Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1995, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995 Fréttir Flóabandalagið leggur fram úttekt á launum á Norðurlöndum: Margf aldur launamunur segir Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar „Á sama tíma og vinnuveitendur og stjómvöld hér á landi segja allt efna- hagslíf fara úr skorðum og sam- keppnismöguleikar íslendinga skekkist ef laun hækka meira en 2 til 3 prósent, blasir sú staðreynd við 'að laun verkamanna á Noröurlönd- unum eru tvö- til þrefalt hærri en hér. Launatengd gjöld eru líka hærri þar en hér. Við höfum látíð gera út- tekt á þessu fyrir okkur og munum leggja það fram á samningafundi okkar og VSÍ, sem vonandi fer fram Aktu eins oq þú vilt Okum eins oc mcnn' að aÓrir aki! ] í dag,“ sagði Guðmundur J. Guö- mundsson, formaður Dagsbrúnar. Hann segir að samkvæmt þeirri úttekt sem Dagsbrún lét vinna fyrir sig séu verkamannalaun á Norður- löndunum með tvennum hættí, venjulegt tímakaup og tímakaup í ákvæðisvinnu. í Svíþjóð er venjulegt tímakaup verkamanns 627 íslenskar krónur á tímann í dagvinnu. Tímakaup í ákvæðisvinnu er aftur á mótí 890 krónur. í Danmörku er lágmarkskaup verkamanns í tímavinnu 800 krónur íslenskar. Einstaklingsbundið ákvæðisvinnukaup er á milli 1200 og 1300 krónur á tímann. í Noregi er tímavinnukaup verka- Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þjónusta Extrubit-þakdúkar, móöuhreinsun gleija. Skiptum um bárujám, þakrennur, niöurfóll, lekaviðgeróir, neyóarþj. vegna glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf,, s. 91-658185/989-33693. Húsfélög og einstaklingar. Nú er rétti tíminn til aó láta mála, vió bjóóum upp á góó greióslukjör. Simar 91-876004 og 91-878771. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929, Tökum aö okkur alla trésmiöavinnu úti og inni. Tilboð eóa tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Landbúnaður Óska eftir traktor, 60 ha eöa stærri. UDpl. í síma 985-37455 eóa 91-10884. 4 Spákonur Spái i spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortió, nútíó og framtíó, gef góó ráó. Tímapantanir í sima 91-13732. Stella. Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR BÍLASPRAUTUN Vartni Auðbrekku 14, sími 64 21 41 r VINNINGSTOLUR LAUGARDAGINN 7.1.1995 4 )(17 )(22 ?28)(30) (13 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 al 5 1 4.811.760 o 4af 5d *-• Plús 4 Étí 70.500 3. 4 af 5 ' 135 6.300 4. 3 af 5 4.106 480 Heildarvinningsupphæö: 8.126.640 m BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR — Tilsölu Verslun Bílartilsölu Til sölu torfærubíll! Bíllinn er tilbúinn í keppni. Selst ódýrt ef samió er strax. Skipti á bát koma til greina, þá Shetland eóa sambærilegur. Skipti á bílum koma einnig til greina. Oska einnig eftir varahl. í Yamaha, 30 ha, utanborósmótor. Sími 97-21292 og vinnus. 97-21440, Magnús. Fjórhjóladrifinn Renault Nevada, árg. 1991,5 gíra, vökvastýri, rafdrifnar rúö- ur, samlæsing, útvarp og segulband, litur dökkblár, ekinn 55 þúsund km, verð 1250.000. Skipti á ódýrari. Sími 91-624205 eftirkl. 