Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 11. MARS 1995 Sögur af nýyrðum_ IVarandi Raunvísindamenn þurfa oft að mæla nákvæmlega þann tíma, sem eitthvert tiltekið fyrirbæri, sem þeir eru að rannsaka, tekur. Ekkert heppilegt orð er um þessa tíma- lengd á íslenzku. Á ensku nefnist hún duration, en á þýzku Dauer. Þau íslenzk orð, sem næst komast að merkingu þessu hugtaki, eru varanleiki og varan (kvk.). Bæði hafa þau þó galla, sem gera það að verkum, að þeim verður að hafna. Orðið varanleiki hefir, auk merk- ingarinnar „duration", merking- una „ending, þ.e. eigindin að geta enzt lengi“. Þetta gæti haft í fór með sér margræðni. Auk þess er orðið óþjált í samsetningum. Orðið varan (kvk.) hefir einnig tvær merkingar, þ.e. „duration" og „við- vörun". Þetta orð virðist í fyrri merkingunni vera myndað af sögn- inni vara, varaði, varað, en í síðari merkingunni af vara, varði, varað. Ef sögnin er beygð svo, eins og ég tel rétt og ég veit, að fleiri málfræð- ingar gera, er varan ranglega myndað. Af framangreindum sök- um hafnaði ég báðum þessum orð- um, þegar Orðanefnd bygginar- verkfræðinga bað mig að finna orð yfir duration. Árið 1983 fjallaði oröanefndin bæði um vegamál og fráveitumál. í dagbók minni 22. september 1983 segi ég, að fundurinn í orðanefnd- inni hafi gengið „heldur tregt“, en bæti síðar við: „Þó kom ég á fram- færi orðinu varandi. Orðalagið „kom á framfæri" bendir til, aö ég hafi myndað orðið, áður en ég kom á fundinn, enda er þaö siður í nefndinni, að formaður hennar, Einar B. Pálsson prófessor, gefur mér tíma til að „finna" eða mynda orð, ef ég hefi það ekki á takteinum, þegar hann leitar ráða hjá mér. Ekki minnist ég þess, að orðiö sætti nokkurri andspyrnu í nefnd- inni. Hins vegar var nokkuð rætt um, hvers kyns orðið skyldi vera. Reglan í fomu máli var sú, að nafn- yrtir lýsingarhættir nútíðar af sögnum vom kvenkyns, ef orðið var sértækrar (abstrakt) merking- ar, t.d. kveðandi, en karlkyns, ef merkingvar samtæk (konkret), t.d. bíðandi. í nútímamáli er þetta ekki fost regla. Þannig er orðið gróandi alltaf karlkyns. Vegna þessarar til- hneigingar í málinu lagði ég til, að Umsjón Halldór Halldórsson við hefðum orðið varandi karl- kennt. Orðanefndarmenn urðu fljótt sáttir við orðiö varandi, og nú er það fyrir löngu orðið „lifandi" mál í nefndinni. Á fundum um fráveitu- mál var samþykkt ósamsetta orðið varandi sem þýðing á ensku durati- on og þýzku Dauer, en einnig sam- settu orðin úrkomuvarandi (e. dur- ation of precipitation) og varanda- ferill (e. duration curve). Þessi orð birtust nokkru síöar í Tímariti Verkfræðingafélags íslands. En orðsins varandi reyndist einnig þörf í jarðfræði. í orðasafni