Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 1995 17 amento sem hefur verið í sókn. Símamynd Reuter t: licago Hann skoraði 30 stig sem er það mesta sem hann hefur skorað á þessu tímabih. Úrslitin í NBA í fyrrinótt urðu þannig: New Jersey - Milwaukee. 99-94 Anderson 22, Coleman 21 - Robinson 21. Miami - Washington.....103-90 Eackles 17 - Howard 25, Webber 21. SA Spurs - Houston.....124-103 Robinson 31, Elliot 21 - Olajuwon 25, Drexler 22. Phoenix - Golden State.122-112 Barkley 31, John6on 22 - Donyell Mars- hall 29, Tim Hardaway 25. Orlando - Atlanta.....113-111 Shaq 30, Hardaway 23. Sacramento - Charlotte.. 88-80 Richmond 20, Williams 20, Curry 21, Mo- urning 19. LA Lakers - Minnesota.105-102 Divac 30 - Smith 24. Tyrklandi: irkanna“ saman stemningunni hér og í þýska- landi,“ sagði Eyjólfur. Eyjólfur lék allan tirnann á miðjunni og átti góöan leik. Hann var í tvígang nálægt því að skora. Fyrst átti hann skot rétt framhjá og síðan þrumuskot í markstöngina. Um næstu helgi á Be- siktas erfiðan leik fyrir höndum en þá sækir liðið Genclerbirligi heim en það lið vann Galatasaray fyrr í vetur á heimavelli sínum, 3-1. Skíðalandsliðið í keppni í Austurríki: Besti árangur Kristins í svigi Kristinn Björnsson, skíðamaður frá Ólafsfirði, er að gera góða hluti í íþrótt sinni þessa dagana. Krist- inn náði sínum besta árangri í svigi á móti sem skíðalandsliðið tók þátt í í Schlesing um helgina. Hann varð þar í 6. sæti og fékk 9,32 keppnis- stig. Styrkstig mótsins var 7,12 sem þýðir aö Kristinn fékk 16,44 FIS- punkta fyrir árangur sinn. Á dög- unum stóð Kristinn sig mjög vel á móti í stórsvigi og risasvigi sem fram fór í Kóreu og virðist hann vera í mjög góðu formi þessa dag- ana. Arnór Gunnarsson hafnaði í 12. sæti og fékk fyrir það 25,19 punkta en Vilhelm Þorsteinsson, Haukur Arnórsson og Gunnlaugur Magn- ússon féllu úr keppni. Tveir sigrar hjá Ástu í Svíþjóð Ásta Halldórsdóttir tók þátt í tveimur svigmótum í Svíþjóð um helgina og gerði sér lítið fyrir og sigraði í þeim báðum. Fyrir fyrra mótið hlaut hún 19,77 punkta og 20,47 fyrir síðara mótið. Haukar án útlendings Haukarnir sömdu tímabundið við Mark Hadden, bandaríski körfu- knattleiksmaðurinn sem leikið hefur með Haukum eftir að KR-ingar vildu ekki gera við hann samning, mun ekki leika með Haukum gegn Grindavík í úrslitakeppni DHL-deild- arinnar sem hefst á miðvikudags- kvöldið. dagur til stefnu Talarþúfrönsku? Mjög margir sjálfboðaliðar hafa haft samband við skrifstofu HM og nu er svo komið að eingöngu vantar nokkra frönskumælandi sjálíboðaliða og nokkra sem eru vel inni í handbolta og vilja starfa við tölvuskráningu varðandi töl- fræðina. Rolf Wiegel, markaðsstjóri svissneska sjónvarpsfyrirtækis- ins CWL, var hér á ferð á dögun- um. HM-menn fóru með hann á leiki í 8-liða úrslitum Nissan- deildarinnar. Wiegel þessi er ábyrgur fyrír auglýsingamálum hjá CWL og hefur verið viöstadd- ur allar stórar keppnir í hand- bolta undanfarin sjö ár. Hann sagði viö HM-menn að hann hefði aldrei upplifaö aðra eins stemn- ingu og á leikjunum í Nissan- deildinni. Verðlaunin afhjúpuð Laugardaginn 15. mars verður iialdin hátíð í Kringlunni en þá verða 50 dagar fram að HM. Þennan dag gefst fólki tækifæri til að berja augum verðlauna- gripina sem afhentir verða í lok HM og verða þeir sýndir i Kringl- unm Dómararnirfunda Dómarar sem dæma eiga á HM, að undanskildum þeim Rögn- valdi Erlingssyni og Stefáni Ara- aldssyni, mæta til íslands þann 5. maí eða tveimur dögum áður en keppnin hefst. Þann 6. maí verður fundur dómaranna þar sem línur veröa lagðar og vinnu- brögðin samræmd. Hadden, eða þar til deildarkeppnin kláraðist, og eftir aö hafa skoöað málið gaumgæfilega ákváðu forráða- menn liðsins að framlengja ekki samninginn við Hadden. Haukarnir verða því án erlends leik- manns, eins og þeir hafa reyndar Helga Sigmundsdóttir skrifer Víkingur og FH mættust í 1. deild kvenna í handknattleik í gærkvöld. Víkingur bar sigur úr býtum í odda- leik eftir æsispennandi leik, 21-20. Þá