Dagur - 07.03.1991, Page 3

Dagur - 07.03.1991, Page 3
Fimmtudagur 7. mars 1991 - DAGUR - 3 fréttir Atvinnumálanefnd Akureyrar: Stefnumótiin í atvinnumálum samþykkt Sauðárkrókur: Fyrri umræða Atvinnumálanefnd Akureyrar og bæjarstjórn hefur samþykkt stefnu í atvinnumálum, og var hún kynnt á síðasta bæjar- stjórnarfundi. Heimir Ingi- marsson, formaður atvinnu- málanefndar, gerði grein fyrir stefnumótuninni. Aðalmarkmiðið er að leitað Inga Sæland. Sauðárkrókur: Opnir dagar Opnir dagar hófust í Fjöl- brautaskólanum á Sauðárkróki í gær. Hefðbundin kennsla er lögð á hilluna og nemendur og kennarar vinna ýmis verkefni til gagns og gamans. Opnu dagarnir setja svip sinn á bæjar- lífið á Sauðárkróki en ýmsar uppákomur verða í opnum dögum. Nemendur starfrækja útvarps- stöð sem sendir út allan daginn og fjallað er um ýmis dægurmál í fjölbreyttri dagskrá allt frá pólitík til kynlífs og allt þar á milli. Nemendur reka kaffihús þar sem bæjarbúar geta tyllt sér niður og drukkið kaffi og skoðað ljósmyndasýningar sem eru í sama húsnæði. Fyrirlestrar eru um ýmis málefni m.a var í gær fyrirlestur um hrossarækt, hvalafriðun og kynlíf íslendinga í fornöld. Margt verður til fróðleiks og skemmtunar fram á laugardag en þá líkur opnum dögum með árshátíð Fjölbrautaskólans sem haldin verður í Bifröst kl. 20.00. Að sögn Einars Einarssonar stjórnarmanns NFÁS og útvarps- stjóra skólaútvarpsins RÁS FÁS gengur dagskrá opnu daganna samkvæmt áætlun með góðri þátttöku nemenda. kg ALVEG SKfNANDI n verði allra tiltækra leiða til að efla atvinnulíf á Akureyri á kom- andi árum. Sett eru fram almenn markmið, gerð grein fyrir leiðum að þeim og settur fram sérstakur verkefnalisti, með fyrirvara um að hann sé ekki tæmandi og að atvinnumálastefnan og verkefnin þurfi að vera í sífelldri endur- „Nei, ég er ekki í neinni sigur- vímu. Eg er komin heim í hversdagsleikann á Akureyri, þar sem enginn veit hvað Karaokekeppni er“, sagði Inga Sæland, húsmóðir á Akureyri, en síðastliðið föstudagskvöld vann hún fyrstu verðlaun í Karaokesöngvakeppni sem FM stöðin og Olver í Rcykjavík efndu til. „Ég rakst á auglýsingu þar sem þcssi keppni var auglýst. Auglýs- ingin vakti forvitni rnína og ég hafði samband við forstöðumenn keppninnar og úr varð að ég tók þátt. Sextíu keppendur skráðu sig til keppni og komu fram í FM stöðinni. Tuttugu og fjórir fóru í úrslit, þar sem ég sigraði. Starfsmannafélag Akureyrar- bæjar-STAK-varð fimmtugt 2. Stjórn BSRB: Iðgjaldahækkanir stríða gegn samnjngum Stjórn BSRB samþykkti á fundi sínum síðastliðinn föstu- dag áskorun til tryggingafélag- anna um að lækka iðgjöld trygginga í stað þess að hækka þau. Þá ítrekar stjórnin fyrri mótmæli við hækkun húseig- endatrygginga. „Stjórn BSRB skorar á trygg- ingafélögin að lækka iðgjöld á tryggingum í stað þess að hækka þau eins og nú er fyrirhugað. í þessu sambandi vekur stjórn BSRB athygli á að Tryggingaeft- irlitið telur tryggingafélögin í stakk búin til að lækka iðgjöld á 'huítryggingum (kaskó) um 10- 107o. Þá ítrekar stjórn BSRB fyrri mótmæli gegn hækkunum trygg- ingaiðgjalda en í ljós hefur kom- ið að á sama tíma og iðgjöldin eru hækkuð um tugi prósenta hafa sömu aðilar skilað veruleg- um hagnaði í rekstri. Hækkanir af þessu tagi stríða gegn markmið- um þeirra kjarasamninga sem gerðir voru á síðasta vetri,“ segir stjórn BSRB. JOH skoðun. Markmiðin og leiðirnar