Dagur - 07.03.1991, Blaðsíða 8

Dagur - 07.03.1991, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 7. mars 1991 Vantar 14 ára ungling til að passa 2 börn ca. átta kvöld í mánuði. Þarf að vera á Eyrinni. Uppl. í síma 21421. Bæjarverk - Hraðsögun. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið! Snjómokstur Case 4x4. Steinsögun, kjarnborun, múrbrot, hurðagöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími 22992, Vignir og Þorsteinn, verk- stæðið 27492, bílasímar 985- 33092 og 985-32592. Útbúum legsteina úr fallegu norsku bergi. Hringið eftir myndalista eða ræðið við umboðsmenn okkar á Stór-Akureyrarsvæðinu en þeir eru: Ingólfur, (hs. 11182), Kristján, (hs. 24869), Reynir, (hs. 21104), vinnusími 985-28045 og Þórður Jónsson, Skógum, Glæsi- bæjarhreppi, (hs./vs. 25997). Gerið verðsamanburð - stuttur afgreiðslufrestur. Álfasteinn hf. Borgarfirði eystra. Prentun á fermingarserviettum, meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Húsa- víkurkirkju, Dalvíkurkirkju, Ólafs- fjarðarkirkju, Sauðárkrókskirkju o.fl. Serviettur fyrirliggjandi. Opið virka daga frá kl. 16.30 og um helgar. Hlíðarprent, Höfðahlíð 8, sími 21456. Prentum á fermingarserviettur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlfðarkirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar- kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grundar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga- strandarkirkju, Borgarneskirkju og fleiri. Serviettur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Gyllum á sálmabækur. Sendum í póstkröfu. Alprent, Glerárgötu 24, sími 22844. Gengið Gengisskráning nr. 45 6. mars 1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 56,190 56,350 55,520 Sterl.p. 106,005 106,307 106,571 Kan. dollarí 48,513 48,651 48,234 Dönskkr. 9,4660 9,4929 9,5174 Norskkr. 9,3068 9,3333 9,3515 Sænskkr. 9,8123 9,8402 9,8370 Fi. mark 15,0785 15,1214 15,1301 Fr.franki 10,6805 10,7109 10,7399 Belg. franki 1,7652 1,7702 1,7744 Sv.franki 41,7661 41,8850 42,2205 Holl. gyllini 32,2699 32,3618 32,4394 Þýsktmark 36,3630 36,4666 36,5636 ít. lira 0,04871 0,04885 0,04887 Aust. sch. 5,1705 5,1852 5,1900 Port.escudo 0,4178 0,4190 0,4181 Spá. peseti 0,5843 0,5860 0,5860 Jap.yen 0,41172 0,41290 0,41948 írsktpund 97,026 97,302 97,465 SDR 78,6582 79,0827 78,9050 ECU.evr.m. 74,6400 74,8525 75,2435 Til sölu 12 volta D.N.G. rúlla, lítið sem ekkert notuð, og 12 volta Elliðarúlla. Uppl. í síma 96-25522 og 96- 23798. Eumenía þvottavélarnar vinsælu ávallt fyrirliggjandi. Ryksugur, Nilfisk, Famulus og Holland Electro. Varahluta- og viðgerðarþjónusta á staðnum. Lítið inn! Raftækni, Brekkugötu 7, sími 96-26383. Til sölu vörubílspallur og sturtur. Uppl. gefur Ragnar á kvöldin í síma 96-81288. i lnliilnl liiliJÍ Elliiliil jftUWHj l" ™ nÍi 5 iiiíllí Ti fflLfljEjnl LEIKFÉLAG AKUREYRAR SÖNGLEIKURINN KYSSTU MIG KATA! Eftir Samuel og Bellu Spewack. Tónlist og söngtextar eftir Cole Porter. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Tónlistarstjórn: Jakob Frimann Magnússon. Dansar: Nanette Nelms. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur, söngvarar, dansarar og hljóðfæraleikarar: Ragnhildur Gísladóttir, Helgi Björnsson, Vilborg Halldórsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Björn Ingi Hilmarsson, Eggert Kaaber, Jón St. Kristjánsson, Kristján Pétur Sigurðsson, Jón Benónýsson, Þráinn Karlsson, Sunna Borg, Gestur Einar Jónasson, Guðrún Gunnarsdóttir, Berglind Björk Jónasdóttir, Ingibjörg Björnsdóttir, Nanette Nelms, Ástrós Gunnarsdóttir, Jóhann Arnarsson, Óskar Einarsson, Birgir Karlsson, Karl Petersen, Sveinn Sigurbjörnsson, Þorsteinn Kjartansson og Björn Jósepsson. Frumsýning 15. mars kl. 20.30 2. sýning 16. mars kl. 20.30 3. sýning 17. mars kl. 20.30 ÆTTAR- MÓTIÐ Þjóðlegur farsi með söngvum Aukasyningar um páska 35. sýning miðvikud. 27. mars, kl. 20.30. 36. sýning fimmtud. 28. mars, (skírdag) kl.15.00. 37. sýning fimmtud. 28. mars, (skírdag) kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. „Ættarmótið“ er skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Aðgöngumiðasala: 96-24073 Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18, og sýningadaga kl. 14-20.30. leiKFélAG AKURGYRAR sími 96-24073 iA Hey til sölu. Til sölu vélbundið hey. Á sama stað óskast til kaups barnarúm. Uppl. í síma 96-26605. 