Dagur - 02.02.1993, Blaðsíða 8

Dagur - 02.02.1993, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 2. febrúar 1993 ÍÞRÓTTIR Staðan Handknattleikur, 1. deild Úrslit í 17. umferð: HK-Selfoss 27:23 ÍR-Haukar 25:24 Fram-Stjarnan 22:22 Staðan: Stjarnan 17 11-4- 2 423:400 26 FH 16 10-2- 4 429:387 22 Valur 16 8-6- 2 385:351 22 Haukar 17 9-1- 7 458:416 19 Selfoss 17 8-3- 6 439:425 19 Víkingur 16 8-1- 7 378:375 17 ÍR 17 7-3- 7 412:422 17 KA 16 7-2- 7 371:375 16 Þór 16 5-2- 9 385:423 12 ÍBV 16 4-3- 9 373:401 11 HK 17 4-1-12 395:448 9 Fram 17 3-2-12 413:445 8 Körfuknattleikur, úrvalsdeild Úrslit: Grindavík-Haukar 83:66 IBK-Valur 91:77 KR-UBK 97:90 Skallagrímur-Tindastóll 72:66 Snæfell-Njarðvík 105:96 Staðan: A-riðill: ÍBK 18 16 2 1864:1601 32 Haukar 18 14 4 1620:1476 28 Njarðvík 18 8 10 1673:1651 16 Tindastóll 18 6 12 1516:1687 12 UBK 18 2 16 1588:1767 4 B-riðill Snæfell 18 11 7 1567:1593 22 Valur 17 9 8 1382:1384 18 Grindavík 18 9 9 1515:1464 18 Skallagr. 17 7 10 1416:1437 14 KR 18 7 11 1455:1526 14 Blak, 1. deild karla Úrslit: KA-ÍS 3:0 HK-Stjarnan 3:0 Staðan: HK 14 11 3 38:18 38 ÍS 13 10 3 33:21 33 Þróttur R 13 8 5 31:23 31 KA 12 4 8 25:25 25 Stjarnan 14 6 8 23:28 23 Þróttur N 14 1 13 6:41 6 Blak, 1. deild kvenna Úrslit: KA-ÍS 2:3 Víkingur-HK 3:1 Staðan: Víkingur 11 9 2 30:14 30 ÍS 9 8 1 25:11 25 KA 8 3 5 15:18 15 Þróttur N 10 2 8 14:27 14 HK 10 2 8 12:26 12 Körfubolti 1. deild karla Úrslit: Þór-ÍA 96:104 UFA-ÍA 76:88 ÍS-Höttur 74:76 Reynir-Höttur 87:71 Staðan: A-riðill: Reynir 17 13 4 1546:1391 26 Þór 14 9 5 1225:1109 18 Höttur 17 4 131158:1268 8 UFA 11 2 9 804: 979 4 B-riðill: Akranes 15 14 1 1297:1009 28 ÍR 13 7 6 1023: 990 14 ÍS 17 7 7 917: 957 14 UMFB 13 1 12 918:1165 2 Körfubolti, 1. deild kvenna Úrslit: ÍBK-ÍR 77:66 Tindastóll-ÍS 52:58 Staðan: Keflavík 13 13 0 955:720 26 ÍR 11 6 5 668:655 12 Tindastóll 15 5 10 793:932 10 KR 10 4 6 570:569 8 ÍS 11 4 7 529:579 8 Grindavík 12 4 8 744:802 8 Körfubolti, úrvalsdeild: Sanngjam sigur Skallagríms á Tindastóli í Borgamesi - Borgnesingar eygja möguleika á að komast í úrslitakeppnina Tindastólsmenn sóttu ekki gull í greipar Borgnesinga en þar mættust liðin í úrvalsdeildinni í körfuknattleik sl. sunnudag. Heimamenn höfðu undirtökin í fyrri hálfleik en Stólarnir sóttu mjög í sig veðrið í þeim síðari. Borgnesingar voru þó ekki á því að gefa sigurinn eftir og sigruðu með 6 stiga mun 72:66. Leikmenn Skallagríms byrjuðu strax betur og virtust nokkuð öruggir með sig á heimavelli. Eft- ir 5 mínútna leik var staðan orðin 13:6 fyrir Skallagrím. Áfram héldu þeir og juku muninn í 12 stig um miðjan fyrri hálfleik 22:10. Þá hresstust Tindastóls- menn nokkuð og náðu að