Dagur - 16.05.1986, Blaðsíða 2

Dagur - 16.05.1986, Blaðsíða 2
' 2 - DÁGUR -Jh'. maí 1986 Eignamiðstöðin sími 24606 Opið allan daginn Munkaþverárstræti: 2ja herb. 1.150 þ. Borgarhlíð: 2ja herb. 60 fm 1250 þ. Hrisalundur: 2ja herb. 54 fm 1200 þ. Tjarnarlundur: 2ja herb. 48 fm 1050 þ. Tjarnarlundur: 2ja herb. 54 fm 1200 þ. Hafnarstræti: 2ja herb. 60 fm 700 þ. Tjarnarlundur: 2ja herb. 1 millj. Smárahlið: 2ja herb. 45 fm 1100 þ. Strandgata: 2ja herb. hæó í þríbýlishúsi. Laus eftir samkomulagi. Skarðshlið: 3ja herb. Hrisalundur: 3ja herb. 85 fm 1550 þ Hafnarstræti: 3ja herb. 70 fm Gránufélagsgata: 3ja herb. Skarðshlið: 3ja herb. 74 fm 1400 þ. 3ja herb. ibúð i Tjarnarlundi, skipti á rað- húsi eða minna einbyli a Brekkunni. Viðilundur: 3ja herb. 90 fm 1600 þ. 4ra herb. íbúðir: Kjalarsíða: 4ra herb. 107 fm 1700 þ. Skarðshlið: 4ra herb. 109 fm 1650 þ. Strandgata: 4ra herb. 85 fm tilboð. Skarðshlið: 4ra herb. 1600 þ. Sérhæðir: Grænamýri: 5 herb. 2.100 þ. Vanabyggð: 5 herb. sérhæð 2,6 m. Gránufélagsgata: 5 herb. 1.550 þ. Glerárgata: 130 fm. 2,4 m. Hafnarstræti: 4ra herb. Eyrarlandsvegur: 5 herb. 120 fm 1,8 m. Hrafnagilsstræti: 5 herb. Ránargata: 5 herb. 136 fm 1,9 m. Eyrariandsvegur: 5 herb. 125 fm 2,1 m. Ránargata: 4ra herb, 119 fm 2,3 m. Norðurgata: hæð og ris 1,7 m. Stórholt: 4ra herb. ca. 120 fm. Lerkilundur: 147 fm m/bilskúr. Strandgata: hæð og ris ca. 130 fm tilboð. Glerárgata: 5 herb. e.h. Þingvallastræti: 5 herb. efri hæð ásamt íbúð i kjallara. Austurbyggð: 5 herb. 3,5 m. Áshlíð: 190 fm. m/bílskúr 3,9-4,1 m. Þverholt: 5 herb. m/bílskúr 3,1 m. Lerkilundur: 147 fm. m/bilskúr 3,1 m. Birkilundur: 180 fm. m/bilskúr 3,8 m. Oddeyrargata: 200 fm. tvær hæðir og ris. Kambsmýri: hæð og ris 3,2 m. Mánahlið: 180 fm bilskúrsréttur 3,6 m. Bakkasiða: fokhelt. Norðurgata: 180 fm hægt að hafa tvær ibúðir. Stapasíða: ekki fullbúið. Glerárgata: möguleiki á tveim ib. 2,6 m. Bakkahlíð: 6 herb. 333 fm m/bilskúr. Langamýri: 226 fm tvær íb. Langamýri: 180 fm. bílskúr 3,7 m. Fjólugata: m/bilskúr 2,3 m. Kringlumýri: 4ra herb. 3,2 m. Hateigur: 5 herb. m/bilskúr 3,6 m. Helgamagrastræti: 6 herb. góð eign. 3,9 m. Raðhús - parhús: Vestursiða: rúml. fokhelt. Skipti. Grenilundur: 281 fm. ekki fullbúið 3,7 m. Einholt: 4ra herb. 128 fm. 2,4 m. Háhlíð: Raðhús i byggingu. Tilboð. Steinahlíð: 6 herb. m/bilskúr. Dalsgerð 150 fm 2,6 m. Iðnaðar- og verslunar- húsnæði: Ýmsar stærðir af verslunar- og iðnaðar- húsnæði undir hvers konar iðnað og þjónustu. Gott skrifstofuhúsnæði i nýlegu húsnæði ca. 200 fm. Hentar undir allskonar þjón- ustu t.d. dansskóla o.fl. 40 fm. verslunar- og iðnaðarhusnæði a jarð- hæð i Glerargötu. Eignamiðstöðin OPIÐ ALLAN DAGINN ' Sölustjori: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Olafur Birg;r Arnason. matarkrókuL Smjör lykill að Ijúffengum rettum Smjör, lykill að Ijúffengum réttum er nafn á bœklingi er Osta og smjörsalan sf. hefur nýlega gefið út. í bœklingi þessum segir að á síðustu árum hafi ný stefna í matargerðarlist notið æ meiri hylli sœlkera í hinum vestrœna heimi. Sú stefna byggist framar öllu á notk- un fyrsta flokks hráefnis, einfaldari en nákvæmari tilreiðslu þeirra, sér í lagi hvað viðkemur suðu og steikingu, ogsíðasten ekki síst hóflegri en áhrifa- mikilli