4ra tonna bílkrani óskast til kaups. Upplýsingar í síma 25462. Vil kaupa Pfaff 316 saumavél, (í tösku). Óska einnig eftir að kaupa langspil, smíðað af Friðgeiri Sigurbjörnssyni ( má vera eldra). Tilboð sendist í pósthólf 524, Akureyri. Tökum að okkur sölu á málverk- um. Erum með málverk til sýnis í hús- næði okkar í Hólabraut 11. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Bátur til sölu. Til sölu afturbyggður plastbátur (skel) 3,3 tonn. Smíðaður 1980. Vél: Volvo Penta, 35 hö. Vel búinn tækjum. Grásleppunetaleyfi og bolfiskkvóti ca. 16,5 tonn. 100 stk. grásleppunet geta fylgt. Verðhugmynd: Tilboð. Uppl. gefur: Hilmar Þór í síma 96- 81111 og 96-81213. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heima- húsum og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðnum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Skákþing Norðlendinga verður haldið að Hótel Höfn, Siglufirði 17.- 20. mars. Uppl. gefur Baldur Fjölnisson, hs. 71844 og vs. 71273. Skákfélag Siglufjarðar. Veglegur karlmannsgullhringur með skammstöfuninni G.H.G. tapaðist fyrir rúmum einum mánuði við Landsbankann. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 23048. Fundarlaun. Garðeigendur athugið! Látið fagmenn um verkið. Tek að mér klippingu og grisjun, trjáa og runna. Felli tré og fjarlægi afskurð sé þess óskað. Uppl. í símum 96-22882 eða 96- 31249 eftir kl. 19.00. Garðtækni, Héðinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumaður. NOTAÐ INNBÚ, Hólabraut 11, sími 23250. Tökum að okkur sölu á vel með förnum húsbúnaði. Erum með mikið magn af húsbún- aði á staðnum. Sófasett, borðstofusett, leðurstóla, bast húsgögn, orgel, sjónvarps- skápa, þvottavélar, ísskápa, elda- vélar, steriogræjur, hjónarúm, ung- lingarúm, eldhússtóla og borð, videotökuvél, antik Ijósakrónur, örbylgjuofna og m.fl. Vantar - Vantar - Vantar: Á skrá: Sófasett, ísskápa, video, örbylgjuofna, frystikistur, þvotta- vélar, bókaskápa og hillu- samstæður. Einnig mikil eftirspurn eftir antik húsbúnaði svo sem sófasettum og borðstofusettum. Sækjum og sendum heim. Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-12.00. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Freyvangsleikhúsið ÞÚ ertí blóma lífeins, ffflið þitt! Sýningar-. Fimmtudagskvöldið 7. mars Laugardagskvöldið 9. mars Sunnudagskvöldið 10. mars Allar sýningar hefjast kl. 21.00 í Freyvangi. Miðapantanir í síma 24936. Freyvangsleikhúsið. Verð við píanóstillingar á Akur- eyri, 11.-13. mars. Uppl. í síma 96-25785. ísólfur Pálmarsson, píanósmiður. Tek að mér að rukka fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Hef náð góðum árangri. Áhugasamir leggi inn tilboð á afgreiðslu Dags merkt „HF-95“. Okukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, simi 23837 og bíla- sími 985-33440. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun. Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Til sölu: Vörubíll MAN 19-280 árg. ’80 með búkka, David Brown 770 árg. '67 með ámoksturstækjum og Fergu- son árg. ’58. Einnig notaðir varahlutir í dráttar- vélar. Uppl. í síma 96-43623. Tilboð óskast í Subaru árg. ’84 sem er skemmdur eftir útafkeyrslu. Uppl. í síma 96-31170 á kvöldin. Til sölu Chevrolet sendiferðabill árg. ’78, lengri gerðin. Tilvalinn í húsbíl. Vél 6 cyl., beinskiptur, vökvastýri, gott gangverk, þarfnast lagfæringa á húsi. Uppl. í síma 25435. Vinnubíll óskast! Þarf að vera í lagi og skoðaður 1991. Uppl. gefur Jón í síma 96-27266. U.þ.b. 100 þús. undir gangverði! Til sölu Mazda 929 árg. '82. Nýskoðaður og yfirfarinn, ekinn 94 þús. km. Útb. 125 þús. og 125 á bréfi ti! eins árs, samtals 250 þús. Uppl. í síma 26428 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Bílar til sölu. Volvo 244 árg. 78, ekinn 123 þús. km., beinskiptur með vökvastýri. Bíll í toppstandi, innan sem utan. Einnig Lada Sport árg. ’81, ekinn 100 þús. km. Uppl. í síma 61502. Til sölu: Ford Bronco árg. 74, 8 cyl, vökva- stýri, beinskiptur í gólfi. Dodge Aspen árg. 78. Kawasaki 420, krosshjól, góð kjör. Einnig óskast atvinnuhúsnæði til leigu eða kaups og vél í Toyota Crown diesel árg. '81. Uppl. í síma 25344 eftir kl. 20.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.