Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994 43 pv Fjölmiðlar Stefna Jóhönnu Sjónarhorn er nýr viötalsþáttur í beinni útsendingu á móti þátt- um Eiríks Jónssonar. Umsjónar- maöur hans, Stefán Jón Hafstein, ekki ókunnur í sjónvarpi og út- varpi, fékk í gær til sin Jóhönnu Sigurðardóttur. Jóhanna deilir sæti vinsælasta stjórmnála- manns landsins með Davíð Odds- syni eins og lesendum DV er eílaust kunnugt um. Stefán Jón er oftast nær umdeildur fyrir verk sín þar sem liann á það til að vera ósvífinn á stundum. Hann hélt þó aftur af sér í gær. Rýnir er þó einn þeirra er bjóða Stefán velkominn til starfa á Stöð 2. Hann kemur tvímælalaust með ferska vinda og nýjar hugmyndir á Stöðina. Jóhanna kynnti í þættínum hluta þeirra mála er hún hyggst berjast fyrir en aðferðirnar voru ekki úthugsaöar. Eitthvað var þó loðið um svör enn þá um það hvort hún ætlar í framboð en án sterkrar fylkingar fer hún ekki. Rýni grunar þó að hún sé enn að smala þó komið sé fram yfir rétt- ir og gefi ekki svar fyrr en hún er fullkomlega ánægð með flokk- inn. Hún legði á hinn bóginn ekki svona mikið á sig ef hún ætlaði sér ekki i framboð. Jóhanna hef- ur áhyggjur af vaxandi stétta- skiptingu, launamisrétti, neðan- jarðarlaunakerfi, hlunninda- greiðslum og sjávarútveginum svo eitthvað sé nefnt. Ef skipt var yfir á Rikisútvarpið mátti heyra Davíð Oddsson fara lofsamlegum orðum um ágæti ríkisstjórnarinnar, dásama efna- hagsbatann, minnkandi atvinnu- leysi og hann lofaði auknum kaupmætti. Kosningalfijóð er augsjáanlega komið í forsætis- ráðherrann. Eva Magnúsdóttir Andlát Ingibjörg Ingimundardóttir, Ásvalla- götu 51, Reykjavík, lést á Hrafnistu í Reykjavík 3. október sl. Jardaifarir Útför Helga Júlíussonar úrsmiðs, sem andaðist 27. september sl., fer fram frá Akraneskirkju í dag, mið- vikudaginn 5. október, kl. 14. ísey Hallgrímsdóttir frá Víðivöllum fremri í Fljótsdal, sem andaðist 28. september sl., verður jarðsungin frá Valþjófsstaðarkirkju föstudaginn 7. október kl. 14. Erna Hafdís Berg Kristinsdóttir, Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, Reykjavík, sem lést 30. september, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju mánudagiim 10. október kl. 13.30. Ólafur Bergsveinsson, Brekkustíg 1, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. okt- óber kl. 15. Sævar Magnússon, Reykási 29, Reykjavík, sem lést miðvikudaginn 28. september sl., verður jarðsunginn frá Árbæjarkirkju fimmtudaginn 6. október kl. 13.30. BELTIN B3RRB © KFS/Distr. BUM c (01993 King F#atures Syndtcate. Inc. Worið nghts reserveo Lína er í burtu yfir helgina... og það gerist ekki betra. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöróur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 30. sept. til 6. okt., að báðum dögum meðtöldum, verður í Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 621044. Auk þess verður varsla í Breið- holtsapóteki í Mjódd, sími 73390, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. tii fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga ki. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartimi Landakotsspítali: Alla daga frá ki. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Ki. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyiuiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. Ævintýraíerðir í hverri viku Áskriftarsíminn er 63-27-00 til heppinna áskrifenda Island DV! Sækjum þaö heim! ___________Spakmæli_______________ Maðurinn skilur ekki hvernig andinn er sameinaður líkamanum, og samt er það þetta sem skapar manninn. Ágústínus kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tima. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. ^ Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sóiarhringinn. * ’ Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 6. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hætt er við töfum og truflunum ef menn eru á ferðalagi í dag. Málin ganga betur hjá þér ef þú kynnir þér vel sjónarmið annarra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Nú er rétti tíminn til endurfunda. Það borgar sig að afsaka sig fijótt ef ástæða er til. Því verður vel tekið. Ekki er víst að þú fáir þá hjálp sem þú áttir von á. Hrúturinn (21. mars 19. apríl): Sjáifstraust þitt er mikið um þessar mundir og aðrir líta upp til þín. Láttu góða skapið pjóta sín en gættu þess þó að ganga ekki fram af öðrum. Nautið (20. apríl-20. maí): Skoðanaágreiningur gæti auðveldlega leitt til deilna. Reyndu því að haida þig fiarri öllu þrasi. Þú myndar vináttutengsl viö nýjan aðila. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Gerðu eitthvað nýtt og óvenjulegt. Þú ert í skapi til að taka þátt í einhverju ævintýralegu. Gerðu mönnum ekki greiða í hugsunar- leysi. Það getur reynst dýrt. Happatölur eru 3,14 og 34. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Aðstæður allar eru nokkuð óvissar. Þú skalt ekki segja ókunnug- um frá leyndarmálum þínum. Breytingar kunna að vera óhjá- kvæmilegar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Sættu þig við hefðbundinn dag. Aðstæður eru ekki heppilegar fyrir breytingar núna. Láttu alla tilraunastarfsemi eiga sig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Breytt staða truflar þig talsvert fyrrihluta dags: Með aðiögunar- hæfni nærð þú þó tökum á málum. Gættu þín í viðræðum því ekki er víst aö þú hafir fengið réttar upplýsingar. Vogin (23. sept.-23. okt.): í því óvissuástandi sem ríkir er best að þú sýnir staðfestu og styrk. Samkomulag næst í deilu sem staðið hefur lengi. Allir aðil- ar verða að slá af kröfum sínum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þótt þér leiðist hin venjubundnu störf þýðir ekki annað en harka af sér og fiúka þeim. Aðstæður verða betri í kvöld og þú skemmt- ir þér vel. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hætt er við mjög skiptum skoðunum í hópstarfi og jafnvel átök- um. Þér gengur þvi betur ef þú vinnur einn að þínum málum. Happatöiur eru 4, 22 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert góðhjartaður og því er hætt við að þú gangir of langt í samúð með öðrum sem eiga það ekki skilið. Kannaðu allt vel áður en þú samþykkir að taka þátt. Víðtæk þjónusta fyrir lesendur og auglýsendur! 99 *56* 70 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.