kryddnotkun. Allt miðast við að bragð- gæðin, ferskleikinn og næringarefnin fari ekki forgörðum. Notkun smjörs er afar sterkur þáttur í þessari grein matargerðar- listarinnar og hreint ekki um annað að rœða þegar steikt er á pönnu, glóðað í ofni í£ Fasteignasalan Brekkugötu 4, Sími21744 Opið allan daginn til kl. 18.00 2ja herb. íbúðir: Hjallalundur: 54 fm á 4. hæð. Smárahlíð: 58 fm á 2. hæð. Norðurgata: 45 fm á 1. hæð, nýendurbætt. Tjarnarlundur: 46 fm á 1. hæð. Höfðahlið: 60 fm á 1. hæð í þríbýli. Hrísalundur: 54 fm á 4. hæð. Tjarnarlundur: 47 fm á 2. hæð. 3ja herb. íbúðir: Keilusíða: 87 fm á 3. hæð, qóð eign. Vestursíða: Raðhús á tveim liæðum, bílskúr. Tjarnarlundur: 76 fm á 3. hæð. Árskógssandur: Raðhús á einni hæð. 4ra herb. íbúðir: Ránargata: Sérhæð í þríbýlishúsi. Einholt: 117 fm íbúð í einnar hæð- ar raðhúsi. Kellusíðu: 100 fm á 1. hæð. Grenivellir: íbúð á tveim hæðum, góður bílskúr. Hamarstígur: 4-5 herb. íbúð á tveim hæðum. Skarðshlíð: 90 fm á 3. hæð. 5 til 6 herb. íbúðir: Dalsgerði: 5 herb. íbúð á tveim hæðum um 150 fm. Melgerði: 5 herb. íbúð á tveim hæðum. Vestursíða: 5 herb. íbúð á tveim hæðum, ófullgerð. Stapasíða: Góð raðhúsíbúð á tveim hæðum, bílskúr. Einholt: Raðhúsíbúð á tveim hæðum, um 136 fm. Einbýlishús: Eyrarlandsvegur: Glæsilegt ein- býiishús á tveim hæðum, bílskúr. Háilundur: 121 fm á einni hæð, bílskúr. Gránufélagsgata: Hús, tvær hæðir og kjallari. Austurbyggð: Tvær hæðir og kjallar, bílskúr. Fjólugata: Hús á tveim hæðum, bílskúr. Kringlumýri: Hús á tveim hæðum um 160 fm. Góður kaupandi að raðhúsíbúð á einni hæð á Brekkunni. Álfabyggð: Hús á tveim hæðum, bílskúr, um 228 fm. Laust strax. Dalvík, Öldugata: Einbýlishús, tæplega fokhelt. Tilboð óskast. Aðaldaiur: Gott hús á einni hæð ásamt útihúsi, mjög hentugt fyrir félagasamtök. Iðnaðar-, verslunar- og/eða skrifstofuhúsnæði: Fjölnisgata: 300 fm með góðri lofthæð, selst í einu eða tvennu lagi. Tryggvabraut: Hús á tveim hæðum, samt. um 468 fm. Gierárgata: Um 200 fm gott hús- næði, gott ástand. Óseyri: 150 fm húsnæði á jarðhæð, skipti möguleg. Draupnisgata: Gott húsnæði, (3 súlubil) til sölu. Glerárgata: Um 45 fm verslunar- húsnæði á jarðhæð. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Snlnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl„ Árni Pálsson hdl. 1,1 i\i 1 .1 . / \ 1J Hörpuskelfiskur í hvítvíni 20 bitar hörpuskelfiskur 2 V2 dl. hvítvín 75 gr. smjör 50 gr. hveiti rjómi eftir smekk 100 gr. frosnar rœkjur salt Sjóðið skelfiskinn í hvítvíninu í u.þ.b. 3 mín. Færið hann upp úr og bakið sósuna úr smjöri og hveiti. Þynnið hana með hvítvíni og rjóma. Hafið sósuna vel þykka. Bætið skelfiskinum og frosnum rækjunum út í. Látið þetta bíða í nokkrar mín. áður en þið saltið. Berið réttin fram með ristuðu brauði og smjördeigs- hornum. Bearnaisesósa 4 eggarauður 2 msk bearnaisdropar 'Atsk súpukraftur Vitsk salt ’Atsk pipar 250 gr smjör steinselja, smásöxuð Þeytið saman eggjarauður, súpu- kraft, bearnaisedropa, salt og pipar. Bræðið smjörið og hellið því í mjórri bunu út í eggjahrær- una. Þeytið á meðan. Hættið að þeyta um leið og sósan verður slétt og kremuð. Verði sósan of þykk má þynna hana með örlitlu kjötsoði. Ef hita þarf sósuna er best að gera það yfir vatnsbaði. Kryddsmjör: Chiliismjör 200 gr. smjör 5 msk. chilisósa Vitsk. paprikuduft Franskt smjör 200 gr. smjör 4 msk söxuð dilja (dill) ný 2 msk. saxaður graslaukur, nýr 4 msk. söxuð steinselja Hvítlaukssmjör 200 gr. smjör 1-2 hvítlauksgeirar örlítið salt Hrærið smjörið þar til það verður mjúkt blandið bragðefnunum saman við. Mótið sívalninga. Vefjið um þá álþynnu og geymið í kæli. Berið fram í sneiðum í stað sósu. Gerið ráð fyrir u.