24. ágúst, þó það hefði getað verið verra. Um hið stórfellda áfelli í ágúst hefi ég getið áður, og þær afleiðingar þess sem mér voru þá kunnar úr næsta nágrenni, en eitthvað meira hefur snjór og hættur hulið í haust smalamennskum. Vont áfelli gerði 10.—12. okt. og þurfti að gefa fé inni bæði fyrir veðurvonsku og snjó. Síð- astliðna 88 daga, þ. e. frá 23. ágúst, hefur verið úrkoma í 65 daga, oft mjög mikil. Mikill snjór kom 7. nóv., tók nokkuð, en of lítið til þess að beit sé góð. Fé var tekið í hús í og eftir hríðina þann 7. nóv., en það var mjög dreift og tók nokkra daga að ná því saman. Ekki verður sannað að það sem vantar af ásetningsfé sé hríðinni að kenna, þó svo megi vera. Heimtur eru slæmar á sum- um bæjum, sem verða naumast raktar til annarra orsaka en óveðursins í ágúst. Dilkar voru verulega betri en í fyrra og ær einnig. Fé fjölgar lítilsháttar en gripir heldur færri þó litlu muni. Ásetningur telst góður. „Aldrei lifað annað eins sum- ar“ segja ýmsir og ef ekki eru teknir nema 3 síðustu dagarnir af maí, 7 fyrstu dagarnir í júní, og frá 14. júlí til 23. ágúst, það talið sumarið, er það ágætt. Hit- ar voru ekki en þurrkar og þó sólskin væri oft mikið yfir daginn voru nætur kaldar, og marglr da^ar eUmnig. þess að stjórnarandstæðingarn- ir kunnu ekki sitt verk og voru- lengi að átta sig, í nýjti hlut- verki. Þá fundu þeir upp kommúnistagrýluna og hafa' notað hana síðan. f annan stað er hverskonar rógburður ntftað- ur, en bæði Grýla og rógurinn eru veigalítil vópn, sem almenn ingur þekkir. Hvorugt vekur' spennu stjómmálanna. STJÓRN ALÞÝÐUNNAR Allir finna, að núverandi stjórní er stjórn alþýðunnar. í þessu landi. Hún bætti, strax pg hún kom til valda, kjör liinna verst settu í þjóðfélaginu, í gegn úm tryggingakerfið og með því að uppfylla kaupsamninga, er fyrri stjórn hafði svikið. Hútt bætti og ldut sjómanna, felldi niður söluskatt á nauðsynjavörum o. s. frv. Þegar frá eru taldir brask arar og staurblindir flokksband ingjar íhalds og krata, finna flestir, að núverandi stjórn er fjöregg hinna dreifðu byggða og alls almennings. _ Þess vegna vilja menn styðja hana með ráð- um og dáð. ÓKEYPIS TIL ÁRAMÓTA Flesta daga bætast við fleiri eða færri nýir kaupendur Dags og (Framhald á blaðsíðu 7) SMJÖRFJALEIÐ FORRÁÐAMENN í samtökum bænda skýrðu frá því nú í vik- unni, að smjörsala- hefði orðið þriðjungi meiri fýrstu tíu mán- uði þessá árs en í fyrra. Hið mikla smjörfjall væri nú orðið að óveruíegri hrúgU'. Auk innan landsneyzlunnar ’voru flutt út 300 tonn af smjöri á þessu ári m. a. frá Akureyri og fór það til Sviss. Nánar verður frá þessu sagt í næsta trlaði. ' ; Hefði -ekki verið sú tækni sem nú er við heyskap — og tilbúni áburðúrinn þó ekki sé hann gallalaus — hefði verið vandræðaástand. Það.hefði ver- ið óglæsilegt að eiga eftir 3—4 vikna heyskap 23. ágúst eins og ekki var óalgengt fjuir 20—30 árum. Þyí það litla sem slegið var seint í sumar' gekk mjög illa að hirða og skemmdist þó yfir væri .breitt. Enginn hér í dal þykist muna annað eins rjúpnaleysi og í haust. Mór verður hugsað til spádóma Helga á Hrafnkels- stöðum í hverju éli. G. Tr. G. SETTI SÖLUMET f GRIMSBY VÉLSKIPIÐ Drangey á Sauðár króki seldi T Grimsby á miðviku daginn 46.9 lestir. Fyrir hvert kíló fengust 54.27 krónur, sem er óvenjulega hátt verð á fiski í jBretlandi og líklega algert met. Q ÞOTAN OG ÞVOTTAVÉLARNAR ÖNNUR Flugfélagsþotan kom til Akureyrar á miðvikudaginn, hlaðin þvottavélum, er hún kom með frá Mílanó. En þar sem lendingarskilyrði voru ekki fyr ir hendi syðra kom þotan hing- að. Það var þoka, sem truflaði loftferðirnar að þessu sinni, svo sem kunnugt er. □ Hlýindi frá Helga á Hrafnkelsst. Fjölbreyllar ferðir Flugiélags Islands Þjóðleikhúsið verðlaunar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.