Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 11. MARS 1995 59 Afmæli Jón Guðmundsson Jón Guömundsson, sölumaður hjá Sindra-Stáli, Kambahrauni 21, Hveragerði, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Jón fæddist í Reykjavík og ólst þar upp við Baldursgötuna. Hann vann á unglingsárunum hjá Slippfélaginu í Reykjavík í tvö ár, hjá Sanitas í rúm átta ár en hefur starfað hjá Sindra sl. tuttugu ogfjögur ár, fyrst sem bílstjóri en sölumaður sl. fimmtánár. Jón situr í aðalstjórn knatt- spyrnufélagsins Hamars í Hvera- geröi og hefur verið formaður knatt- spyrnudeildar þess frá stofnun 1992, formaður íþrótta- og æskulýðs- nefndar í Hveragerði frá 1994 og sat í knattspyrnunefnd HSK í eitt ár. Fjölskylda Jón kvæntist 1978 Valdísi Guð- mundsdóttur, f. 2.6.1945, húsmóður. Hún er dóttir Guömundar B. Jó- hannssonar, b. á Þorgrímsstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu, og k.h., Þorbjargar Valdimarsdóttur hús- freyju. Synir Jóns og Valdísar eru Guð- mundur Jónsson, f. 4.12.1979, nemi og Guðni Óskar Jónsson, f. 23.7. 1981, nemi. Systkini Jóns eru Kristmundur Guömundsson, f. 23.8.1933, járn- smiður í Garðabæ, kvæntur Elínu Bóasdóttur ráðskonu og eiga þau tvö börn; Margrét Guðmundsdóttir, f. 8.8.1935, húsmóðir í Noregi, ekkja eftir Leif Broden stýrimann og eiga tvö börn; Guðni Þ. Guðmundsson, f. 26.7.1938, starfsmaður hjá Faxa- mjöli, búsettur í Hveragerði; Guð- rún Jóna Guðmundsdóttir, f. 26.5. 1943, starfsmaður við Elhheimihð Grund, og á hún eina dóttur. Foreldrar Jóns voru Guðmundur Jónsson, f. 8.10.1900, d. 1973, verk- stjóri í Reykjavík, og k.h., Katrín Kristmundsdóttir, f. 1904, d. 1962, húsmóðir. Jón Guðmundsson. Jón verður að heiman á afmælis- daginn. Tryggvi Jónsson Tryggvi Jónsson. Tryggvi Jónsson, verkstjóri og vél- smiður, Brekkugötu 9, Vestmanna- eyjum, er sjötugur í dag. Starfsferill Tryggvi fæddist í Vestmannaeyj- um og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Iðnskólann í Vestmanna- eyjum, lauk vélstjóraprófi og lærði vélsmíðar í Vélsmiðju Magna í Vestmannaeyjum, auk þess sem hann hefur sótt nokkur verkstjóra- námskeið. Tryggvi var vélstjóri á bátum í nokkur ár. Hann stofnaði síðan Vélsmiðjuna Völund ásamt nokkr- um vinum sínum og var þar yfir- verkstjóri mörg ár. Þá er hann einn afmælið 12. mars 85 ára Katrín Ketilsdóttir, Kópavogsbraut 1B, Kópavogi. Teitur Magnússon, HringbrautSO, Reykjavík. 80ára Kristrún Steiudórsdóttir, Laugaraesvegi 102, Reykjavík. 75ára Þuríður Jónsdóttir, Sæviðarsundi 21, Reykjavík. Þorvaldur Hjálmarsson, Háafelli, Hvítársíðu. Guðbjörg Árnadóttir frá Stykkis- hólmi, Sól- : vangsvegil, Hainarfirði, verður sjötug mánudaginn 13.3. nk. Kigintnaður hennar er Ingv- arRagnarsson. Þau taka á móti gestum í veitinga- húsinuNaustinu, sunnudaginn 12.3. kl. 15-18. Stefanía Jónsdóttir, Hólavegi 8, Sauðárkróki. Helga Kristín Þórarinsdóttir, Forsæti H, Vilhngaltoltshreppi. Þorbjörg Jónasdóttir, Dalseh21,Reykjavík. Bragi Eyjólfsson vélfræðingur, Greniteigi26, Keflavík. Eiginkona BragaerElísa- betAstvalds- dóttir. Þau takaámóti gestum í KK- húsinu, Kefla- vík, laugardaginn 11.3. milli kl. 18 og20. Markús Ragnar Þorvaldsson, Joldugrof 9, Reykjavík. Tryggvi Páll Friðriksson listmunasaii, Grænahjalla 23,Kópavogi, verðurfimm- tugurmánu- daginn 13.3. nk. Eiginkona hans er Elín- björt Jónsdóttir listmunasah. Þau taka á móti gestum í Gallerí Fold við Rauðarárstíg, sunnudag- inn 12.3. kl. 16-18. 