Dagur - 08.02.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 08.02.1983, Blaðsíða 8
Jogging-gallar með hettu. Einnig nylon hlífðar- buxur fyrir skíðafólk með renndum skálmum. SPORT VERSLUNARMIÐSTÖÐINNI SUNNUHLÍÐ Sími 22146 m m m Blanda hreinn appelsínusafi í 1 lítra fernum. Frískandi drykkur. — Nauðungaruppboð annað og síðasta á Bjarmastíg 15, efstu hæð, Akureyri, þing- lesin eign Björns Þorsteinssonar, fer fram eftir kröf u Veðdeildar Landsbanka Islands, Gunnars Sólnes hrl. og Ragnars Stein- bergssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 11. febrúar 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Gránufélagsgötu 4, Akureyri, þingl. eign Burkna hf., fer fram eftir kröfu Ragnars Steinbergssonar hrl. og inn- heimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 11. febrúar 1983 kl. 13.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 97. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Þórunnarstræti 104, hluti, Akureyri, þingl. eign Valgarðs Eðvaldssonar, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thor- oddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 11. febrúar 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Stapasíðu 11 d, Akureyri, þingl. eign Magn- úsar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Hreins Pálssonar, hdl., Friðriks Magnússonar, hrl., Veðdeildar Landsbanka íslandsog Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 11. febrúar 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. GLORIA slökkvitæki Halon, kolsýru- og duftslökkvi- tæki í úrvali ásamt asbestteppum. Eyfjörð Hjalteyrargötu 4, sími 25222 Snjó- sleða stolið Aðfararnótt sunnudags var stolið snjósleða við hús í Odda- götu á Akureyri. Sleðinn fannst daginn eftir og þá voru handteknir tveir ungir menn sem játuðu að hafa tekið sleðann ófrjálsri hendi um nótt- ina. Við yfirheyrslur játuðu þeir síðan að hafa verið undir áhrifum áfengis er stuldurinn átti sér stað og bætist því ölvun við akstur sleðans við sekt þeirra. Snjósleð- inn mun hafa verið lítið skemmd- ur eftir ökuferð tvímenninganna. Sólarkvöld á Hótel KEA föstudags- og laugardagskvöld, 11. og 12. febrúar. ★ Skemmtunin hefst kl. 20.00 með hressandi fordrykk. ★ Kynnir Magnús Axelsson ★ Tískusýning ★ Spurningakeppni ★ Nektardansmærin Malen skemmtir ★ Nýi bæklingurinn kynntur Glæsilegt ferðabingó Aðgangseyrir aðeins 'A' Dans •* * matarverð og rúllugjald. MATSEÐILL: Spergilsúpa Fyllt grísasteik „Garne“ Appelsínurjómarönd Nýja kvikmyndin okkar sýnd í Gíldaskála. Miðasala á Hótel KEA miðvikudag og flmmtudag, sími 22200. Samvinnuferdir - Landsýn Sími 23727. Lítið inn og skoðið! Fjölbreytt úrval HAGA innréttinga Tilboðsverð eldavélum með viftu TOSHIBA örbylgjuofnamir hafa sleg- ið í gegn í Evrópu og Ameríku fyrir einstaklega jafna dreifingu á örbylgj- unum og örugga uppbyggingu með 3-földu öryggi er gerir ofninn hættu- lausan. Dreifing með Deltawave aðferð. Hnitmiðuð tvöföld, sterk dreifing, beint í matinn. Deltawave búnaður er í öllum TOSHIBA heimilis- ofnunum. Urval Kaupangi v/Mýrarveg Sími 25951 heimilistækja Sýningar- og sölu- staður er hjá HAGA h/f. Glerárgötu 26. Sími 2 15 07. 8 - DAGUR - 8. febrúar 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.