Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1994 39 Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggóina). Sölufóik óskast í góö dagsöluverkefni, launakjör eru tímakaup + prósentur. Framtíðarstörf fyrir dugmikið fólk. Upplýsingar í síma 91-625233. Vanur bakari óskast strax í sjálfstæða, skemmtilega og fjölbreytta vinnu. Uppl. í síma 813277. Óska eftir að ráöa vanan traktorsgröfu- mann til afleysinga í hálfan mánuð. Uppl. í síma 91-79293 og 985-42014. H Atvinna óskast Sendibílsstjóri (meirapróf) meö nýlegan stóran greióabíl getur bætt vió sig vinnu seinni part dags, um kvöld og helgar. Onnur vinna en akstur kemur einnig til greina. S. 811771 e.kl. 19. @ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guójónsson, Galant GLSi ‘91, s. 17384, bílas. 985-27801. Guóbrandur Bogason, bifhjólakennsla, Toyota Carina E ‘92, sími 76722 og bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, bifhjólakennsla, Toyota Coroha GLi ‘93, sími 74975 og bílas. 985-21451. Grimur Bjarndal Jónsson, Lancer GLXi ‘93, sími 676101, bílasími 985-28444. Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R ‘93, s. 653068, bílas. 985-28323. Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E ‘93, s. 879516. Svanberg Sigurgeirsson, Toyota Corolla ‘94, s. 35735, bs. 985-40907. Birgir Bjarnason, Audi 80/E, sími 53010. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóli og öh prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. 624923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greióslukjör. Simar 91-624923 og 985-23634. 679094, Sigurður Gíslason, 985-24124. Kennslubifreið Nissan Primera ‘93. Okuskóli innif. í verði. Góð greiðslu- kjör. Visa/Euro-viðskiptanetió. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bió, greióslukjör. Símar 91-658806 og 985-41436. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öh prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Utvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. K4r Ýmislegt Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni siminn - talandi dæmi mn þjónustu! Smokkar (Kontakt/Extra) í úrvali. 30 stk. 1.350 kr. Póstsendum frítt. Eing. merkt viðtakanda. Visa/póstkr./pen. Póst- verslun, Strandg. 28, Hf., 91-651402. X? Einkamál Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 húsið, Hafnarfirói, s. 655503. Góö, 2ja herb. ibúó í Seljahverfi til leigu, 91-74040. leigu, leigist á 40.000 + hússjóður. Ein- ungis reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 91-641145. Rúmgóö 3ja herb. íbúö á hæó í steinhúsi til leigu, sér hiti. Uppl. sendist DV ir föstudagskvöld, merktar „Barónsstígur 8039“. Til leigu mjög góö 3ja herbergja íbúö í Kópavogi, laus 1. ágúst. Sanngjörn leiga. Aðeins ábyggilegir aðilar koma til greina. Sími 91-812163 e.kl. 16. 3ja herbergja íbúö til leigu í Breiöholti. Verð 35 þús. á mánuói. Uppl. í síma 91-78549 e.kl. 19.______________ Einstaklingsíbúö til leigu á svæöi 104. Húsgögn og húsbúnaður fylgja. Uppl. í sima 91-813933 eftir kl. 19.30._____ Forstofuherbergi til leigu á Óóinsgötu 4, fyrstu hæð. Uppl. í síma 91-15605 milli ld. 12 og 15._______________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, siminn er 91-632700.