Dagur - 08.02.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 08.02.1983, Blaðsíða 5
Fyrirtæki • Einstaklingar ■ Stofnanir Klæði og geri viðbolstruð húsgögn. Áklæði - leðurlíki. Greiðsluskilmálar. Bólstrun Björns Sveinssonar Strandgötu 23,'sími 25322. Þorsteinn Þorsteinsson, sparisjóðs- stjóri. Leiðrétting í Degi sl. þriðjudag var skýrt frá opnun Sparisjóðs Ólafs- fjarðar í nýju húsnæði. Þau mistök áttu sér stað þar að sagt var að aðalverktaki hússins hafi verið Tréverk hf. en átti að vera Tréver sf. Þá birtist röng mynd. Myndin átti að vera af Þor- steini Þorvaldssyni, sparisjóðs- stjóra, en var af Stefáni B. Olafs- syni, formanni sparisjóðsstjórn- ar. Um leið og við birtum hér mynd af Þorsteini, sparisjóðs- stjóra, er beðið velvirðingar á þessum mistökum. Tilkynning frá Hitaveitu Akureyrar Mælingarmenn verða að störfum í eftirtöldum göt- um og hverfum þriðjudaginn 8. febrúar til þriðju- dagsins 15. febrúar. Fjólugata Glerárgata Grænagata Kaldbaksgata Laufásgata Vanabyggð Hlíðarhverfi Holtahverfi Síðuhverfi Hitaveita Akureyrar. Ferðakynning fyrir aldraða í Sjallanum fimmtudaginn 10. febrúar kl. 17.00-19.00. Ferðaskrifstofan Úrval og Ferðaskrifstofa Akureyrar kynna sólarferðir og fleira. Léttar veitingar. I Ferðaskrifstofa URVAL Akureyrar Ferðakynning föstudaginn 11. janúar. Úrval og Ferðaskrifstofa Akureyrar Opnað kl. 19.30 fyrir matargesti. MATSEÐILL: Forróttur. Kaldir sjávarréttir í skel með vínagrettsósu. Aðalréttur. - Sjalladúett - Flambre - sem samanstendur af lambakjöti, svínakjöti og nautakjöti m/Parísarkartöflum og grænmeti. Verð aðeins kr. 250 pr. mann. # Edward Frederiksen og félagar leika dinnertónlist eins og hún gerist best. # Ferðakynning: Steinn Lárusson, forstjóri Ferðaskrifstofu Úrvals, kynnir sólarferðir Úrvals og einnig hina glæsilegu bílferju, Eddu. ☆ Snyrtivörur frá „Misder De Rochas“ og „Gray Flannel“ (frúin fær prufu). ☆ Lystaukakynning k Tískublaðið Líf kynnt k Tískusýning frá verslununum Hlíðasport og Útilíf, Glæsibæ. ☆ Bingó: Glæsilegir ferðavinningar. Stiginn verður dans með hijómsveit Jóns Sigurðssonar, úr Reykjavík, og alit það nýjasta úr diskótekinu. Borðapantanir í síma 22970 miðvikudag og fimmtudag kl. 19-20.30. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Ferdaskrifstofa URVA Akureyrar AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 9. febrúar kl. 20-22 verða bæjar- fulltrúarnir Gísli Jónsson og Helgi Guðmundsson til viðtals í fundastofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. m~—^^mmmm—mmmmm^~^mm^mmmmmmmmmam^mimmtmmmmm—i Félag pípulagningamanna á Akureyri Almennur fundur verður haldinn á Hótel Varðborg fimmtudaginn 10. febrúar kl. 8 e.h. Stjórnin. Skjaldhamrar Sýning Laugaborg fimmtudagskvöld kl. 20.30. Miðapantanir í síma 31167. Leikfélagið Iðunn. Bifreiðaeigendur Tilboðsverð á ryðvöm út febrúarmánuð 5 m fólksbílar kr. 2.300. 6 m fólksbílar og jeppar kr. 2.600. Pantið tímanlega sími 25857 og 21861. Fullkomin endurryðvörn 8. febrúar 1983 - DAGUR - 5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.