Dagur - 10.12.1994, Blaðsíða 20

Dagur - 10.12.1994, Blaðsíða 20
Tilraunastarf hjá Akureyrarbæ: Vikur til hálkuvarna Frá því í haust hefur verið í gangi athyglisverð tilraun hjá Akureyrarbæ, sem felst í því að nota vikur í stað sands til hálkuvarna á götum. Of snemmt er að segja til um árangurinn, enda ekki viðrað vel til þessarar tilraunastarfsemi það sem af er vetrar. „Við höfum ekki fengió mörg tækifæri til að prófa þetta, en við keyptum nokkra rúmmetra af vikri í haust og erum að reyna þetta í Hrafnagilsstrætinu og nióur Eyrar- landsveginn. Ég hef aðeins skoðað þetta og við fyrstu sýn virðist vik- urinn ekki vera síðri til hálku- varna,“ sagði Guðmundur Guð- laugsson, verkfræóingur hjá tæknideild bæjarins. - Hvaða kosti sjá menn við vikurinn umfram sandinn? „Það er kannski helst að hann er léttur og sest því kannski síóur í holræsakerfið. Auðvitað fáum við ekki reynslu af því fyrr en eftir töluvert langan tíma.“ Sá vikur sem Akureyrarbær keypti kom frá Vikur.hf. í Reykjavík og er malað- ur og þurrkaóur. Hann er því tals- vert dýrari en sandurinn. „Veðrið hefur verió með þeim hætti að þaö hefur voðalega lítiö marktækt komið út úr þessu enn. Það er frekar þegar koma meiri frost og stillur að eitthvað verði hægt að segja,“ sagði Guðmundur. HA Aðalfundur íshafs hf.: Tapið 20 Aðalfundur íshafs hf. sem gerir út Kolbeinsey ÞH-10 var haldinn sl. fimmtudags- kvöld. Heildarvelta félagsins á reikningstímabilinu nam 98 milljónum króna og tap af rekstri félagsins var 20,2 millj- ónir. VeltuQárhlutfall var 0,31. A-Húnavatnssýsla: Riða staðfest á Stóra-Búrfelli Isíðustu viku var staðfest riða í kind að Stóra-Búrfelli í Svína- vatnshreppi í Austur-Húna- vatnssýslu. Að sögn Sigurðar Péturssonar héraðsdýralæknis kom upp annaó riöutilfelli í Svínavatnshreppi í haust á Ytri-Löngumýri. Öllu fé á Ytri-Löngumýri hefur veriö farg- að og sömu örlög bíða kindanna á Stóra-Búrfelli. Sigurður sagði að þrír hreppar á hans svæði hefðu verið að glíma við riðu síðasta áratuginn en aðrir hreppar væru algjörlega lausir við riðu. Þeir hreppar sem hafa orðið fyrir riðunni eru Svínavatnshrepp- ur, Engihlíóarheppur og Vatnsdal- ur. KLJ íslenskt já takk. Atvinna til frambúðar Verkalýðsfélagið Eining Eyjafirði milljónir Skipió landaði 710 tonnum í heimahöfn, meðalverð 61,13 kr. á kíló, cn seldi 369 tonn á markaói erlendis og var meðalverð 147,59 kr. á kg. Skipið hélt til veiöa 15. janúar og kom úr síðustu veiði- ferðinni 5. júlí. Skipið hélt þá til breytinga í frystiskip hjá Stál- smiðjunni í Reykjavík. Reiknings- tímabilið var frá 1. janúar til 31. ágúst. Heildarlaunagreióslur á tíma- bilinu námu 33,3 milljónum en hjá Ishafi unnu aö meðaltali 18 starfsmenn. IM INNANHUSS- MÁLNING 10 lítrar frá kr. 3.990, KAUPLAND Kaupangi ■ Sími 23565 , Frábœrt "1 l verð á l l plastrimla- gardínum Stœrðir: 40x150-180x150 40x210-180x210 Sníðum eftir máli KAUPLAND ___ Kaupangi • Sími 23565 L“______________I Þegar íslenski osturinn er kominn á ostabakkann, þegar hann kórónar veislumatinn - bræddur eða djúpsteiktur - eða er einfaldlega settur beint í munninn BÓNDABRIE : Með kexinu, brauðinu^' og ávöxtunum. Mjög góður djúp- eða smjörsteiktur. DALA BRIE Á ostabakkann og með kexi og ávöxtum. DALA BRIE 30 g Góður að grípa til! HVITLAUKS- OSTUR Við öll tækifæri og frábær í sósur. • GRÁÐAOSTUR Tilvalinn til matargerðar - í súpur, sósur eða til fyllingar í kjöt- og fiskrétti, Góður einn og sér! FFrtHLEITT M 01 93 CAMEMBERT Einn og sér, á ostabakkann og í matargerð. LUXUSYRJÁ'!'!'®WÍ Mest notuð eins og hún kemur fyrir en er einkar góð sem fylling i kjöt- og fiskrétti. BragðasUnjög vel djúpUeikt. ióinaoSi DJUPSTEIKTUR CAMEMBERT Sem smáréttur eða eftirréttur. RJÓMAOSTUR kexið, brauðið, í sósur g og ídýfur. OSTAKAKA Sem ábætisréttur, með kaffinu og á veisluborðið. PEPPERONEOSTUR Góður í ferðal.ogið. HVÍTUR KASTALI Crtl£2 * V . Með ferskum ávöxtum 7^^/ eða einn og sér. SMJÖFlS'-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.