Dagur


Dagur - 09.02.1991, Qupperneq 9

Dagur - 09.02.1991, Qupperneq 9
 Laugardagur 9. febrúar 1991 - DAGUR - 9 Nemendur á vélstjórnarbraut Verkmenntaskólans á Akureyri fengu kennslu í með- ferð björgunarbúnaðar á vegum Slysavarnaskóla sjómanna í vikunni. Þar var margt að sjá, og nemendur leiddir í allan sannleika um þessi mikilvægu mál. Kennarar ítrekuðu að þrátt fyrir mikið öryggi væri alltaf hægt að búast við slysum og óhöpp- um, og á slíkum stundum er þekking og reynsla forsenda réttra viðbragða. Engin tækni gerir reynslu og hyggjuvit óþarft, síst af öllu við björgunarstörf. Nemendur VMA tóku heilshugar þátt í hinum ýmsu verklegu æfingum, eins og sést á þessum myndum sem ljósmyndari Dags smellti af við þetta tækifæri. Myndir: Golli. '

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.