Dagur - 04.09.1993, Blaðsíða 11

Dagur - 04.09.1993, Blaðsíða 11
Laugardagur 4. september 1993 - DAGUR - 11 Jónas I>ór Jónasson úr Sjó- stangaveiðifélagi Reykjavíkur og Katrín Gísladóttir úr Sjó- stangaveiðifélagi Vestmanna- eyja, urðu íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki í sjó- stangaveiði 1993. Sjöunda og síðasta mót sjóstangaveiði- manna var haldið um sl. helgi á vegum Sjóstangaveiðifélags Ak- ureyrar og tóku um 60 kepp- endur þátt. Að mótinu loknu lágu fyrir úrslit í keppninni um Islandsmeistaratitilinn. Mótin sjö voru haldin víðs veg- ar um landió, í Vestmannaeyjum, á Neskaupstað, í Reykjavík, á Isafirði, á Snæfellsnesi, á Siglu- ilrði og nú síðast á Akureyri. Alls tóku um 150 karlar og konur þátt í Islandsmótinu, þ.e. tóku þátt í einhvcrjum mótanna sjö. Jónas Þór hlaut samtals 1216 Islandsmcistarar í sjóstangaveiði árið 1993 í karla- og kvcnnaflokki, Jónas Þór Jónasson úr Reykjavik og Katrin Gísladóttir frá Vcstniannaeyjum. BÓTIN Opnaður verður markaður laugardaginn 11. september að Óseyri 18. Borðapantanir í síma 21559 milli kl. 18 og 20. í dag laugardaginn 4. september kl. 14.00 Getraunadeildin í knattspyrnu Stórleikur á Akureyrarvelli Pór - ÍBV Akurcyringar áttu aflahæstu sveit karla um sl. helgi en hana skipuðu, Jó- hann Gunnar Jóhannsson, Sigfús Karlsson, Hafþór Gunnarsson og Baldvin S. Baldvinsson. Aflahæsta sveit kvenna kom frá Snæfellsnesi en hana skipuðu, Hjördís Oli- versdóttir, Sigurbjörg Kristjánsdótlir, Sonja Guðlaugsdóttir og Guðmunda Oiiversdóttir. Matthías Sveinsson frá Neskaupstað Jóhanncs Héðinsson frá Akureyri veiddi stærsta fisk mótsins og land- varð aflahæsti karlinn. aði jafnframt flestum tegundum á Myndin Páii a. Páisson. mótinu um sl. helgi. ...að sjálfsögðu! Nær Hlynur Birgisson að koma boltanum í netið hjá Friðriki Friðrikssyni markverði ÍBV? íslandsmótið í sjóstangaveiði: Jónas Þór og Katrín íslandsmeistarar - sjöunda og síðasta mótið fór fram á vegum SjóAk um sl. helgi stig en Katrín hlaut samtals 976 stig. Reykvíkingar urðu einnig í öðru og þriðja sæti í karlaflokki á íslandsmótinu, Einar Kristinsson varð í öðru sæti og Guójón Gunn- arsson í því þriðja. Siglfirðingar komu í næstu sætum. Þorsteinn Jóhannesson varö í fjórða sæti og Helgi Magnússon í því l'immta. Is- llrskar konur höfnuóu í öðru og þriðja sæti í kvennaflokki, Sigríó- ur Jóhannsdóttir varð í öðru sæti og Sigrún Baldursdóttir í því þriðja. I fjórða sæti varð svo Ol- avía Þorvaldsdóttir frá Siglufiröi. Akureyringar áttu allahæstu sveita karla um helgina en hún landaði 495 fiskum, samtals rúm 635 kg. Sveit Siglfirðinga varð í öðru sæti, með 534 fiska, samtals rúm 633 kg. í þriöja sæti varð önnur sveit Akureyringa, með 566 fiska, samtals urn 630 kg. I kvennallokki varð sveit frá Snæfellsnesi aflahæst, mecj 423 fiska, samtals um 503 kg. í ööru sæti varð blönduð sveit frá Siglu- llrði og Ncskaupstað með 386 fiska, samtals rúm 465 kg. I þriója sæti varð blönduð sveit Akureyr- inga og Vestmannacyinga, með 399 fiska, samtals rúm 462 kg. Allahæsti cinstaklingurinn í karlaflokki varð Jóhannes Héðins- son frá Akureyri, meö 184 fiska, samtals um 225 kg. I kvcnnallokki varð Sigrún Bald- ursdóttir frá Isafirði allahæst, mcð 189 físka, samtals um 232 kg- Matthías Sveinsson frá Nes- kaupstað veiddi stærsta fiskinn cn það var keila sem vó 10,64 kg. Hann var jafnframt með flestar tegundir. Pétur Jónasson frá Isa- firði veiddi flesta fiska, eða 197. Alls var keppt á þrettán bátum og urðu keppendur á Jóni Gcir alla- hæstir meö rúm 160 kg á stöng. Meðfylgjandi rnyndir voru tcknir á lokahófi mótsins. KK Heilsusetrið Kjarnaluncli • Hófleg hreyfing fyrir „miðaldra“ fólk, gönguferðir, œfingar í sal og slökun, þrisvar í viku. • Sérstakir tímar fyrir fólk með offituvanda. - Gönguferðir, œfingar í sal og sundleikfimi. - Frœðsla, matarœði og mœlingar. • Yoga. Fyrstu tímar verða mónudaginn 6. september. Umsjónarmenn eru Karl Frímannsson, íþrótta- frœðingur og Árný Runólfsdóttir, yogakennari. Upplýsingar og innritun í síma 12216 eftir kl. 18.00, einnig um helgina.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.