Dagur - 04.09.1993, Blaðsíða 21

Dagur - 04.09.1993, Blaðsíða 21
Laugardagur 4. september 1993 - DAGUR - 21 Bjóðum úrval fallegra legsteina úr graníti og marmara, ásamt Ijóskerj- um, blómavösum og marmarastytt- um. Gerðu svo vel að hafa samband, ef þú vilt að við sendum þér nýjan mynd- og verðlista. Granít sf., Hafnarfirði. Sími: 91-652707. Útbúum legsteina úr fallegu norsku bergi. Hringið eftir myndalista eða ræðið við umboðsmenn okkar á Stór-Akureyrarsvæðinu en þeireru: Ingólfur (hs. 11182), Kristján (hs. 24869), Reynir (hs. 21104). Gerið verðsamanburð - stuttur afgreiðslufrestur. Álfasteinn hf., Borgarfirði eystra. Gisting í Reykjavík. Vel búnar íbúðir 2ja og 3ja her- bergja. Aðstæður fyrir allt að 6 manns. Hjá Grími og Önnu, sími 91-32221 og Sigurði og Maríu, sími 91-79170. Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. ★ Raftækjaviðgerðir. * Raflagnaviðgerðir. * Dyrasímaviðgerðir. ★ Nýlagnir. Raforka sf., Kotárgerði 22, sími 23257. Kynningarfundur SÁÁ. Vetrardagskrá SÁÁ hefst með kynningarfundi þriðjudaginn 7. sept. kl. 17.15 að Glerárgötu 20, 2. hæð. Aðstandendur alkóhólista og þeir sem telja sig eiga við áfengisvanda- mál að stríða eru hvattir tiJ að koma. Enginn aðgangseyrir. SÁÁ, Fræðslu- og leiðbeiningastöð, Glerárgötu 20, sími 27611. Fjórhjól! Til sölu Polaris Cyclone 250 fjórhjól, hvítt að lit. Uppl. í síma 96-24939. Píanókennsla. Tek að mér nemendur í einkatíma. Hef réttindi og 7 ára reynslu. Uppl. í síma 22860 kl. 9-12 og eftir kl. 19. ÖKUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JDN S. RRNREDN Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Kaþólska kirkjan. Messað verður á laugar- dag kl. 18.00 og á sunnu- dag kl. 11. Glerárkirkja. Guðsþjónusta verður f Glerárkirkju nk. sunnudagskvöld 5. sept. kl. 21.00. Ath. Fundur æskulýðsfélagsins verður í kirkjunni sama dag kl. 17.30. Sóknarprestur. Ákureyrarprestakall. Messað verður í Akur- eyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11.00. Sálntar: 54, 345, 191, 391, 357. B.S. Frá Sálarrannsóknafélagi «i Akureyrar. ”r -j- Sheila Kemp miðill, starfar hjá félaginu dag- ana 11. september til 17. september. Tímapantanir á einka- fundi laugardaginn 4. september frá kl. 15-17 í símum 12147 og 27677. Ath. Þeir sem hug hafa á að komast að hjá Hrefnu Birgittu læknamiðli f vetur geta haft samband á sama tíma. Stjórnin. Listhúsið Þing: Aðalsteinn Svanur opnar sýningu ídag í dag, laugardaginn 4. septem- ber kl. 14.00, mun Aðalsteinn Svanur Sigfússon opna mál- verkasýningu í Listhúsinu Þingi á Akureyri (Zion). Þetta er 9. einkasýning Aðal- steins, sem útskrifaðist af málun- ardeild Myndlista- og handíða- skóla íslands vorió 1986. Að vanda sýnir Aðalsteinn olíumál- verk og eru þau öll máluó á þessu ári. Sýningin stendur til 12. sept- ember og verður opin frá kl. 14.00 til 22.00 um helgar en 14.00 til 18.00 aðra daga. Armann Gunnarsson, dýralæknir, Laugasteini, Svarfaðardal, verður fimmtugur miðvikudaginn 8. sept- ember. Hann verður heima á af- mælisdaginn og tekur á móti gestum að Laugasteini frá kl. 20.00. 4x4, fyrsti fundur vetrar verður þriðju- daginn 7. september kl. 8.30 í Dynheim- um. Stjórnin. Hjálpræðisherinn. Sunnud. kl. 11.00 helg- unarsamkoma, kl. 19.3C __ bæn, kl. 20.00 almenn samkoma. Miðvikud. kl. 17.00 fundur fyrir 7- 12 ára. Fimmtud. kl. 20.30 biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. ^ore^ KFUM-K Sunnuhlíð 12 J Sími 96-26330. * Námskeið 3.