________________ Mjög góö einstaklingsíbúö til leigu í Breiðholti, nálægt Fjölbrautaskólan- um. Upplýsingar i síma 91-35062. Stór og björt 2-3 herb. íbúö til leigu á góóum stað í Hafnarfirði frá 15. júlí nk. Uppl. í síma 91-34929. g Húsnæði óskast 2ja herb. íbúö óskast, helst nálægt mið- bænum eða austurbæ. Reglusemi og snyrtimennska eru í fyrirrúmi. Uppl. i síma 91-16631. Kristján.____________ Tvær reglusamar konur meö eitt barn óska eftir 4ra herb. íbúó í Árbænum frá og meó 1. september. Pottþétt greiðsla. Simar 98-13268 og 98-11996._________ Ungt par úr Mývatnssveit bráðvantar litla íbúð i Hafnarfirði frá 1. september. Greiðslugeta 25-30.000 kr. á mánuði. Uppl. í síma 96-44221.______ Ungt, reglusamt, reyklaust par utan af landi óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Reykjavík, frá og með 15. ágúst. Skil- vísum greióslum heitið. S. 91-655275. Óska eftir einstaklings- eöa 2. herb. íbúö til leigu, helst sem næst Kennarahá- skólanum. Uppl. í síma 93-12078 eftir kl. 17. eóa síma 93-14240, Lóa._____ 3ja-4ra herbergja ibúö óskast frá 1. ágúst á höfuðborgarsvæóinu. Upplýsingar í sima 91-643290._______ Ungt fólk óskar eftir 2-3ja herb. íbúö á leigu í Reykjavík, helst í vesturbænum. Uppl. i síma 91-660661 á daginn.____ Ungur tannlæknir óskar eftir rúmgóðri íbúð miðsvæðis í borginni. Uppl. í sima 91-10174 og 91-622464. Til leigu verslunarhúsn. við neðanveró- an Skólavörðustíg, 30 og 40 m2 . Auk þess 2 skrifstofuherb. í Bankastræti. Vantar allar stæróir atvinnuhúsn. á skrá. Kaupmiðlun fasteigna og firma- sala, Austurstræti 17, 6. hæð, s. 621700.__________________________ Skrifstofuhúsnæöi óskast á leigu 25-50 m2 , helst í vesturbæ eða miðborg Reykjavíkur, önnur svæði koma einnig til greina. Tilboð sendist DV merkt S-8034 sem fyrst.___________________ Óska eftir 150-200 m2 iönaöarhúsnæöi undir matvælaframleiðslu, hels,t með frysti og kæli. Langtimaleiga. Áhuga- samir hafi samband við Svarþjónustu DVfyrir 16.7, sími 91-632700. H-8011. Skrifstofuhúsnæöi, 40-400 m2 , nálægt höfninni, góð stæói. Geymslu- og iðnað- arhúsnæði 200-2000 m2, leiga kr. 250 m2.3 mán. frí leiga. S. 91-614321, Til leigu skrifstofu- og iönaöarhúsnæöi miðsvæðis í Hafnarfirói. Ymsir stærð- armöguleikar. Upplýsingar í símum 91-650070 og 91-652900._____________ Sprautuklefi og aöstaöa til undirvinnu til leigu i Hafnarfirði, loftpressa á staón- um. Uppl. í síma 91-652121. # Atvinna í boði Veitingahús í austurborginni óskar eftir að ráóa smurbrauðsdömu, vaktavinna. Vegna mistaka eru þeir sem svöruðu þessari augl. 23.6. vinsamlegast beónir um að hringja aftur. Svarþjónusta DV, sími 91-632700, H-8024,_____________ Bakarasveinar og nemar óskast. Nánara samkomulag. Miðbæjarbakarí Bridde, verslunarhús- inu Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60, Opinber stofnun óskar eftir aó ráða að- stoðarmanneskju í mötuneyti, ekki yngri en tvítuga. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8023._____________ Reyndur starfsmaöur óskast á smurstöð, þarf aó geta starfað sjálfstætt. Framtíð- arstarf fyrir réttan mann. Svarþjón- usta DV, s. 632700. H-8036. Konur, 20-24 ára, það er alltaf verið að spyija mn ykkur. Látið skrá ykkur. Hámarksöryggi, 100% trúnaóur. • Miðlarinn - Einkaþjónusta. S. 91-886969. Simatími dagl. kl. 18-23. Pósthólf 3067, 123 Reykjavík. Verðbréf Vantar 500-1.500 þús. gegn fasteigna- veðtryggðu skuldabréfi. Greiðslumat fyrir hendi. Góð fiárfesting. Tilboó sendist DV, merkt „G-8014“. Tilboö óskast í kr. 1.000.000 lífeyris- sjóóslán. Tilboð sendist fyrir 15. júlí merktT-8031. Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband vió Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Þjónusta Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgeróir. Einnig móðuhreinsun glera. Fyrirtæki trésmiða og múrara._______ Bændur og garöyrkjufólk! Viógerðir á landbúnaðar- og smávélmn, t.d. garð- sláttuv. Sæki eða geri við á staðnum. E.B. þjónustan, s. 657365 og 985-31657. Gluggaviögeröir- glerísetningar. Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa inni og úti. Gerum tilboð yóur að kostnaðar- lausu. S. 51073 og 650577. Gluggaþvottur - háhýsi. Tökum að okkur gluggaþvott í háum sem lágum húsum. Kraftverk, s. 91-811920 og 985-39155. Málningarvinna. Faglegt viðhald skapar öryggi, eykur velhðan og viðheldur verðmæti eignarinnar. Leitió tilboða í s. 91-12039 e.kl. 19 eóa símsvari. Önnumst alhliöa málningarv. og allar smíðar og þakviðgerðir. Erum löggfitir í MVB. Uppl. í símum 91-50205 og 91-650272. Garðyrkja Túnþökur-Afmælistilboö- 91 -682440.. í tUefni af 50 ára lýðveldisafmæh Isl. vUjum við stuðla aó fegurrra umhverfi og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaðir 100 m2 eða meira. • Sérræktaður túnvinguU sem hefur verið vahnn á golf- og fótboltavelli. Hif- um aUt inn í garða. Skjót og örugg afgr. Grasavinafélagið, fremstir fyrir gæðin. Þór Þ„ s. 682440, fax 682442. Túnþökur - áburöur - þökulagning. Sérræktaóar túnþökur af sandmoldar- túnum. Sýnishorn ávaUt fyrirhggjandi. Gerið veró- og gæðasamanburó. Gerum verðtUboð í þökulagningu og aUan ann- an lóðafrágang. Fyrir þá sem vilja sækja sjálfir, Vesturvör 27, Kóp. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan, s. 643770 - 985-24430. Túnþökur - trjáplöntur - veröhrun. Lægsta verð. Túnþökur, heimkeyrðar eóa sóttar á staðinn. Ennfremur fiölbr. úrval tijáplantna og runna á hagstæðu verði. Túnþöku- og trjáplöntusalan Núpum, Olfiisi, opið 10-21, s. 98-34686/98-34388/98-34995. Túnþökurnar færöu beint frá bóndanum millUiðalaust. Sérræktað vaUarsveif- gras. Verð á staðnum 60 kr. m2, einnig keyrðar á staðinn. Aðeins nýskornar þökur.Jarósambandið, SnjaUsteins- höfða, sími 98-75040. • Hellulagnir - hitalagnir - mold. • Sérhæfóir í innkeyrslum og göngust. • Vegghleðslur, girðum og tyrfiim. Fljót og góð þjónusta. Gott verð. Garðaverktakar, s. 985-30096, 73385. Hellulagnir - lóöavinna. Tek að mér heUu-, snjóbræðslu- og þökulagnir ásamt annarri lóóavinnu. Kem á stað- inn og geri tUboð að kostnaðarlausu. MikU reynsla. Gylfi Gíslas., s. 629283. Garöaúðun. Þarf að úða garðinn þinn? Nýttu þér 30 ára reynslu garóyrkju- mannsins. Uói, Brandur Gíslason skrúógarðameistari, sími 91-32999. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla i jaróvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Úrvals gróöurmold, heimkeyrð í garðinn og sumarbústaðinn, margra ára reynsla. Upplýsingar í sima 91-666052 eða 985-24691. Túnþökur. Nýskomar túnþökur ávallt fyrirhggjandi. Bjöm R. Einarsson, sím- ar 91-666086 eða 91-20856. "A Tilbygginga Bráöabirgöahuröir. Þijár málaðar inni- hurðir m/öllu (80x190 cm), kr. 2.500., svalahuró m/karmi og tvöf. gleri, kr. 3.800, gluggi m/tvöf. gleri, 105x130, meó 25 cm