Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1994, Síða 30
46 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 1994 Miðvikudagiir 5. október SJÓNVARPIÐ 17.50 Tóknmálsfréttir. 18.00 Hattaborg (Hatty Town). Leik- raddir: Eiríkur Guðmundsson. 18.15 Spæjaragoggar (Toucan Tecs). Leikraddir: Hjálmar Hjálmarsson. Endursýnt efni úr Töfraglugg- anum. 18.30 Völundur (27:65) (Widget). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur þar sem spáð er I spilin fyrir leiki helg- arinnar í ensku knattspyrnunni. 19.15 Dagsljós. Blanda af fréttatengdu efni, kröftugum viðtölum um mál- efni líðandi stundar og dægurmál- um samtímans. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. ‘20.40 islandsmótiö í handknattleik. Bein útsending frá seinni hálfleik í leik í fyrstu deild karla, Nissan-deildinni. 21.30 Saltbaróninn (10:12) (Der Salz- baron). Þýsk/austurrískur mynda- flokkur um ungan og myndarlegan riddaraliðsforingja á tímum Habs- borgara í austurrísk-ungverska keisaradæminu. Aðalhlutverk: Christoph Moosbrugger og Mari- on Mitterhammer. Leikstjóri: Bernd Fischerauer. 22.25 Skjálist (6:6). Lokaþáttur í syrpu sem ætlaö er aö kynna þessa listgrein sem er i örri þróun. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Einn-x-tveir. Endursýndur get- raunaþáttur frá þvi fyrr um dag- inn. 23.30 Dagskrárlok 17.05 Nágrannar. 17.30 Litla hafmeyjan. 17.55 Lísa í Undralandi. 18.20 VISASPORT. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 19.50 Vikingalottó. 20.15 Eirikur. 20.40 Melrose Place. (10:32) 21.35 Stjóri (The Commish II). (1:22) 22.25 Tíska. 22.50 Hale og Pace. (7:7) 23.15 Síðasta blóösugan (The Last Vampyre). Sherlock Holmes tekst hér á við ógnvekjandi sakamál. Aðalhlutverk: Jeremy Brett, Ed- ward Hardwicke og Ray Marsden. 1.00 Dagskrárlok. CHRQOBH CHeDwHrQ 12.00 Yogl Bear Show. 13.30 Super Adventures. 14.30 Thundarr. 15.00 Centurians. 16.30 The Flintstones. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 12.00 BBC News from London. 13.30 Bqjvls. 15.45 The Great Antlques Hunt. 16.30 Turnabout. 18.30 Raymond's Blanc Mange. 20.30 Film 94 Wlth Barry Norman. 21.00 BBC World Service News. 23.40 The Sky at Nlght. 0.00 BBC World Servlce News. 2.00 BBC World Servlce News. 2.25 Newsnlght. Díscpuery 16.00 Bush Tucker Man. 16.30 Coral Reef. 17.00 Treasure Hunters. 17.30 Anthony Steward. 18.00 Beyond 2000. 18.55 Encyclopedia Galactica. 19.05 Sportz Crazy. 20.00 The Big Race. 20.30 Inventlon. 21.00 The Nature of Thlngs.. 22.00 Fields of Armour . 22.30 Sples. 23.00 The World of Volcanoes. 23.30 Craw Into my Parlour. 13.00 MTV’s Greatest Hlts. 14.00 VJ Slmone. 17.00 MTV News. 17.15 3 From 1. 20.00 MTV’s Greatest Hlts. 21.00 MTV Most Wanted. 23.15 CineMatic. 23.30 MTV News At Nlght. 2.00 The Soul of MTV. mm 12.30 CBS Morning News. 13.30 Parllament Llve. 20.30 Talkback. 21.00 Sky World News. 0.00 Sky World Newe. 0.30 Fashlon TV. 3.30 Beyond 2000. 4.30 CBS Evening News. INTERNATIONAL 15.30 Business Asia. 16.00 CNN News Hour. 21.00 World Buisness . Leikstjóri: Helgi Skúlason. 3. þáttur af tíu. Leikendur: Lárus Pálsson, Jón Aðils, Gísli Alfreðs- son, Baldvin Halldórsson, Ævar R. Kvaran, Margrét Guðmunds- dóttir, Brynja Benediktsdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Gísli Halldórsson. (Áður á dagskrá 1962.) Þjónustuþáttur Jóhönnu llaröardóttur, scm or á dag- ^ skrá alla virka daga kl. : 16.40, tekur á ýmsum hag- nýtum málum, einkum þeim sem tengjast heimil- inu. í þessari viku verður með- al annars fjallaö um reglur um þinglýsingar, geymslu á garðverkfærum, geymslu og þrif á bókum og svo mætti lengi telja. Á fóstudaginn kemur Jörgen Þór Þráins- son matreiðslumeistari i Jóhanna Harðardóttir sér heimsókn og gefur hlust- um þjónustuþáttinn Púls- endum uppskrift að soja- Inn. kjötréttspotti og Sigríður Pétursdóttir íjaUar um frystingu matvæla í mánudagspistli sínum. í dag veröa öryggismál á heimilum til umfjöllunar, sagt frá gildi þess aö brosa og þeir sem eiga erfitt með aö fá matvönd börn til að borða fá ráð. 21.30 Showbiz Today. 22.00 The World Today. 0.00 Prime News. 1.00 Larry King Live. 2.00 CNN World News. Theme: Our Favourite Movies 20.00 Three Comrades. 21.50 HM Pulham Esq. 0.10 Calro. 