18. manns 800 krónur íslenskar á tím- ann en 1300 krónur á tímann í ákvæðisvinnu. í Finnlandi er tímakaup verka- manns um 800 krónur á tímann. Guðmundur J. segir að tímavinnu- kaup verkamanna á íslandi sé um 300 krónur á tímann í dagvinnu. „Enda þótt ég hafi ekki nákvæmar tölur í höndunum fullyrði ég að launatengd gjöld eru víðast hvar hærri í nágrannalöndum okkar en hér á landi. Þá kemur í ljós að tekju- skattur fyrirtækja af hagnaði er 33 prósent hér á landi. í Danmörku er hann 34 prósent, Svíþjóð 30 prósent og í Noregi 28 prósent. Hvernig er svo hægt að tala um að ef laun hækki meira en 2 til 3 prósent á íslandi fari allt úr skorðum," segir Guðmundur J. Guðmundsson. Mikill launamismunur «nn Ur Mil 700 800 600 500 400 ■ 300 200 100 800 800 - samanburöur á tímakaupi verkamanns á Noröurlöndum 627 300 Danmörk Noregur Finnland Svíþjóö ísland csau Spákona. Sendi þér skriflegan spádóm í póstkröfu. Hafió samband þriðjudag, miövikudag eóa fimmtudag kl. 19.30 til 20.30 í síma 94-3554. Smíöurn blómaskjólgrindur kringum leiði. Uppl. í síma 92-16001. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130, 91-667418 og 985-36270. Fjölmennur borgarafundur um atvlnnumál á Þingeyri: Miklar áhyggjur vegna at- vinnuástands á staðnum - nýtt hlutafélag um frystitogarann Sléttanes 1 buröarliönum „Það er unnið að málunum af full- um krafti. Einn liðurinn í þeirri vinnu er að stofna félag um Slétta- nes. Það skýrist á næstu dögum tívemig þessu verður háttað," segir Magnús Guðjónsson, framkvæmda- sfjóri Fáfnis hf. á Þingeyri, sem var meðal frummælenda á fundi um at- vinnumál á Þingeyri. Fjölmennur borgarafundur um at- vinnumál var haldinn á Þingeyri á laugardaginn. Fundinn sátu um 200 manns og komu fram miklar áhyggj- ur vegna þess ástands sem blasir viö Dýrfirðingum í atvinnumálum. Fáfnir hf., sem er langstærstí at- vinnurekandinn á staðnum, er í greiðslustöðvun og gjaldþrot vofir yfir fyrirtækinu að óbreyttu. Eina útgerð fyrirtækisins er frystiogarinn Sléttanes en áður áttí það togarann Framnes sem seldur hefur verið til ísafjarðar. Nú er unnið að stofnun hlutafélags um Sléttanes, sem þannig yrði tekið undan rekstri Fáfnis. Gert er ráð fyrir að Þingeyrarhr.eppur og Mýrahreppur auk einstaklinga leggi fram hlutafé í hið nýja félag. Þá er reiknað með að Olíufélagið hf., Sam- vinnusjóður útvegsmanna og fleiri viðskiptaaðilar fyrirtækisins leggi einnig í púkkið. Áætlað er að þurfi um 30 milljónir frá heimamönnum til stofnunar hins nýja félags. Fundurinn var lokaður öðrum en heimamönnum vegna þess áhveviðkvæmustigimálineru. -rt Fjöldi manns mætti á borgarafund um atvinnumá! á Þingeyri. Á myndinni má sjá einn fundarmanna, Ragnar Gunnarsson, bera upp fyrirspurn til fund- arboðenda. DV-mynd Hlynur Aðalsteinsson Mýrahreppur leggur 2,5 mllljónir 1 nýtt hlutafélag: Sé ekki að þetta skili okkur neinu „Ég myndi halda að hreppurinn gætí nýtt sína peninga í eitthvað þarfara en þetta. Þá fæ ég ekki séð að þetta skili okkur neinu. Við misst- um hér mikið þegar Núpsskóla var lokað og þessa peninga hefði mátt nota til aö bæta þann skaða,“ segir - segir Torfi Bergsson á Felli Torfi Bergsson, bóndi að Felh, vegna þess að hreppsnegnd Mýrahrepps í Vestur-ísafjarðarsýslu hefur ákveðið að leggja fjármagn í nýtt hlutafélag um rekstur frystitogarans Slétta- ness. „Þaö er í bígerð að leggja 2,5 millj- ónir í þetta nýja félag. Við skrifuöum okkur fyrir hlutafjárloforði og ég á von á að þetta gangi eftir. Það er þó ekki endanlega búið að ákveða þetta. Það er mikið atriði að halda skipinu í héraði," segir Ásvaldur Guðmunds- son, oddviti Mýrahrepps. -rt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.