Dagur - 21.01.1992, Blaðsíða 11

Dagur - 21.01.1992, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 21. janúar 1992 - DAGUR - 11 Vinningstölur laugardaginn VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 2 1.573.248.- /) aus-^ Z. 4af 5'!, tf 1 78.108,- 3. 4af5 147 6.416,- 4. 3ai5 4.499 489.- Heildarvinningsupphæö þessa viku: 6.836.415.- HÉR & ÞAR til styrktar Körfuboltadeild Þórs verður haldin í Hamri, laugardagskvöldið 25. janúar 1992 kl. 19.30. Innifalið í verði: Matur og drykkir, happdrætti og góð skemmtun. Miðasala í Hamri alla daga milli kl. 14 og 18. Miðaverð kr. 2.500. Upplýsingar í síma 11625 og 24558. Mætum öll og styrkjum okkar menn. Áfram Þór. upplýsingar:Símsvari91 -681511 lukkulIna991002 Skemmtun 101 árs gömul kona gengur í hjónaband: Ég féll kylliflöt fyrir honum Pað er ekki að spyrja að því þeg- ar ástin grípur unglingana. Raun- ar eru það ekki unglingar sem við fjöllum um hér heldur eldfjörug gamalmenni. Hún Haughty Black sem er 101 árs fékk í hnén þegar unglambið Charlie Bowers fór að gera hosur sínar grænar fyrir henni. Charlie er ekki nema 83 ára og þau giftu sig í fyrrasum- ar í Pulaski í Tennessee. Þau hittust fyrst fyrir tveimur árum í kirkju, hvar annars Haughty fylgist með Charlie skera brúðkaupskökuna. Nýgift og lukkuleg á brúðkaupsdaginn. staðar? Pá var Charlie raunar giftur en Haughty í ekkjustandi. Svo dó konan hans og þá fór hann að venja komur sínar á elli- heimilið þar sem Haughty bjó. „Ég féll kylliflöt fyrir honum,“ segir Haughty um núverandi eig- inmann sinn. Eftir brúðkaupið flutti hún inn til hans. Ættingjar „ungu“ hjónanna hafa tekið þessu með ýmsum hætti. Börnin hans Charlie, en af þeim á hann þrettán stykki, fögn- uðu þessu framtaki gamla mannsins. Frænka brúðarinnar vissi ekki sitt rjúkandi ráð þegar gamla konan tilkynnti henni um fyrirætlanir sínar. „Ég hélt hún væri að grínast, en svo voru þau alveg eins og ástfangnir ungling- ar,“ sagði frænkan. Sonur brúðarinnar sem er ári eldri en brúðguminn hristi hins vegar hausinn yfir þessu uppá- tæki. „Og mér fannst ég sjálfur of gamall til að giftast!" Gói rái eru til ai fara eftír þeiin! Eftireinn -ei aki neinn UMFERÐAR RAD RSK RÍWSSKATT5DÓRI Launamiðum berað skila í síðasta lagi 21. janúar Allir sem greitt hafa laun á árinu 1991 eiga nú að skila launamiðum á þartil gerðum eyðublöðum til skattstjóra. Skilafrestur rennur út 21. janúar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.