skipt- ast í eftirtalda málaflokka: Ferðamál, iðnað, menntamál, menningu og listir, sjávarútveg, þjónustu og rekstrarumhverfi. í ferðamálum á að stefna að því að auka hlut Akureyrar í ferðaþjónustu á öllum tímum Karaokesöngvakeppni er nýtt fyrirbrigði, sem Japanir fundu uppá. Hún fer þannig fram að söngur aðalsöngvarans á geisla- diski er þurrkaður út og eftir stendur undirspil hljómsveitar. Síðan er geisladiskurinn leikinn og viðkomandi keppandi syngur meö spilinu. Hægt er að velja um 600 lög. Ég söng í forkeppninni lagið Gratest love of all og í úr- slitunum Blue by you. Viðstaddir keppnina voru um 600 áheyrend- ur. Sigur sem þessi veitir mér rétt til þátttöku í Karaokesöngva- keppni í Skotlandi, jafnframt sem ég lilaut hljómflutningstæki í verðlaun. Já, það hlýtur að telj- ast sérstakt að margra barna móðir vinni í dægulagasöngva- keppni," sagði Inga Sæland. ój mars sl. og veröur haldið upp á þessi tímamót með ýmsu móti. „Efnt verður til afmælishófs í bæjarstjórnarsalnum laugar- daginn 9. mars n.k. Þar verða boðnar léttar veitingar og nokkrum félögum verða veitt- ar viðurkenningar fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. Að því loknu tekur við árs- hátíð þess að Hótel KEA. Afmælisrit verður gefið út á árinu, jafnframt sem búið er að teikna merki fyrir félagið“ sagði Jóhanna Júlíusdóttir, formaður STAK. Að sögn formannsins eru STAK-félagar nú í kringum 650 ög þeim fjölgar jafnt og þétt. Stofnfélagarnir voru 22 talsins og fyrsti formaður var Bjarni Hall- dórsson, sem nú er látinn. Af .þessum 22 stofnfélögum eru .áðeins þrír á lífi, en það eru Jón Benediktsson, fv. yfirlögreglu- þjónn, Gestur Jóhannesson og Valgerður Bjarnadóttir, sem jJmsett er í Ástralíu. Sl. laugardag jjteimsótti stjórn STAK þá Jón og éest, en þeir dvelja nú að Hlíð ,þáðir vel á tíræðisaldri, og færði þeim blóm í tilefni dagsins. V „Lög fyrir STAK voru sam- þykkt á stofnfundinum í mars- byrjun 1941 og þar segir meðal ánnars að tilgangur félagsins sé „að efla samvinnu með öllum föstum starfsmönnum Akureyr- arbæjar og stofnana hans og vinna að bættum launa og ráðn- ingakjörum þeirra, og að öðrum árs, og taka umhverfismál fösturn tökum. Treysta skal þann iðnað sem er í bænum og reyna að skapa ný atvinnutækifæri. í menntamálum á að reyna að efla Akureyri sem miðstöð menntun- ar á Norðurlandi. Renna skal styrkari stoðum undir menningu og listir, og auka hlutdeild Akur- eyrar í sjávarútvegi í nánum tengslum við Háskólann á Akur- eyri. Hvað þjónustu snertir skal stefnt að því að gera Akureyri að miðstöð fyrir samgöngur og þjón- ustu á breiðum grundvelli, og taka upp samstarf við aðra þétt- býlisstaði á Norðurlandi um hag- kvæma verkaskiptingu. Að lok- um er rætt um rekstrarumhverfi, en atvinnumálanefnd vill tryggja sem best starfs- og rekstrarum- hverfi fyrir atvinnustarfsemi í bænum. Til að ná þeim markmiðum sem sett eru skal m.a. huga að sölu hlutabréfa í eigu bæjarins, efla samstarf við atvinnulífið með fundahöldum og á annan hátt, safna ítarlegum gögnum um fyrirtæki í bænum, kanna hvort vilji sé fyrir því að flytja ný fyrir- tæki til bæjarins, taka atvinnumál unglinga til sérstakrar athugunar, byggja upp iðnað, ferðamál, menntamál, menningu og listir, en í því sambandi er m.a. minnt á fyrirhugaða listamiðstöð í Gróf- argili og minjagripaframleiðslu, stofnun fisksölufyrirtækis fyrir Eyjafjarðarsvæðið, stuðla að flutningi opinberra stofnana til Akureyrar o.fl. Að lokum er fjallað um hlut- verk starfsmanns atvinnumála- nefndar í að vinna að þessutn verkefnum. EHB þeim málum er mætti verða til heilla og ánægju.