minnka forskotið í 5 stig þegar um 3 mínútur voru eftir en lengra komust þeir ekki fyrir leikhlé og staðan í hálfleik var 40:35 fyrir heimamenn. í seinni hálfleik komu Tinda- stólsmenn nokkuð ákveðnir til leiks, en þó ekki nógu ákveðnir því þeir náðu aldrei að losa sig við andstæðinganna. Tindastóls- menn komust einu sinni yfir í leiknum 43:42 í byrjun seinni hálfleiks. Borgnesingar voru ákveðnir í að gefa ekkert eftir og sigruðu loks með 6 stiga mun, 72:66. Leikurinn var í heild afar slak- ur og lítið fyrir augað. Leikmenn Bikarmót í skíðagöngu: Haukur Eiríksson í nokkrum sérflokki Fyrsta bikarmót vetrarins í skíðagöngu var haldið sl. laug- ardag í Kjarnaskógi. Veður setti nokkurt strik í reikning- inn. Flytja varð mótið úr Hlíð- artjalli og niður í Kjarna og eins voru keppendur færri en búist hafði verið við. Keppt var í 2 flokkum og geng- ið með hefðbundinni aðferð. Pilt- ar 17-19 ára gengu 10 km og karl- ar 20 ára og eldri 15 km. í full- orðinsflokknum sigraði Haukur Eiríksson Akureyri með nokkr- um yfirburðum og í yngri flokkn- um bar ísfirðingurinn Gísli Einar Árnason sigur úr býtum. Urslit urðu annars þessi: Piltar 17-19 ára: 1. Gísli E. Árnason, ísaf. 33,21 2. Kristján Hauksson, Ólafsf. 34,01 3. Árni Freyr Elíasson, ísaf. 34,46 Karlar: 1. Haukur Eiríksson, Ak. 47,56 2. Dan Helström, Ak. 52,06 3. Haukur Sigurðsson, Ólafsf. 1:08,08 Haukur Eiríksson var fljótastur allra á laugardaginn og er nú á leið á HM. Mynd: HA Körfuknattleikur, 1. deild ] Ja&it í íþróttaske - þegar Skagamenn lögðu UF. Viðureign UFA og ÍA í 1. deildinni í körfubolta varð jafnari en margir bjuggust við. IA er lang efst í B-riðli en UFA neðst í A-riðli. Þegar til kom voru það leikmenn UFA sem réðu gangi leiksins lengst af, þrátt fyrir að vera undir lengst af. Þegar skammt var til leiksloka var munurinn aðeins 2 stig en ÍA átti betri enda- sprett og sigraði með 88 stigum gegn 76. Jafnræði var með liðunum í byrjun en síðan sigu gestirnir framúr og höfðu 14 stiga forystu í leikhléi, 33:47. UFA-menn mættu mjög ákveðnir til síðari hálfleiks og söxuðu smám saman á þetta forskot. Lið ÍA er borið uppi af tveimur mönnum, Terry Ackox og Jóni Þ. Þórðarsyni og ef ekki hefði komið til stórleikur þeirra hefðu Skagamenn verið í vondum málum. Hittni þess síð- arnefnda var með hreinum ólík- indum og skoraði hann 5 þriggja stiga körfur í leiknum úr því sem næst jafn mörgum skotum. Var virkilega gaman að fylgjast með leik hans. Leikmenn UFA komust vel frá leiknum og hefðu með smá heppni getað jafnað leikinn þeg- ar staðan var 67:69. Guðmundur Björnsson og Jóhann Sigurðsson voru sem fyrr aðal driffjaðrir liðs- ins og hafa greinilega engu