Dagur - 07.03.1991, Page 10

Dagur - 07.03.1991, Page 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 7. mars 1991 myndasögur dags ÁRLANP ..ef þér er sama, la okkur í útilegu. nga>i 1 yhíu 3t2r R SjjpJ CtMP ý, um-Ptmy, ta Hann sagöi aö þaö væri Jæja? i lagi... hann lét okkur meira aö segja hafa útbúnaö. ) 7-31 ANPRÉS SKUGGI # Áltárin þerruð Mál taka á sig skrýtnar mynd- ir þegar líður að kosningum og gott dæmi um það er listi nokkur sem fjármálaráðherra kynnti fyrir nokkrum dögum þar sem tíundaðar eru fram- kvæmdir sem hugsanlega mætti ráðast ( á sumri komanda vegna fyrirsjáan- legrar frestunar á fram- kvæmdum vegna nýs álvers. Það skrýtna við þennan lista er að framkvæmdirnar sem ráðast skal í eru einmitt á þeim svæðum sem mest umsvif verða vegna nýja álversins, þ.e. á Reykjanesi og Austurlandi. Ekki þótti ástæða til þess á sínum tíma að bæta Norðlendingum fyrir þegar ákveðið var að álverið yrði reist á Reykjanesi en nú er álversdraumur Reyknes- inga svo langt kominn að finna þarf upp sérstaka póli- tfska vasaklúta til að þerra tárin þegar útséð er með að framkvæmdirnar miklu kunni að dragast um nokkra mán- uði. Menn geta síðan spurt sig hvort það sé tilviljun að listi sem þessi kemur fram innan við tveimur mánuðum fyrir kosningar og það frá ráðherra sem er í framboði í Reykjaneskjördæmi. # Alltáeinnstað Ekki er langt síðan Húnvetn- ingar lýstu áhyggjum sínum vegna þess ástands sem skapast á svæðinu þegar vírkjun Blöndu lýkur en lítið hefur heyrst af sérstökum aðgerðum til að auka við atvinnu á svæðinu. Kannski væri staðan önnur ef einhver ráðherranna kæmi úr þessu kjördæmi. Fjármálaráðherra hefur borið á móti því að um eitthvert kosningaplagg sé að ræða með framkvæmda- listanum góða en fá rök virð- ast hníga í þá átt að álvers- uppbygging með öllu sem henni fylgir þurfi einhverja atrennubraut. Álversstökkið verður líkast til alveg nógu langt út í óvissuna þó ekki verði rokið upp til handa og fóta og framkvæmt fyrir hundruði milljóna í upphitun- inni fyrir álframkvæmdirnar. Málið væri ásættanlegra ef þeim ríkisframkvæmdum væri dreift meira út um land en ekki raðað öllum á lítinn hluta landsins. dagskrá fjölmiðla h Sjónvarpið Fimmtudagur 7. mars 17.50 Stundin okkar (18). 18.25 Þvottabirnirnir (3). 18.50 Táknmálsfrénir. 18.55 Fjölskyldulíf (52). 19.15 Steinaldarmennirnir (3). 19.50 Jóki björn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþróttaefni úr ýmsum áttum. 21.00 Ríki arnarins (5). Fimmti þáttur: Á Ljósufjöllum. (Land of the Eagle.) Breskur heimildamyndaflokkur um nátt- úruna í Norður-Ameríku eins og hún kom evrópsku landnemunum fyrir sjónir. 21.50 Evrópulöggur (12). Peningana eða lífið. (Eurocops - La bourse ou la vie). Ungur fjármálamaður finnst látinn á bíla- stæði og þegar lögreglumennirnir Marc og Jerome fara að rannsaka málið kemur ýmislegt gruggugt í ljós. 21.40 Háspenna - Lífshætta. Mynd um þá hættu sem fólki getur stafað af háspennulínum. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 7. mars 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Með Afa. 19.19 19.19. 20.10 Óráðnar gátur. (Unsolved Mysteries.) 21.00 Á dagskrá. 21.15 Paradísarklúbburinn. (Paradise Club). 22.05 Draumalandið. Ómar Ragnarsson ferðast um drauma- landið, ísland og tekur með sér gesti sem eiga sinn ákveðna draumastað á íslandi. 22.35 Réttlæti. (Equal Justice.) 23.25 Úlfur í sauðargæru. (Died in the Wool). Þegar eiginkona vel efnaðs sauðfjár- bónda hverfur sporlaust eitt kvöldið og finnst svo á uppboði þremur vikum síðar, steindauð og í ofanálag vafin inn í sínar eigin gærur renna tvær grímur á lögreglu- liðið. 00.55 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 7. mars MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00. 6.45 Veðurfregnir • ^æn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð- andi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. 7.45 Listróf. 8.00 Fróttir og Morgunauki um við- skiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu. „Bangsimon" eftir A.A. Milne. Guðný Ragnarsdóttir les (17). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00. 9.00 Fréttir. '9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur h'tur inn. 09.45 Laufskálasagan. Kímnisögur eftir Efraim Cishon. Róbert Arnfinnsson les. (Áður á dagskrá í júní 1980). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Karlakrabbamein. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Bára Lyngdal Magnúsdóttir les (6). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00. 16.00 Fróttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fróttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 „Gaspard de la nuit." FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00. 20.00 í tónleikasal. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Leðurblökur, ofurmenni og aðrar hetjur í teiknisögum. Fyrri þáttur. 23.10 í fáum dráttum. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 7. mars 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magn- ús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.0C Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson, og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskráin heidur áfram. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn- ar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sími 91-686090. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Þættir úr rokksögu íslands. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Gramm á fóninn. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fróttir af veðri, færð og flugram- göngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 7. mars 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 7. mars 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu. 14.00 Snorrí Sturluson. 17.00 ísland í dag. 17.17 Síðdegisfréttir frá fréttastofu. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Krístófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Kristófer áfram á vaktinni. 02.00 Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 7. mars 16.00-19.00 Sigfús Arnþórsson velur úrvalstónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Vorleikur Hljóðbylgjunnar, Greifans og Ferðaskrif- stofunnar Nonna kl. 16.30 og kl. 18.45.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.