“ í þessum anda hefur verið unnið allar götur frá 1941. í dag rekur STAK skrif- stofu í eigin húsnæði að Ráðhús- torgi 3. Þá festi félagið kaup á þriggja herbergja íbúð í Sólheim- Sjömannanefnd kynnti tillögur sínar um sauðfjárframleiösl- una á fundi í Miðgarði í Skaga- firði á þriðjudagskvöld. Fund- urinn var mjög fjölmennur og var húsið fullt út úr dyrum. Gunnlaugur Júlíusson aðstoð- arm. landbúnaðarráðherra og Hákon Sigurgrímsson fram- kvæmdast. Stéttasambands bænda höfðu framsögu á fund- inum. Miklar umræður urðu um til- lögur sjömannanefndar og kom fram gagnrýni frá bændum á marga þætti þeirra. Fram kom í máli Stefáns Guðmundssonar al- þingismanns að litlar líkur væru á að búvörusamningur sem byggði á tillögum sjömannanefndarinnar Sauðárkrókur: Fyrri umræða um flárhags- áætluu - 71 milljón í afborganir lána á árinu Fyrri umræða um fjárhags- áætlun Sauðárkróksbæjar fór fram á þriðjudag. Ýmsar framkvæmdir eru fyrirhug- aðar á árinu m.a. verða lögð holræsi í iðnaðarhverfi og unnið að lagningu gang- stétta í Hlíöahverfi. Einnig er gert ráð fyrir að um limmtíu milljónum veröi veitt í byggingu Bóknáms- húss Fjölbrautaskólans. Afborganir af lánum eru sem verið hefur mjög hár hluti atvútgjöldum bæjarins. Alls fara 71 milljón króna í afborg- anir af lánum á þessu ári. Tek- in verða ný lán á árinu, alls 25,7 milljónir króna,'áo ekki er að sjá að skuldsetning bæj- arins minnki til muna á árinu. Athygli vekur að veitur bæjar- ins skila 16.5 milljón króna hagnaði til bæjarsjóðs og virð- ist rekstur veitnanna mjög trvggur. Talsverðar framkvæmdir vcrða á árinu m.a. verða mal- bikaðar nokkrar götur en ekki er endanlega ákveðið hvaða götur það verða. Haldið verð- ur áfram að vinna að frágangi opinna svæða og fegrunar í bænum og er nokkrum fjár- munum varið til þess. Seinni umræða um fjárhagsáætlun fer frám í lok mánaöarins og vænt- anlega verða nokkrar breyt- ingar á henni mi’.li umræðna. kg um 27 í Reykjavík í hittifyrra. Hún er leigð til félagsmanna og mikil ánægja er með hana. Auk þessa á STAK sumarhús í Mun- aðarnesi, að Eiðum og við Laxá í Aðaldal,“ sagði Jóhanna Júlíus- dóttir. ój verði að lögum á starfandi þingi. í máli nókkurra fundarmanna kom fram sú skoðun að sjö- mannanefndih h&fði byrjað á yit- lausum enda í lausnum sínum á vanda sauðfjárframleiðslunnar. Meðal annars kom fram að af- urðaverð til sauðfjárbænda heíjur ekki hækkað að raungildi sl. tíu ár en á sama tíma hefur heild- sölu- og sláturkostnaður hækkað um fjórðung og smásölukostnað- ur um 85%. Sjömannanefnd hef- ur ekki skilað tillögum til lækk- unar þessara framleiðslustiga ef> einungis komið með tillögur um að ná niður kostnaði á búunum sjálfum. Þetta var eitt af fjol- mörgum atriðum sem bændur gagnrýndu harðlega. Karaokesöngvakeppni Ölvers og FM stöðvarinnar: Inga Sæland húsmóðir á Akureyri varð sigurvegari Fimmtugsafmæli Starfsmannafélags Akureyrarbæjar: „Vegleg afinælis- og árshátíð nk. laugardag“ - segir Jóhanna Júlíusdóttir, formaður STAK Bændafundur í Miðgarði: Enn fær sjömanna- nefiid harða gagnrýni - miklar umræður urðu um vanda sauðíjárframleiðslunnar

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.