opnanlegu fagi, kr. 1.200, stór postulínsvaskur á fæti með krön- um, kr. 2.500, og Rafha eldavélakubb- ur, kr. 2.500. S. 91-44593. Ódýrt þakjárn og veggklæöning. Framleióum þakjárn og fallegar vegg- klæðningar á hagstæóu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og stál hf„ Smiðjuvegi 11, símar 45544 og 42740, fax 45607. Tökum aö okkur nýsmíöi, breytingar og vióhald, komum á staðinn og gemm fost verðtilboð. Traust og vönduð vinna. Byggingamiðstöðin hf„ Tangarhöfóa 5, 112 Rvík, sími/fax 91-877575. Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Þakpappi, rennur, kantar o.fl. Smíði, uppsetning. Blikksmiðja Gylfa hf„ sími 91-674222. Eldhúsinnréttingar. Til sölu v/breytinga ónotaðar, ódýrar eldhúsinnréttingar, 2 stk. S. 91-681818. Til sölu timbur, 1x6, 480 m, 2x4, 600 m. Selst í einum pakka. Uppl. í síma 91-657104 Húsaviðgerðir Húsaviögeröir - skjólveggir. Tökum að okkur eftirfarandi: Múr- og spmnguviðgeróir, aðrar húsaviðgerðir. Einnig smiði á skjólveggjum, sólpöhum og giróingum. Kraftverk, s. 81 19 20/985-39155. Verkvaki hf., s. 651715. Steining; stein- um viðgerðir m/skeljasandi eða marm- ara; múr- og sprunguviðg.; háþrýsti- þvottur. Gerum steiningarprufur ykk- ur að kostnaóarlausu. 25 ára reynsla. Vélar - verkfæri Óska eftir aö kaupa plötusax, beygjuvél og MIG-suðuvél, keðjutalíu, 3-5 tonn, og loftpressu, 1000 htra eða stærri. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-8004. Óskum eftir kantpússivél meö framdrifi. Uppl. í síma 92-15898 frá kí. 8-19. Ferðalög Ættarmót, félagasamtök, starfshópar. Aðstaða fyrir mót í Tungu, Svínadal. Frábær aðstaða fyrir börn. Klukkut. akstur frá Rvík. Uppl. í s. 93-38956. Til sölu farmiöi til Barcelona 22. júlí, verð ca 15 þús. Upplýsingar í sima 91-814258 eftirkl. 19. Ferðaþjónusta Gistih. Langaholt sunnanv. Snæfells- nesi. Vjð erum miðsvæðis á fegursta hluta Islands. Afþreying: jöklaferðir, eyjaferðir og sundlaug í næsta ná- grenni. Veiðileyfi. Tjaldstæði. Góð að- staóa f. hópa, niðjamót og fiölskyldur. Afsl. f. hópa og gistingu á virkum dög- um. Sími 93-56719, fax 93-56789. Gisting Gisting og garöaskoðun. I garði Herdisar í Fornhaga, Hörgárdal, 20 mín. akstur til Akureyrar, sund, ganga, hestaleiga og veiðimöguleikar í ná- grenninu. Sími 96-26795. T Heilsa Trimm form Berglindar Höfum náð frá- bærum árangri í grenningu, allt að 10 cm á mjöómum á 10 tímum. Við getum hjálpað þér! Erum lærðar i rafnuddi. Hafóu samb. í s. 33818, opið frá 8-23 alla virka daga. Laugard. 8-17. Slökunardáleiöslusnældur. Yfir 30 titlar. Hringdu og fáðu sendan ókeypis upplýsingabækling. , Sími 625717. Dáleiðsluskóh íslands. Nudd Heislustúdíó Maríu kynnir nýjung. Þreyttir, þrútnir og slappir fætur, of stór magi og rass. Styrkjum, stinnum, lögum og bætum líkamsvöxtinn. Þú getur ef þú þorir. Sama veró, betri ár- angur. Uppl. í sima 91-672450. Spákonur Les í lófa og spil, spái í bolla, ræð einnig drauma. Löng reynsla. Upp- lýsingar í síma 91-75725, Ingirós. Geymið auglýsinguna. ® Dulspeki - heilun Keith og Fiona Surtees, starfandi miölar og heilarar, með leiðsögn í fyrri líf, tarotspil o.fl. Túlkur á staðnum. Uppl. og bókanir í síma 91-657026. Gefins Vegna búferlaflutninga fást gefins tveir ættbókarfærðir irish setter. Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 91-52353 eftir kl. 20 í kvöld.