er það ljóst að Fram mætir Vík- ingi og Stjarnan mætir ÍBV í 4-liða úrslitum um íslandsmeistaratitilinn. „ Ég er mjög ánægður með sigur- inn. Við náðum ekki að halda haus þegar við vorum komin með forystu, þökkum fyrir að hafa innbyrt sigur því FH spilaði hreint frábærleg og hefði án efa gert mikinn usla í 4-liða úrslitum," sagði Theódór Guðfinns- son, þjálfari Víkings. Víkingur byrjaði leikinn betur og náði að komast í 5-2. En FH náði aö jáfna fljótlega og staðan í leikhléi var 9-9. í seinni hálfleik haföi Víkingur eins til tveggja marka forystu sem verið megnið af keppnistímabilinu, og má fastlega gera ráð fyrir að það verði á brattann að sækja fyrir Hafn- aríjarðarliðið gegn bikarmeisturun- um í Grindavík. FH náði ekki að j afna fy rr en 5 mínút- ur voru til leiksloka, 18-18. FH náði aö komast í 19-20 þegar skammt var til leiksloka. Víkingur náði að jafna með marki frá Heiðu Erlingsdóttur. Þegar 30 sekúndur voru til leiksloka komst Heiða í sendingu og skoraði úr hraðupphlaupi og tryggði Víkingi sigur á hinu sterka liði FH. Hjá Víkingi voru þær Heiða Erl- ingsdóttir, Svava Sigurðardóttir og Guðmunda góðar. Hjá FH eiga þær allar skilið hrós fyrir góða baráttu. Thelma Árnadóttir, sem stóð sig hreint frábærlega, á án efa heima í landsliðinu. Mörk Víkings: Heiða 6, Svava S. 5, Halla 4, Guðmunda 3, Heiðrún 2, Hanna 1. Mörk FH: Thelma 8, Hildur P. 4, Björg 3, Lára Þ. 3, Björk 2. Halla Maria Helgadóttir skoraði fjögur mörk fyrir Víking í gærkvöldi. Víkingur í undanúrslit - eftir nauman sigur á FH í oddaleik, 21-20 Iþróttir Ajaxefst i mttmm Ajax er með eins stigs forskot í hoUensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir leiki helgarinn- ar. Leik Ajax gegn Sparta var frestað en úrslit annarra leikja urðu þannig: Waalwijk - Heerenveen......,1-1 Roda - Dordrecht...........2-0 PSV - Nijmegen.............3-0 Breda -Maastrícht..........2-1 Twente Willem .08 5 0 .4-2 Vitesse - Go Ahead Eagles Feyenoord - Groníngen Staða efstu liða: Ajax.........22 16 6 0 59-18 38 Roda.........23 15 7 1 45-16 37 PSV..........23 13 6 4 57-26 32 Feyenoord...22 13 4 5 46-35 30 hjá Niirnberg Nurnberg, lið tvíburanna Ara- ars og Bjarka Gunnlaugssona, gerði markalaust jafntefii við Leipág í þýsku 2. deildinni í knattspyrnu um helgina. Nurnberg er í faUsæti deildarinn- ar eða í 15. sæti. : Pafrekur Patrekur Jóhannesson, KA, varð ekki bara markahæsti leik- maður Nissan-deiidarinnar í handknattleik. Hann átti einnig flestar stoösendingar eöa 63. Sig- urður Bjamason, Stjömunni, kom næstur með 59 og félagi hans Dmitri Filippov varð þriðji með 37 stoðsendingar. Skúli Gunn- steinsson, fyrirUði Stjörnunnar, fékk oftast reisupassann en aUs fékk hann aö hvíla sig í 25 minút- ur samtals. Aston Villa og Coventry gerðu markalaust jafntefli í ensku úr- valsdeUdmni á ViUa Park í gær- kvöldi. Kimog Ingrid Kim Magnús Nielsén ög Ingrid Svensson sigruðu í karla- og kvennaflokki á Lottó-skvassmót- inu sem haldið var í Veggsporti um helgina en mótið gaf punkta til íslandsmóts. Kim Magnús vann Arnar Aiinhjarnar í úrsht- um, 3-0. Ingrid vann 3-1 sigur á Hrafnhildi Hreinsdóttur í úrslit- um í kvennaflokki. í A-flokki karla sigraði Jón Eysteinsson. Arnaldurtil Amaldur Loftsson, knatt- spymumaður úr Val, er genginn til liðs við 1. deildar Uð Breiða- bliks. Arnaldur er 24 ára gamall varnarmaöur og á aö baki 24 leiki með Val í 1. deild. Hann hefur spUað tvo lciki með 2l-árs lands- liðinu. Þá er vaniarmaöurmn Siguröur Víðisson kominn aftur til Breiðabliks en hann hefur tvö undanfarin ár verið ieikmaður og þjáiferí hjá Hugin á Seyðis- Denricaustur Sabahudin Dervic, Bosníumað- urínn sem hefur spUað með Vík- ingum í Óiafsvík í knattspyrn- unni undanfarin ár, hefur verið ráöinn þjálfari KBS í 4. deild, sunnanverðum Austíjörðum. Chrjstieekkimeð Linford Christie, breski heims- og ólympíumeistarinn í sprett- hlaupum, er hættur við þátttöku i heimsraeistaramótinu innan- húss í Barcelona vegna þreytu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.