60 ára Helga Mársibil Ingvarsdóttir, Vorsabæ 6, Rey kjavík. KarlBergdal Sigurðsson, Eykmrási 14, Reykjavík. Gunnlaugur I. Sigfússon, Barnaskólahúsinu, Tálknafjarðar- hreppi. Karitas Sigurðardóttir, Sólheimum 15, Reykjavík. Óskar Bragi Valdimarsson, Stekkjarhvammi35, Hafnarfirði. Árni Guðni Einarsson, Ásgarði 97, Reykjavík. Sigþór Ragnar Sigþórsson, Prestbakkal3, Reykjavík. Smári Elvar Þórðarson, Krummahólum 2, Reykjavík. Valgerður M. Hróðmarsdóttir, Furubergi 11, Hafnarfirði. Ólafur Gunnar Þórólfsson, Holtsbúö 18, Garöabæ. Steinunn Sölvadóttir, Kjarrholti 7, ísafirði. Bergþóra Þórðardóttir, Vesturbergi 57, Reykjavík. af stofnendum skipalyftunnar í Vestmannaeyjum og hefur verið þar verkstjóri. Tryggvi hefur setið í stjórn Völ- undar og Skipalyftunnar. Þá hefur hann setið í sjódómi í Vestmanna- eyjumíallmörg ár. Fjölskylda Tryggvi kvæntist 13.4.1963 Rósu Magnúsdóttur, f. 7.4.1932, hjúkrun- arfræðingi og húsmóður. Hún er dóttir Magnúsar Eiríkssonar, vél- stjóra og sjómanns á ísafirði, og Jónu K. Guðjónsdóttur húsmóður. Börn Tryggva og Rósu eru Magn- ús Tryggvason, f. 18.12.1964, meist- ari í plötu- og stálsmíði og íþrótta- kennari frá Iþróttakennaraskóla íslands og sundþjálfari, og Helga Tryggvadóttir, f. 22.2.1966, BA í sálfræði frá HÍ, en dóttir hennar og Sigurðar Gyifasonar er Rósa Sólveig, f. 22.5.1993. SystkmiTryggva.- Trausti Jóns- son, f.'tglfjpfl. 1994; Margrét Jóns- a dóttir, f. 1924, d. 1993; Ása Guðrún Jónsdóttir, f. 1922; Bragi Jónsson, f. 1931; Tómas Jónsson, f. 1933, d. 1947. Foreldrar Tryggva voru Jón Tómasson, f. 1895, d. 1953, skip- stjóri í Vestmannaeyjum, og k.h., Steinunn Árnadóttir, f. 1892, d. 1971,húsmóðir. Frá 10. mars 1995 verður utanríkisráðuneytið j«tó til húsa að Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Símanúmer ráðuneytisins er óbreytt: 560 • 99 ■ 00. Dagana 13.-17. mars er inngangan frá Þverholti en frá og með 20. mars frá Rauðarárstíg. Utanríkisráðuneytið. Reykjavik, 10. mars 1995. Ný staða á skrifstofu Dagvistar barna í Reykjavík Starf þjónustustjóra er laust til umsóknar. Þjónustustjóri verður yfirmaður þjónustusviðs, þar sem m.a. fer fram innritun á leikskóla, almenn afgreiðsla, um- sjón með daggæslu á einkaheimilum og gæsluleikvöllum. Viðkomandi þarf að hafa; • góða almenna menntun eða sérmenntun sem nýtist í starfi. • þekkingu og reynslu í stjórnun og samskiptum. • færni í tölvu- og upplýsingatækni. • áhuga og kunnáttu til að leiða og skipuleggja þjónustu- starf stofnunarinnar. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu Dagvistar barna, Tryggvagötu 17, sími 27277. Nánari upplýsingar um starfið veita Bergur Felixson fram- kvæmdastjóri eða Garðar Jóhannsson skrifstofustjóri kl. 10-12 daglega. Umsóknarfrestur um starfið er til 24. mars. í dag er sannkölluð kvik- myndaveisla hér á FM 957 því við ætlum að bjóða hlustendum á stór- myndina Vindar fortíðar sem sýnd er í Stjörnubíói. Myndin er tilnefnd til þrennra óskarsverðlauna og skartar ekki ómerkari leikurum en Brad Pitt og Anthony Hopkins. Fylgstu með og vertu við símann. Þú gætir unnið þér inn 15.000 kr. vöruúttekt frá tískuvöruversluninni Cosmo. FM^957 Laugavegi 44, Kringlurmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.