Dagur - 01.09.1989, Blaðsíða 8

Dagur - 01.09.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 1. september 1989 Til leigu 4ra herb. íbúð í Siðu hverfi. Laus strax. Uppl. í síma 61673 og 27513. Vantar herbergi til leigu nálægt Verkmenntaskólanum, með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 31223. Mig vantar íbúð! Óska að taka litla íbúð á leigu sem fyrst, er ein. Uppl. í síma 31100 (Birte). Óska eftir að taka á leigu her- bergi. Æskilegt er að aðgangur sé að baði og eldunaraðstöðu. Birgir Marinósson, vinnusími 21900 heimasími 21774. Par með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu á Daivík, einnig möguleg leiguskipti á 3ja herb. risíbúð á Akureyri. Uppl. í síma 27790 eftir kl. 19.00. Skagfirðingar! Hittumst í Kjarnaskógi þann 3. sept. kl. 15.00 og tökum með okkur grill, mat og góða skapið. Drífum okkur og fjölmennum. „Nefndin“. Þjónusta___________________ Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar. teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Bílasala^Z Bílahöllin Óseyri 1, sími 23151. Subaru station 4x4 árg. 1987, ekinn 66.000. Daihatsu Charade árg. 1988, ekinn 20.000, góð kjör. Suzuki Swift árg. 1987, ekinn 17.000. Toyota Tersel 4x4 árg. 1988, ekinn 27.000. Toyota Corolla LB GTI árg. 1988, ekinn 28.000. Nissan Sunny Cupe árg. 1987, góð kjör. MMC Lanser GLX árg. 1987, ekinn 32.000, góð kjör. Land Rover Disel árg. 1974. Vegna mikillar sölu vantar bíla á staðinn. Bílahöllin Óseyri 1, sími 23151. Gengið Gengisskráning nr. 165 31. ágúst 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,140 61,300 58,280 Sterl.p. 96,112 96,364 96,570 Kan. dollari 51,957 52,093 49,244 Dönskkr. 8,0368 8,0578 7,9890 Norsk kr. 8,5750 8,5975 8,4697 Sænskkr. 9,2468 9,2710 9,0963 Fi. mark 13,8482 13,6645 13,6072 Fr.franki 9,2657 9,2900 9,1736 Belg.franki 1,4929 1,4968 1,4831 Sv. franki 36,1979 36,2926 36,1202 Holl. gyllini 27,6902 27,7627 27,5302 V.-þ. mark 31,2050 31,2867 31,0570 It. líra 0,04349 0,04361 0,04317 Aust.sch. 4,4336 4,4453 4,4123 Port. escudo 0,3739 0,3749 0,3718 Spá. peseti 0,4990 0,5003 0,4953 Jap. yen 0,42304 0,42415 0,41853 írskt pund 83,294 83,512 82,642 SDR31.8. 76,2434 76,4429 74,6689 ECU, evr.m. 64,8451 65,0148 64,4431 Belg.fr. fin 1,4901 1,4940 1,4803 Óska eftir að kaupa traktor ca 60 hö, .ekki frá Austur-Evrópu. Uppl. í síma 96-24659. Til sölu Zetor 70 ha með framdrifi árg. ’84. Uppl. í síma 96-62487 eftir kl. 22.00. Borgarbíó Föstud. 1. sept. Kl. 9.00 Bloodsport Frank Dux læröi bardagalistina ungur aö aldri hjá fööur skólabróöur síns, Tanaka aö nafni. Þegar sonur Tanaka lést af slysförum gengur Frank honum öörum þræöi í sonar staö, og hlítur aö launum kennslu fremsta meistara í þessari grein. Kl. 11.00 Uppvakningurinn Kl. 9.00 og 11.00 Split Decisions Námskeið Námskeið. Veistu hver þú ert og hvers þú ert megnugur? Veistu hvers þú mátt vænta á öld Vatnsberans? Viltu læra hugleiðslu? Á þessu helgarnámskeiði verða kennd undirstöðuatriði í: Hugleiðslu og slökun, sjálfsverndunar og beit- ingu innsæis. Námskeiðið verður haldið helgina 9.-10. sept. í Ánni Norðurgötu 4B. Upplýsingar gefa Michael og Árný í síma 96-21312 milli kl. 19 og 21. Veitum eftirfarandi þjónustu: * Steinsögun * Kjarnaborun * Múrbrot og fleygun * Háþrýstiþvottur * Grafa 70 cm breið * Loftpressa * Stíflulosun * Vatnsdælur * Ryksugur * Vatnssugur * Garðaúðun * Körfuleiga * Pallaleiga * Rafstöðvar Uþpl. í símum 27272, 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Óska eftir að kaupa Suzuki TX 50 eða 70. Uppl. í síma 31172 eða 21985 eftir kl. 20.00. Óska eftir 3ja og 2ja sæta sófum helst í brúnum lit og vel með farna. Uppl. í síma 73126 í hádeginu og milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Dagmamma ! Get tekið aö mér börn í pössun, hálfan eða allan daginn. Hafið samband í síma 24197 fyrir hádegi. Dagmamma óskast! Dagmamma óskast fyrir 14 mánað- ar strák frá kl. 13.00-17.00 á daginn. Uppl. í síma 26148 eftir kl. 17.00 á daginn. Eru heimilistækin í ólagi? Viðgerðir og varahlutaþjónusta fyrir: Candy, Volund, Cylinda, Miele, Zanussi, Rafha, Creda og flestar gerðir þvottavéla, eldavéla og bakarofna. Ath: Viðgerðarþjónusta sam- dægurs eða eftir nánara sam- komulagi. Rofi s/f,raftækjaþjónusta. Sími 985-28093 og heimasími 24693. Pípulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viögerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Fólksbílakerra og gangnahestur til sölu. Uppl. í síma 21080 á daginn, Baldur. Hestamenn! Hey til sölu. Get keyrt heyið ef óskað er. Uppl. í síma 21957. Til sölu hjónarúm með náttborð- um. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25009 eftir kl. 19.00. Tii sölu: Lada Station 1500, árg. ’86. Ekinn 70 þús km. Peugeot vélhjól, árg. '77, lítur út sem nýtt. Einnig til sölu 9 st. olíu fylltir rafofnar, duga í 100 fm hús. Eru með sjálfstæðum hitastillum. Uppl. í síma 21509. Til sölu: Nýlegur dökkblár Silver Cross barnavagn með stálbotni, einnig svalavagn, skiptiborð með Elfa grindum, með 2 auka skúffum. Burðarrúm á kr. 3500.-, 5 eikarstól ar og gamalt borðstofuborð, ísskáp ur, baðkar, rafmagnsgítar á kr. 15.000.- Uppl. allan daginn í síma 23237. Ef einhver vill losna við sjónvarp ókeypis eða ódýrt vinsamlegast hafið samband í síma 22236, Kalli. Hraðsögun Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. Bilasími 985-27893. Vantar unglinga á kartöfluvél. Uppl. í síma 24947 eftir kl. 20.00. Ath! Hárskeranema vantar að komast á samning í ca. þrjá til fjóra mánuði til að geta lokið sveinsprófi. Uppl. í síma 27869 á morgnana. Ég er 23ja ára Norðmaður og óska eftir vinnu við landbúnað fram til áramóta og síðan frá apríl eða maí. Get byrjað strax. Uppl. í síma 96-61658. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Einholt: 4ra herbergja raðhús á einni hæð. 118 fm. Ástand mjög gott. Laust fljótlega. Mýrarvegur: Einbýlishús, hæð, ris og kjallari sam- tals rúmlega 200 fm. Skipti á 5 herb. raðhúsi á Brekkunni koma til greina. Heiðarlundur: 5 herbergja raðhús á tveimur hæð- um ásamt bílskúr, samtals 143 fm. Einstaklega falleg eign. Laus strax Fjolugata: 4ra-5 herbergja hæð i mjög góðu standi. Unnt að taka 2-3ja herbergja ibúð á Brekkunni i skiptum. Bakkahlíð: Einbýlishús á einni hæö oa 130 fm. Rúmgóður bilskúr. Unnt að taka 3|a- 4ra herbergja fbúð i skiptum. Smárahlíð: 4ra herbergja Ibúð á annari hæð, tæplega 100 fm. Laus fljótlega. FASTÐGNA& SKHtSUA^; HORWRUNDS fl Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími25566 Benedikt Olafsson hdl Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er a skrifsfofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. Til sölu Polaris Cyclone (hvítt). Ný skófludekk fylgja. Uppl. í sima 21288. Til sölu lítið ekinn Opel Ascona árg. ’85 í skiptum fyrir Lödu Sport árg. ’86-’87. Einnig koma önnur skipti á sléttu eða niður til greina. Uppl. í síma 26968 eftir kl. 18.00. Til sölu Toyota Land Cruiser II árg. '88 bensín. Ekinn 25. þús. km. skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 25405 eftir kl. 19.00. Til sölu er BMW 320i árg. ’85. Ekinn aðeins 42 þús. km. svartur að lit, með sóllúgu og sportsætum. Uppl. í síma 96-73113. Til sölu Mazda 323, árg. '81. Selst á 150 þús. Ath! Möguleg skipti á dýrari bíl ca. 150 þús. sem greiðist á skuldabréfi. Uppl. síma 27869 á morgnana til kl. 12.00 og milli kl. 18.00 til 22.30. Messur MöAruvallakirkja í Eyjafirði. Messa sunnudaginn 3. sept. kl. 11. Sóknarprcstur. Akureyrarprestakall. Guðs|)jónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag, 3. sept. kl. 11.00 f.h. Sálmar: 36-30-505-10-357. Þ.H. Ferdalög og útilíf Ferðafclagið Hörgur. Göngufcrö um Hafrárdal og yfir í Heiðinnamannadal og Skíðadal laugardaginn 2. september. Mæting við Barká í Hörgárdal kl. 09.30. Jeppaferð um Kjalar- eða Sprengi- sandssvæðið 7.-10. september. Áhugamenn hafi samband við Björn Pálsson í síma 26774. Allir velkomnir. Hörgur. Söfn Safnahúsiö Hvoll, Dalvík. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13.00 til 18.00. Fnðbjarnarhús er opið á milli kl. 14.00-17.00 á sunnudögum. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið frá kl. 1-4 alla daga nema laugardaga. Sigurhæðir. Húsið opið daglega til 1. sept. frá kl. 14.00-16.00. Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54 verður opið í sumar frá 1. júní til 1. sept. frá kl. 14.00-16.30 daglega. Dnvíöshús, Bjarkarstíg 6, Akureyri. Opið daglega til I. sept. frá kl. 15.00-17.00. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 24162. Frá 1. júní til 15. sept. verður opið frá kl. 13.30-17.00 alla daga. Laxdalshús. Opið frá kl. 14.00-17.00 alla dagá vikunnar. Ljósmyndasýning. Kafffi- veitingar. Héraðsskjalasafn Svarfdæla Dalvík. Opið á mánudögum og föstudagum frá kl. 13.00-17.00. Fimmtudaga frá kl. 19.00-21.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.