2.05 Journey for Margaret. .3.40 Strange Interlude. 0^ 13.00 Harf to Hart. 14.00 Class og '96. 14.50 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Gamesworld. 17.30 Spellbound. 18.00 E Streel. 18.30 M.A.S.H. 19.00 One West Walklkl. 20.00 The Wanderer. 21.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 22.00 Late Show wlth Letterman. 22.45 Battlestar Gallactlca. 23.45 Barney Mlller. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Cold Turkey. 15.00 The Dove. 17.00 Over the Hlll. 19.00 A Nlghtmare In the Dayllght. 21.00 House Party 2. 22.35 The Pamela Prlnclple. 24.15 Black Robe. 1.55 Wife, Mother, Murderer. 3.25 Swlng Shitt. 12.00 Snooker. 14.00 Triathlon. 15.00 Equestrlanism. 16.00 Llve Tennls. 19.30 Eurosport News. 20.00 Prime Tlme Boxing Special. 22.00 Motors. 23.00 Kartlng. 0.00 Equestrlanlsm. 1.00 Eurosport News 2. OMEGA Kristíleg qónvarpsstöð 19.30 Endurteklö elnl. 20.00 700 Club erlendur vlðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeABennyHinnE. 21.00 FræAsluetni meA Kenneth Copeland E. 21.30 HORNID/rabbþAttur O. 21.45 ORDIÐ/huglelAlng O. 22.00 Pralse the Lord - blandaA efni. 24.00 NætursjAnvarp. Rás I FM 92,4/93,5 13.05 Hádegisielkrit Utvarpslelkhúss- ins, A þaklnu eftir John Gals- worthy. Þýöandi: Arni Guðnason. 13.20 Stefnumót með Olafi Þórðarsyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar b Casanova, ritaðar af honum sjálf- * um. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurð- ur Karlsson les (18). 14.30 Óhlýðnl og agaleysl um alda- mótin 1700. Sögubrot af alþýðu- fólki. 5. þáttur: Kristnihald undir Jökli um aldamótin 1700. Umsjón: Egill Ólafsson sagnfræðingur. (Endur- flutt á föstudagskvöld kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. j 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. 16.30 Veðurfregnlr. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. Sinfónlskir dansar úr West Side Story eftir Leonard Bernstein. Harlem, sin- fónísk svíta eftir Duke Ellington, Hollywood Bowl hljómsveitin leik- ur; John Mauceri stjórnar. - Doris Day syngur gömul dægurlög með hljómsveit Les Brown. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurösson les (23). Anna Margr- ét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlistar- þáttur í tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guörún Gunnarsdóttir. (Endurflutt á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Af lífi og sál. Lokaþáttur. Meðal efnis tónlist frá tónleikum Lúöra- sveitar Reykjavíkur I Ráðhúsinu 25.9. 1994. Stjórnandi: Guö- mundur Norðdhal. Umsjón: Vern- haröur Linnet. 21.00 Ölvið ykkur! Síðdegi við gröf Baudelaires ( Montparnasse í kirkjugarðinum í Parls. Umsjón: Jóhanna Sveinsdóttir. Lesari: Valdimar Örn Flygenring. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldslns: Sigrún Gísladóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Ljóðasöngur. - Ástir skálds (Dic- hterliebe) ópus 48. Söngvaflokkur eftir Robert Schumann viö Ijóð Heinrichs Heines. Daníel Á. Daní- elsson þýddi Ijóðin á íslensku. Eiö- ur Ágúst Gunnarsson syngur. Ól- afur Vignir Albertsson leikur á píanó. 23.10 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Endurtekinn nk. sunnudagskvöld kl. 21.00.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá miödegi.) 1.00 Næturútvarp á samtenadum rásum til morguns. 12.00 Fréttayflrllt og veöur. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91 -68 60 90 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sieggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikum meö Shawn Col- vin. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURUTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 3.00 Biúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekiö frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Dion. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vest- fjarða. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eltt. Hér er allt þaö helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birglsdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessl þjóö. Bjarni Dagur Jónsson -gagnrýnin umfjöllun með mann- legri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. Heit- ustu og umdeildustu þjóðmálin eru krufin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími með beinskeyttum viðtölum við þá sem standa í eld- llnunni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komið sinni skoðun á framfæri í síma 671111. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tónl- ist. 0.00 Næturvaktin. Fiufí909 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög.Albert Agústs- son. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson.endurtekinn 4.00 Sigmar Guömundsson. endur- tekinn. 13.00 Þjóðmálin frá öðru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Helmsfréttlr frá fréttastofu. 16.00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferðarráð á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklurfráfréttastofu FM. 19.05 Betri Blanda. Arnar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Hlöðuloftið. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. 12.00 Jón Atli og hljómsveit vikunnar. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins.Fear of Black Pla- net með hljómsveit vikunnar Public Enemy. 19.00 Acid Jazz funk Þossl. 22.00 Nostalgía. 24.00 Skekkjan. Sigurður Sveinsson er genginn í raðir Víkings og hér er hann í leik gegn gömlu félögunum á Selfossi. Víkingar mæta ÍH i Hafnarfirði í kvöld en Selfyssingar mæta Val. Sjónvarpið kl. 20.40: íslandsmótið í handbolta Islandsmótið í handknatt- leik hófst miövikudaginn 21. september og nú er komið að 5. umferð mótsins. Keppni hefur sjaldan verið eins jöfn og spennandi, enda eru leikmenn allra hða í góðri þjálfun vegna heims- meistaramótsins sem fram fer í lok tímabilsins. í kvöld verður heil umferð og Sjón- varpið sýnir í beinni útsend- ingu frá einum leikjanna. Fylgst verður með stöðu í öðrum leikjum og birtist hún jafnóðum á skjánum. Handknattleiksvertíðn hefst óvenju snemma í ár Stöð 2 vegna HM á næsta ári og undirbúnings fyrir mótið. Eftir mánuð verður alþjóð- legt mót landsliða hérlendis þar sem keppa mörg bestu landslið heims, meðal ann- ars hö Svía, Spánverja, Dana og Frakka, auk ís- lenska liðsins. íslandsmótið verður því í nokkrum lotum í ár og hlé verða notuð til landsleikja og æíinga landsliðsmanna. Eftir byrj- un mótsins aö dæma má búast viö jafnri og spenn- andi keppni og mun Sjón- varpið fylgjast grannt með gangi mála í allan vetur. .22.25: I Tískunni á Stöð 2 í kvöld Aðalframleiöandi þátt- verður meðal annars flallað anna er enginn annar en um nýja sj ónvarpsþætti sem Aaron Spelling en hann hef- hafa vakið óskipta athygli í ur meöal annars framleitt Bandaríkjunum. Þeir nefn- þætt á borð við Dynasty, astFyrirsæturhf.,eðaMod- Melrose Place og Beverly els Incorporated, og fjalla Hills 90210. Með eitt helsta eins og nafnið gefur til hlutverkíð fer Linda Gray kynna um sýningarstúlkur sem viö þekkjum sem Sue í leik og starfí. Ellen úr Dallas og í máli Aðstandendur þáttanna hennar og stúiknanna kem- segja að þaö hafi ekki veriö ur fram að það gerist ýmis- vandkvæðum bundið að gera legt roiður fallegt á bak við þættina forvitnilega fyrir tjöldin í heimi fyrirsætn- áhorfendur því líf fyrirsætna anna. Auk þessa verður há- sé oft og tíðum svo ótrúlegt tískan frá flestum fínustu aö heldur verði að draga úr tískuhúsum Parísar sýnd i sannleikanum til þess að þættinum í kvöld. þættimir séu trúverðugir. Stöð 2 kl. 21.35: Stjórinn í kvöld sjáum við fyrsta þáttinn í nýrri syrpu um vin okkar Tony Scali eða Stjór- ann eins og hann er kallaður. Það blæs ekki byrlega fyrir karlinum í sakamáli kvöldsins en hann er nú á hælunum á klámmyndafram- leiðendum í New York. Það er vissu- lega mikið áfall fyrir Tony og Rachel þeg- ar þau komast að því að sonur þeirra hef- ur klámmynd undir höndum en áfallið er enn meira þegar Stjórinn verður á dagskrá Stöðvar Tony sér að ein aðal- 2 aftur. stjaman í myndinni er dóttir vinar hans. Hennar hefur verið saknað um nokk- urt skeið. Tony sver þess dýran eið að finna stúlkuna sem er á táningsaldri og á valdi klámkónga í miðborginni. Hann bregður sér í gervi lúalegs kóna sem vill fjárfesta í þessum vafasama geira og hættir meö því lífi sínu og hmum. Sög- unni verður fram haldið í næsta þætti að viku liðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.