________ Við erum litlir, sætir kettlingar og vió heit- um Piper og Tiny. Okkur mömmu vantar nauðsynlega gott heimili strax. Upplýsingar í sima 91-675358._________ Móöir 1/2 persnesk, faöir ?, gefins fallegir ketthngar á gott heimili. Uppl. i síma 91-870384.____________________________ 3 kettlingar fást gefins, undan kynja- köttum. Upplýsingar í síma 91-655275 eftir kl. 12._________________________ 3ja mánaöa gamall kettlingur, læða, fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 39086, e.ki. 17.______________________ Border collier, blandaður hvolpur, 2 1/2 mánaóar gamall, fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-33173.__________ Einstaklingsrúm, 90x200, með svamp- dýnu fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-812943.____________________________ Fallegur, góöur og snyrtilegur, 7 mánaða fressköttur óskar eftir góðu heimili. Upplýsingar í síma 91-14726,__________ Fjórir 4ra vikna fallegir kettlingar fást gefins, tvö fress og tvær læður. Upplýsingar í sima 91-870624._________ Mjög sérstakir og falleglr 2 mánaöa kett- lingar fást gefins. Kassavanir. Uppl. í síma 91-812389 á kvöldin. Rúm án dýna fæst gefins, er með ljósi og útvarpi, þarfnast smávægilegra lag- færinga. Uppl. í sima 91-25515._______ Skrifborö í góöu ásigkomulagi fæst gef- ins. Ljóst skrifborð með 6 skúffum. Upplýsingar 91-683146.________________ Vegna búferlaflutninga fæst gefins Silver Cross barnavagn. Upplýsingar í sima 91-52353, Ágústa.________________ Vil gefa á gott heimili gullfallegt, gljá- svart fress „oriental", 3 1/2 mánaðar. Uppl. í sima 91-23304 og 985-33876. Yndisleg 8 vikna gömul læða, Rúsína, óskar eftir góðu heimili. Uppl. í síma 91-14501 á fimmtudaginn. 2 gulir, 3 mánaöa högnar fást gefins. Uppl. í síma 91-672582. Bima. 3 hvolpar af labradorkyni fást gefins. Upplýsingar í síma 92-27215. Gamall sófi fæst gefins. Uppl. í sima 91-27411.___________________________ Gömul Rafha eldavél meö 3 hellum fæst gefins. Uþpl. í síma 91-30591. Hvítur og grár hamstur fæst gefins. Uppl. í síma 91-656532 e.kl, 16.____ Tveir 8 vikna kassavanir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-50078. Tilsölu Kays er tískunafniö í póstverslun í dag með 200 ára reynslu. Tilboó. Yfir 1000 síóur. Fatnaður, jóla- og gjafavara, bús- áhöld o.fl. Vetrarhstinn kr. 600 án bgj. Pönts. 52866. B. Magnússon hf. ARIS Úti- og innihandrið stigar og tl. Mahóní - eik - beiki handriö og stigar í miklu urva'i Smíöum stiga og handriö eftir máli, ger- um verðtilboó. Timbursala, Súðarvogi 3-5, 104 Reykjavík, s. 91-687700. Eigum á lager færibönd og gúmmilista í malarhörpur. Ymsar gúmmíviógerðir. Gúmmísteypa Þ. Lárusson hf., Ham- arshöfða 9, 112, Rvik, sími 91-674467, fax 91-674766. Ath. lokað vegna sumarleyfa frá 15.7. til 2.8 ‘94. Útiborö úr gegnvarinni furu. Form-húsgögn, Auóbrekku 4, Kópavogi, sími 91-642647. H.G. bólstrun, Dalshrauni 11, Hafnarfirói, sími 91-51665. RentaTent Margar stæröir. Tjaldleigan. Sími 91-876777. Verslun Komdu þægllega á óvart. Full búð af nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi: titrarar, titrarasett, krem, olíur, nuddolíur, bragðolíur o.m.fl. f/dömur og herra. Nýr htm. hsti, kr. 950 + send.kostn. Sjón er sögu ríkari. Ath. ahar póstkr. duln. Opió 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.