þ.b. g á mann. Rommkonfekt 110 gr. suðusúkkulaði 110 gr. smjör 300 gr. flórsykur romm eftir smekk Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og blandið smjörinu út í. Hrærið flórsykrinum og romminu saman við. Mótið litlar kúlur og veltið þeim upp úr súkkulaðikurli. Geymið í kæli. Kókoskúlur 75 gr. smjör 1 dl. sykur 1 msk. vanillusykur 3 dl. haframjöl 175 gr. suðusúkkulaði, brœtt yfir vatnsbaði 2 msk. mjólk , 1 dl. kókósmjöl Hrærið saman smjöri, sykri, van- illusykri, súkkulaði, haframjöli og mjólk. Mótið kúlur eða sívala bita og veltið upp úr kókósmjöli. Kælið. eða á útglóð, svo eitthvað sé nefnt. Segir í bæklingn- um. Og við kíkjum í hann. Fasteignasala við Ráðhústorg Einbýlishús: Áshlíð: 5 herb. einbýlishús á tveimur hæðum ca. 200 fm. Inn- byggður bílskúr á neðri hæð. Gott hús á góðum stað. Langamýri: 7 herb. einbýlishús á tveimur hæðum. Hægt er að hafa íbúð á neðri hæð að öllu leyti sér. Háteigur: 6 herb. einbýlishús á einni hæð 160 fm ásamt tvöföld- um bílskúr. Fallegt hús á róleg- um stað. Austurbyggð: Tvær hæðir ca. 200 fm, 5 herb. Húsið er laust nú þegar. Reykjasíða: 5 herb. einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Ekki fullbúið en vel íbúðarhæft. Fjólugata: 4ra herb. einbýlishús á tveimur hæðum ásamt góðum bílskúr. Skipti á 4ra herb. íbúð koma til greina. Háhlíð: 4-5 herb. eldra einbýlis- hús, hæð og kjallari ca. 112 fm. Helgamagrastræti: 227 fm ein- býlishús á tveimur hæðum. Skipti á minni eign möguleg. Raðhús: Vestursíða: Rúmlega fokhelt raðhús á tveimur hæðum. Húsið er fullírágengið að utan, búið er að einangra, hiti og rafmagn komið. Einholt: 4ra herb. endaraðhús á einni hæð ca. 110 fm. Vegna mikillar eftir- spurnar vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Opið kl. 13-18 virka daga. Sími 21967. Einholt: 6 herb. raðhús á tveim- ur hæðum 114 fm. Skipti á minni eign koma til greina. Grundargerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum. Sérhæðir: Eiðsvallagata: 5 herb. efri hæð ásamt geymslum og bílskúr á neðri hæð. Ránargata: 4ra herb. hæð 120 fm ásamt bílskúr. Hæð á góðum stað á Eyrinni. Hrafnagilsstræti: 5 herb. efri hæð ásamt geymslum og þvotta- húsi í kjallara. Grenivellir: 4-5 herb. hæð og kjallari ásamt mjög góðum tvö- földum bílskúr. Fjölbýlishús: Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á 2. hæð 110 fm. Þvottahús og geymsla eru á hæðinni. Hitaveita að öllu leyti sér. Sólvellir: 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fimm íbúða húsi 90 fm. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Ýmis skipti. Góð eign, góður stigagangur. Höfðahlíð: 2ja herb. 60 fm íbúð á jarðhæð. íbúðin er að öllu leyti sér, góður staður. ÁsmundurS. Jóhannsson lögfraeöingur m m Fasteignasala Brekkugötu 1. Sölumaður Anna Árnadóttir. Heimasími 24207.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.