Dagur - 18.05.1989, Blaðsíða 9

Dagur - 18.05.1989, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 18. maí 1989 - DAGUR - 9 Brátt&avéiar Til sölu 50 ha. IMT dráttarvél árg. 1988. Mjög hagstætt verð. Upplýsingar gefnar í Véladeild KEA í síma 21400. Garðeigendur athugið! Tek að mér klippingu, grisjun og snyrtingu trjáa og runna. Felli stærri tré og fjarlægi afskurð sé þess óskað. Uppl. í síma 22882 eftir kl. 19.00. Garðtækni Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjufræðingur. Hmnsnnun Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Hagstiætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. , Búvélar Mjólkurtankur 1.250 lítrar. Hlið (Ath) sjálflokandi. Tveir innblásarar. FHAR heyþyrla 4ra stjörnu, sex arma. KHUN heyþyrla 4ra stjörnu, sex arma. Múgavél, vökvalyft Springmaster. Driffærslu- og frambúnaður fyrir blásara og tönn. Ferguson, diesel, árg. '59. Upp. eftir kl. 21.00 í síma 26799. ==—===—=======—======= Gler oa soeglar Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★Glerslípun. ★Speglasala. ★Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. = — Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Er allt á hvolfi í geymslunni? smáauglýsingar ® 96-24222 ÓlafsQarðarkirkja: Leiklestur LA úr Kaj Munk í kvöld Leikfélag Akureyrar verður með leiklestur úr verki Guð- rúnar Ásmundsdóttur, Kaj Munk, í Ólafsfjarðarkirkju í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21. Þetta er sams konar dag- skrá og var flutt í Akureyrar- kirkju á kirkjulistaviku og í Húsavíkurkirkju á annan hvítasunnudag. Leikverk Guðrúnar er byggt á ævisögu Kaj Munks og ræðum hans, sem þýddar eru af Sigur- birni Einarssyni, biskup. Kaj Munk var prestur í Vedersö á Jótlandi og var hann kunnur ræðumaður, ljóðskáld og leik- ritahöfundur. Þá var hann kunn- ur af andstöðu sinni við yfirgang nasista í Danmörku á árum seinni heimsstyrjaldar. Með hlutverk Kaj Munks fer Þráinn Karlsson en aðrir leikend- ur eru Sunna Borg, Sigurveig Jónsdóttir, Theodór Júlíusson og Jón Kristinsson. Ragnheiður Tryggvadóttir stjórnar leiklestr- inum en Björn Steinar Sólbergs- son, organisti í Akureyrarkirkju, annast orgelleik. óþh Lög og Uóð - Kristján Pétur í Gamla Lundi Föstudagskvöldið 19. maí kl. 21 efnir Rauða húsið til tónleika í Gamla Lundi við Eiðsvallagötu. Þar mun Kristján Pétur Sigurðs- son flytja ýmis lög og ljóð við eig- in gítarundirleik. Á undan leik Kristjáns Péturs fer Jón Laxdal Halldórsson með fáein kvæða sinna. Fundir Samtök sykursjúkra á Akureyri og nágrenni halda aðalfund á venjuleg- um fundarstað í Hafnarstræti 91, sunnudaginn 21. maí n.k. kl. 3 e.h. Eftir aðalfundarstörf verða almenn- ar umræður um málefni sykur- sjúkra. Stjórnin. Takið eftír ^ ^ Glerárprestakall. Verð í sumarleyfí frá 4. maí til 28. maí. Séra Birgir Snæbjörnsson annast þjónustu í minn stað. Pálini Matthíasson. Al-Anon fjölskyldudeildirnar eru félagsskapur ættinga og vina alkoholista, sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir svo að þau megi leysa sameiginleg vandamál sín. Við trúum að alkoholismi sé fjöl- skyldusjúkdómur og að breytt við- horf geti stuðlað að heilbrigði. Við hittumst í Strandgötu 21: Mánud. kl. 21.00, uppi. Miðvikud. kl. 21.00, niðri. Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungl- ingar). Laugard., kl. 14.00, uppi. Vertu velkomin! Athugið Minningarspjöld Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Samkomur HVÍTASUtltlUHIRKJAM ,/smroshlííj Fimmtud.. 18. maí kl. 20.30 biblíu- lestur. Allir hjartanlega velkomnir. H vítasunnusöfnuðurinn. Fermingamessa í Hríseyjarkirkju sunnudaginn 21. maí kl. 11.00. Fermd verða: Ari Már Heimisson, Norðurvegi 37. Arnheiður Jóhannsdóttir, Norðurvegi 9. Júlíus Stefánsson, Norðurvegi 25. Magni Sigurður Sigmarsson, Norðurvegi 5. Ólöf Jóhannsdóttir, Norðurvegi 9. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. 40 Ár Evrópu- ráSiö Hvar eru fuglar þeir á sumri sungu? Peir lifga upp á sveitirnar okkar með kvaki sinu og litskrúSi, en gætu horfiS fyrir fullt og allt úr móum Evrópu. Bernarsáttmálinn, sem var saminn og staðlaður í Evrópuráðinu verndar þá, auk hundruð annarra dýra- og plöntutegunda sem eru í útrýmingarhættu. Ef þér þykir vænt um náttúruna, stattu þá vörð um hana, kynntu þér hvaða tegundir eru í hættu og hjálpaðu til við að varðveita þær. Evrópu má vernda á þúsund og einn máta. Hafðu samband við: Conseil de l’Europe, B.P. 431 R6, F-67006 Strasbourg A Námíyrir M stjornendur skola í febrúar 1990 hefst ööru sinni framhaldsnám í Kennaraháskóla íslands fyrir skólastjóra og yfir- kennara viö grunn- og framhaldsskóla sem hlotiö hafa a.m.k. þriggja ára starfsreynslu. Námiö er skipulagt sem þrjú 5 eininga námskeið og tekur u.þ.b. eitt og hálft ár. Hvert námskeiö hefst meö tveggja vikna vinnu í Kennaraháskóla íslands. Síö- an tekur viö fjarkennsla. Teknir veröa 25 þátttakend- ur í námið. Umsóknarfrestur er til 30. júní. Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðublööum fást á skrifstofu skólans, Stakkahlíð, 105 Reykjavík, sími 91-688700. Rektor. Sölumaður Heildverslun óskar aö ráöa frískan, ferskan og fram- takssaman mann til sölustarfa sem allra fyrst. Umsóknir sendist í pósthólf 91 merkt „Sala“ fyrir 25. maí. roiV Skátafélagið Klakkur óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til eins árs. Um er aö ræöa félags- og fjármálalega framkvæmda- stjórn ásamt umsjón með húseignum féiagsins. Umsóknir sendist í pósthólf 135, 602 Akureyri fyrir 25. maí. Framtíðarstarf Okkur vantar starfskraft frá og með 1. júní í tölvusetningu og auglýsingamóttöku. Skilyrði er góð íslensku- og vélritunarkunnátta. Próf frá verslunarbraut framhaldsskóla er mjög æskilegt. Umsóknir skal senda til auglýsingadeildar Dags merkt: Framtíðarstarf. Bróðir minn og fósturbróðir, GUNNLAUGUR STEFÁNSSON, frá Akurseli, Lönguhlíð 1d, Akureyri, verður jarðsunginn frá Skinnastaðakirkju i Öxarfirði laugar- daginn 20. maí kl. 2 eftir hádegi. Fyrir hönd ættingja, Sigþrúður R. Stefánsdóttir, Hulda J. Vihjálmsdóttir. Þökkum ættingjum og vinum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför HELGU KARLSDÓTTUR, frá Mið-Samtúni. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki Kristnesspítala fyrir langa og góða aðhlynningu. Guðlaugur Ketilsson, Ingi Steinar Guðlaugsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.