Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1995, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 1995 27 dv Fjölmidlar Intemetog Himnaríki Eiríkur Jónsson á Stöð 2 hefur einstakt lag á því að fá viömæl- endur sína til að segja nánast hvað sem er. Það var gaman að fylgjast með þvi í gærkvöldi hvernig Eiríkur fékk viðmæl- anda sinn til að tala við Guð í tvígang í beinni útsendingu. Að vísu vissi viðmælandinn ekki hvert umræðuefnið var en aðal- atriðiö var að airaættið skildi. Tenging á borð við þessa gerir fyrirbrigði á borð við Intemet auðvitað sprenghlægilegt. Þar sem undirritaður er hvorki á ver- aldarvefhum né beintengdur við himnaríki er ljóst að skortír á innsýn í málefnið. Svipurinn á Eiriki benti iíka til að hann skorti skilning á þeirri tækni sem þessi viðmælandi hans bjó yfir. Það má þó í raun segja að hann hafi slegið Moggann gjörsamlega út í beinni útsendingu en sem kunn- ugt er hefur Mogginn hampaö Internetinu sem skilgreindu af- kvæmi sínu. Það hefur varla ver- ið haldinn sá kvenfélagsfundur að ekki hafi mátt á einhvern hátt tengja hann internetinu í frásögn blaðsins. Á meðan Moggamenn eru aö tala á intemetinu við gagn- fræðaskólastúlkur í Bandaríkj- unum þá gerir Eirikur sér lítið fyrir og fær þráölaust samband við Himnaríki; geri aðrir betur. Reynir Traustason Andlát Vilborg Runólfsdóttir frá Hvamms- vík andaðist á Hrafnistu í Reykjavík laugardaginn 4. mars. Þóra Mýrdal, Hátúni 12, er látin. Jónina Steinunn Sigurðardóttir, Óð- insgötu 21, Reykjavík, lést á hjúkrun- ardeild Landakotsspítala fóstudag- inn 3. mars. Jón Jónsson, Broddanesi, er látinn. Útforin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hans. Erlingur Valur Árnason, Sólheimum 40, lést í sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 3. mars. Gísli Kristinsson frá Hlemmiskeiði andaðist þann 24. febrúar síðastlið- inn. Jaröarförin hefur farið fram í kyrrþey. Guðmundur Guðmundsson fyrrver- andi stýrimaður, Týsgötu 8, lést í Borgarsþítalanum laugardaginn 4. mars. Dagmar Kr. Hannesdóttir, Afla- granda 40, lést í Landspítalanum 24. febrúar. Útforin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Kristín Eggertsdóttir, Snorrabraut 73, Reykjavík, andaðist í Borgar- spítalanum sunnudaginn 5. mars. Jaröarfarir Björn Pétursson, Víðinesi, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 8. mars kl. 13.30. Hrefna Einarsdóttir, Berjarima 21, verður jarðsungin frá Áskirkju mið- vikudaginn 8. mars kl. 13.30. Útfór Sigfúsar Arnar Sigfússonar verkfræðings, sem lést þann 27. fe- brúar, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 10. mars kl. 10.30. Jóhann Einarsson, Efra-Langholti, Hrunamannahreppi, lést í Sjúkra- húsi Suðurlands, Selfossi, sunnudag- inn 5. mars. Útförin fer fram frá Hrunakirkju laugardaginn 11. mars kl. 2 e.h. Sætaferðir verða frá B.S.Í. kl. 12. Þórný Sveinbjarnardóttir (Día) frá Ásgarði, Vallholti 16, Selfossi, lést í Sjúkrahúsi Suöurlands laugardag- inn 4. mars. Jarðarforin fer fram frá Selfosskirkju laugardaginn 11. mars kl. 13.30. Óskar Þórðarson dr. med. andaöist 2. mars. Útfórin fer fram frá Foss- vogskapellu fimmtudaginn 9. mars kl. 10.30. Lalli og Lína Fyrir heilsu þinni, Lína. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö s. 22222. ísafiörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 3. mars til 9. mars, að báðum dögum meðtöldum, verður í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 557-4970. Auk þess verður varsla í Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, simi 568-9970 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarijörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50áruin Þriðjud. 7. mars Loftur Guðmunds- son vinnurað kvik- myndum sínum í Ameríku. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknaitíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eflir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Ef guð væri ekki til neyddust menn til að finna hann upp. Voltaire Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-16. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suöurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími Adamson 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 8. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gættu þess að verða ekki að umræðuefni þótt það gæti verið áhugavert. Forðastu viðkvæmt málefni. Happatölur eru 11,18 og 36. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Samskipti þin við aðra eru mjög mikil, gættu þess þó að ræða ekki persónuleg málefni þin við ókunnuga. Þú hefur heppnina með þér. Hrúturinn (21. mars-19. aprii): Það er bjart framundan hjá þér og hlutirninr ganga vel í sam- vinnu við jákvætt og samvinnuþýtt fólk. Varastu að eyða um efni fram. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú tekur áhættu með því að standa fastur á eigin skoðunum og hafna stuðningi við aðra. Skoðanir þínar eru þó teknar til greina hjá mikilsmetnu fólki. Happatölur eru 5, 21 og 30. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Það gæti reynst nokkur skðanaágreiningur milli kynslóða þar sem eldra fólkið fær það óþvegið frá því yngra. Nýttu þér boð þar sem þú getur blandað saman viðskiptum og skemmtun. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú hefur í mörg horn að líta í dag og hefur litinn tíma til þess að hvíla þig. Taktu ekki að þér vandamál annarra. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Vertu á varðbergi gagnvart truflunum og láttu ekki aðra sóa tíma þínum til einskis. Jákvæða hliðin á deginum er að þú hagnast á einn eða annan hátt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einhver ókunnugur hefur sterk áhrif á hugsun þína í dag. Svar- aðu fyrirspurnum fljótt og um fram allt vertu háttvís í tilsvörum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Allt sem þú undirbýrö gengur vel svo framarlega að þér yfirsjá- ist ekki nein smáatriði. Þú mátt vera ánægður með að þér er hælt fyrir vel unnin störf. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú mátt búast við einhveiju óvæntu í dag. Sérstaklega varðandi fólk sem þú hitúr. Þú gætir jafnvel lent í samkeppni til að sýna hvað í þér býr. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér gengur mjög vel að umgangast fólk á öllum aldri. Þú skalt ekki búast við að eiga mikið einkalíf í augnablikinu, sérstaklega ef þú ætlar að ná ákveðnu takmarki. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir átt það til að vera of kappsamur og metnaðarfullur. Varastu að taka að þér verk sem þekking þín nær ekki yfir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.