-5. sept. Gjöf Guðs og star; Heilags anda. Föstudagur 3. sept. Unglingasamvera kl. 20.30. Dramt og mikil tónlist. Laugardagur 4. sept. Námskeið frá kl. 10.00. Samvera um kvöldið kl. 20.00. Sunnudagur 5. sept. Námskeið frá kl. 13.15. Samvera um kvöldið kl. 20.30. Aðalfyrirlesarar: Ragnar Gunnars- son, Jóhannes Ingibjartsson. Allir velkomnir. Vetrarstarf Styrks Vetrararstarf Styrks, samtaka krabbameinssjúklinga og aðstand- enda þeirra, hefst mánudaginn 6. september nk. kl. 20 að Glerár- götu 24, 2. hæð. Opið hús verður sem hér segir: 1. mánudag í hverjum mánuði frá kl. 20-22, þ.e. 4. október, 1. nóv- ember og í desember verður hinn árlegi jóla- og skemmtifundur. Nánar auglýst síðar. Við viljum hvetja fólk sem áhuga hefur á þessum félagsskap að koma og kynna sér starfsem- ina. Allir velkomnir. Kaffi á könn- unni. Fréttatilkynning Athugið! Lokað vegna flutninga mánudaginn 6. september. Opnað að Réttarhvammi 3, þriðjudag- inn 7. september, kl. 10.00. [NDURIINNSIAN HF Réttarhvammi 3, sími 12838. — AKUREYRARB/ER Eldri borgarar Opið í félagsmiðstöðinni Víðilundi Höfum opnað starfsemi félagsstarfs aldraðra í Víðilundi eftir sumarlokun. Dagskrá um það sem í boði er liggur frammi í anddyri félagsmiðstöðvarinnar og í Húsi aldraðra. Takið eintak. Verið dugleg að mæta og njóta félagsskapar. Félagsstarf aldraðra. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Oldungadeild - Meistaraskóli Öldungadeild Verkmenntaskólans verður sett mánu- daginn 6. september kl. 18 á sal skólans (gengið inn að norðan). Þá verður tekið við greiðslu skólagjalda og stundatöflur afhentar. Kennsla hefst að setningu lokinni. Meistaraskóli verður settur sama kvöld kl. 20. Þá verður tekið við greiðslu og stundatöflur afhentar. Skólameistari. Brúnagerði 1, Húsavík, þingl. eig. Árni Logi Sigurbjörnsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Bóksala Eggerts og Guðmundar og Mikligarður hf., 9. september 1993 kl. 11.00. Garðarsbraut 13, e.h. og ris, Húsa- vík, þingl. eig. Svavar C. Krist- mundsson, gerðarbeiðandi rikis- sjóður, 7. september 1993 kl. 11.00. Pálmholt 3, Þórshöfn, þingl. eig. Fjóla Þorsteinsdóttir, gerðarbeið- andi Sjóvá-Almennar hf., 8. sept- ember 1993 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Húsavík 2. september 1993. it Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og vinar- hug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa, INGVARS SIGMARSSONAR, Hrísalundi 18c. Fyrir hönd systkina hins látna og annarra vandamanna, Hólmfríður Hrönn Ingvarsdóttir, Birgir Eiríksson, \ Vilhjálmur Anton Ingvarsson, Una Sveinsdóttir, Hildur Edda Ingvarsdóttir, Þorsteinn St. Jónsson, Sigríður Hulda Ingvarsdóttir, Einar Eiríksson og barnabörn. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Aðalbraut 61, Raufarhöfn, þingl. eig. Agnar Indriðason, gerðarbeið- endur Baldur Halldórsson, Bygg- ingasjóður ríkisins og Lífeyrissjóður sjómanna, 8. september 1993 kl. 13.30. Baldursbrekka 9, Húsavík n.h., þingl. eig. Hermann Jóhannsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Samvinnulífeyrissjóður- inn, 9. september 1993 kl. 10.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.