um þá grein. sem birtist í Vegamálum, koma fyrir orðin upptakavarandi (e. focal duration) og skjálftavar- andi (e. earthquake duration). Um almenna útbreiðslu orðsins er mér lítt kunnugt. Þó veit ég, að nokkrir kennarar í Verkfræðideild Háskólans nota orðið varandi í kennslu sinni. Áskrifendur DV fá 10% aukaafslátt af AUGLYSINGAR wwwv Þverholti 11 -105 Reykjavík Sími 563 2700 - Bréfasími 563 2727 Grsni síminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina) OPIO: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 Athugi&l Smáauglýsingar I helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Faxafeni 14, símar 643340 - 687480 Vegna mikillar eftirspurnar verða Módelsamtökin með stutt gögunámskeið: Ganga, sviðsframkoma, snúningar, pósur, tískusýning og viðurkenning lok námskeiðsins fyrir ungar ' stúlkur 13-15 ára og 16 ára og eldri. Kynningartími og innritun verður mánudaginn 13. mars kl. 16.00-17.00 í Faxafeni 14. Ath.: Kennslustaðir Reykjavík og Hafnarfjörður. Kennarar: Linda Kettler sýningarstúlka og Unnur Arngrfmsdóttir. Notið tímann og komið og kynnið ykkur ódýrt og skemmtilegt námskeið sem er fyrir alla. Krossgáta v'lSfiN• 'OHE/njuR 1 TRYLL / VES/fL ftSTfl /PEftS. NREJS ! S/flVAR mflL/Ð ÖKUGfí TflLS YEKT^ m/K/LL H/EGUR \ ORGfí /O H S'ERHL FoK FftÐ/R ri 5JÓ- roT SftrnÞI FuGL$ mftG/ RF/KflR SunD SNJÖ BLOT/ \ SfíULR 9 ÖtfUG- U/Z RflUSN VERUUfí. 5 LfíPPop // XE/NJ SflmHL i/ SK■ ST. SftNEUR SpýjflN ll ETflKUl pJÓV- NÖFZ) - /flójflp t/<k/ n/ÐuR '/L'flT TRF KRflFS 'H/RÐfl um, STETr £//Ð. Kj'flKft EYÐJR SflUb - SKIRKlft KPLLfí r - 5ut> 8 'RuNGfí 'ftLlT- /NN HL/bÐft /3 EKK/ ftö/nUL 'ftL'/Kft LRUáft /rtYNT FoRflt/t RE/mnp. NftR BOTN. FflLU HVftSS VJÐR/ 'OSKfí /3ROST/ fjær 5K 5 r- GJúáft * HE/V- UF/nN K/NV ERTflT- 'ETTflR SEtur p. 9 GfíLfí TflLfí rx SKEl 'F\R~ óflHGUR r> BRúkfld BORÚUÚU BETLft STE/NN EKK/ RTTfl 5/<//v/v HOS/ KLÖK- UGfíR kyrrð E/NS umy fíERfí PRFST fíH 1 þRoT/ GFRfl BRftUÐ ÖEFflR VERUR [’ PRÓF VYLJfl 7 ElDuR PftÚfl FARft ÚR LftG/ FK'errA sroF/t F/)NG /EP/ SOR6 FISX- flR HLfíÐfl róm 6 SK.ST. NOKKR /R f) SK-ST. ’/ LÓFft lE/T / 'fl „ ■ VOHSKu / ■ ( VERSt/R ftTT IíÖLDRI EKK/ NE/NU SK/TUR 5 KRÆK Jfl ÆPH (t E/GN 3 5 H FU6L /H L'/F F/ER! STflFN JjRftuG 0OK N£S 6LJÚFUR 6RHGÚR l 'DTTft 5 ftmnL. /LL GRES/ LE/NS NTfl/JU/ s um KONU /-JÚF 'ft RE/KN l B/EKL flÐfl *o SrH cn a: 3 «3 - oa Uí a: -4 u. -4 u. . VQ VQ <£• uc - N/ 'Ai X vs > q: -4 --- VÖ Q) SU <0 > > <b <5: • Qi o: <* ct: 'O . Qi * sC> K Qi S k $ IA X $ • <4; K • Vö Q> •4 > - Ui -ú Q> -Á -O - 'U •A <U '41 -A V) • <Q '41 vb CQ CS - u. Oí. 5: Vi X CA N vb u. O o * * • vy • * V-U 0) - • • • * 3 •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.