gleymt. Einnig átti Ágúst góðan leik. Liðið spilaði skynsamlega og hélt hraðanum niðri. Með betri hittni undir körfunni hefðu úrslit leiksins getað orðið önnur. Gangur leiksins: 3:3, 9:9, 15:22, 27:35, 33:47, 43:53, 50:59, 59:64, 67:69, 81:74 og 88:76. Stig UFA: Guðmundur Björnsson 21, Jóhann Sigurðsson 18, Ágúst Guð- mundsson 17, Nick Cariglia 11, Eiríkur Sigurðsson 7, Einar Viðarsson 2 og Þórð- ur Kárason 2. Stig 1A: Terry Ackox 30, Jón Þór Þórð- arson 29, Svanur Jónsson 9, Dagur Þóris- son 6, Gísli Hallsson 4, Björn Steffensen 4, Heimir Gunnlaugsson 2, Jóhannes Helgason 2 og Guðmundur Sigurðsson 1. Körfuknattleikur, Tindastólsst Stelpurnar í Tindastóli léku sinn síðasta leik í 1. deild á þessu keppnistímabili á laugar- daginn þegar þær mættu IS. Lið Tindastóls, sem að mestu er skipað leikmönnum úr yngri flokkum félagsins, tók í 1. skipti þátt í 1. deildar keppn- inni. Stelpurnar stóðu sig vel þó þær kæmust ekki í úrslita- keppnina að þessu sinni. Þær munu nú mæta reynslunni rík- ari til leiks að ári. Leikurinn gegn ÍS á laugardag- inn var í járnum allan tímann. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 52:52. í framleng- ingunni náðu gestirnir undir- tökunum og sigruðu 52:58. Villu- vandræði hrjáðu Tindastólsliðið mjög og má í því sambandi Handl KA-menn Á Iaugardag og sunnudag var keppt í 2. deild hjá 3. flokki karla á Islandsmótinu í hand- knattleik. Mótið, sem Þórsarar sáu um, var haldið í íþrótta- Bikarkepp Snörtur í u Snörtur frá Kópaskeri er kom- inn í undanúrslit í bikarkeppni karla í blaki. Þetta varð Ijóst eftir sigur liðsins á Bresa frá Akranesi um helgina. Snartarmenn voru mun betri beggja liða gerðu sig seka um mikil og oft fáránleg mistök. Leikmenn Tindastóls léku flestir langt undir getu eins og undan- farið. Það var aðeins Páll Kol- beinsson sem barðist að venju eins og ljón og einnig átti Hinrik Gunnarsson ágætan leik meðan aðrir voru slakir. Hjá Skallagrími voru það Birgir Mikaelsson og Alexander Ermolinskij sem voru bestir. Gangur leiksins: 0:6, 10:22, 19:28, 29:36, 35:40, 45:46, 50:57, 63:63, 66:72. Stíg Skallagríms: Alexander Ermolinskij 25, Birgir Mikaelsson 15, Henning Henn- ingsson 8, Eggert Jónsson 6, Elvar Þórólfsson 5, Gunnar Þorsteinsson 5, Þórður Helgason 4, Bjarki Þorsteinsson 2, Skúli Skúlason 2. Stig Tindastóls: Raymond Foster 25, Páll Kolbeinsson 16, Valur Ingimundarson 8, Hinrik Gunnarsson 8, Björgvin Reynis- son 5, Ingvar Ormarsson 4. Dómarar: Kristinn Óskarsson sem var góður að vanda en Brynjar meðdómari hans var einn sá lélegasti sem undirritað- ur hefur séð. Valur Ingimundarson og félagar mátti nesingum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.