Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1995, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 Útlönd Enginn komst af þegar Alrbus-farþegaþota fórst eftir flugtak í Rúmeníu: Líkamshlutar og brak úr vélinni lá um allt - vitni heyrðu sprengingu rétt áður en vélin steyptist til jarðar Fimmtíu og níu manns fórust þeg- ar Airbus 310 farþegavél frá rúm- enska ríkisrekna flugfélaginu Tarom hrapaði til jarðar rétt eftir flutak frá fluveilinum í Búkarest í gærmorgun. Enginn lifði slysið af. Flestir farþeg- anna, 32, voru Belgar á leið til Bruss- el en 10 Rúmenar voru í áhöfninni. Töluverð snjókoma og leiðindaveð- ur var þegar vélin hóf sig til flugs. Starfsmaður rúmensku jámbraut- anna fylltist skelfingu þegar hann varð vitni að sprengingu í vélinni, sem honum fannst fljúga of lágt, og Stuttarfréttir Tansanía lokar Tansaníumenn lokuðu landa- mærum sínum fyrir tugþúsund- um rúandfskra flóttamanna sem flúöu flóttamannabúðir í Búr- úndí. ísraelarhefna ísraelskar fallbyssur, þyrlur og orrustuvélar létu skotiiríð dynja á suðurhéruðum Líbanons eftir að eldflaug, sem drap einn ísra- elsmann og særði sjö, var skotiö þaðan. Perryútdeilirlvósi Wiliiam Perry, utanríkisráð- herra Bandarikjanna, hrósaði Úkraínumönnum fyrir mikla fækkun kiamavopna. Réttur í Suður-Frakklandi úr- skurðaði í gær að stjórnmála- maöurinn og fótboltaliöseigand- inn Bemdard Tapie væri gjald- þrota og því óhæfur til að gegna störfúm i Evrópuþinginu. Rússirekinnúrlandi Svíar hafa vísað rússneskum diplómat úr landi vegna gruns um njósnir. Spænska ríkisstjómin sam- þykkti að senda tvö varöskip á miðin undan ströndum Kanada. Dómstólar í vin dæmdu í gær 31 árs gamlan nýnasista í 15 ára fangelsi fyrir nýnasíska rtarf- semi. Heuter Erlendar kauphallir: Sveif lur í Asiu Hlutabréfavísitala í kauphöllinni í New York hefur haldist nokkuð stöð- ug allra síðustu daga þó að heldur hafi hún hækkað. Hlutabréfavisitöl- ur í öðriun kauphöllum hafa hins vegar sveiflast nokkuð, sérstaklega í Tokyo og Hong Kong. Verð á bensíni á markaði í Rotter- dag hefur farið hækkandi. Þannig var verð á 92ja oktana bensíni 173 dollarar tonnið á fimmtudag og hafði þá hækkað um níu dollara á einni viku en 98 oktana bensín hafði að aöeins hækkað um rúma sex dollara tonnið. Verð á hráolíutimnu stóð nokkuö í stað. Verð á sykri í Lundúnum hefur hækkaö örlítiö meðan kaffiverðiö hefúr lækkað aðeins. -GHS sá logana standa aftur úr henni. Vél- in kom niður á nýplægðum akri. Mikil sprenging kvað við þegar vélin skall tU jarðar og gífurlegur eldur gaus upp. Að sögn þeirra sem komu á slysstað áttu farþegar vélarinnar enga möguleika á að sleppa lifandi úr slysinu en talið er að vélin hafi lent á hvolfi. Aðkoman á slysstað var ömurleg. Líkamshlutar farþega og áhafnar lágu dreifðir um allt ásamt braki úr véhnni sem mélaðist hreinlega í sprengingunni. í gær var ekki vitað um orsök slyssins en sprengjuhótun, sem lögregla taldi gabb, barst til flug- vallarins í Búkarest rétt eftir slysið. í Brussel biðu ættingar og vinir farþeganna milh vonar og ótta og höfðu ekki aðra vitneskju um vélina en boð um frestun sem kom á upplýs- ingatöfluna á flugvellinum. Þegar blaða- og fréttamenn þyrptust inn í flugstöðvarbygginguna fór fólkið að ókyrrast. Þegar fuhtrúi flugvaharins tilkynnti loks um slysið brast fólkið í grát og upplausnarástand ríkti. Prestar, læknar og sálfræðingar voru kahaðir á vettvang til að veita áfallahjálp. Forráðamenn flugfélags- ins og rúmensk flugmálayfirvöld voru gagnrýnd fyrir seinagang í upp- lýsingamiðlun um slysið. Slysið í gær var tólfta flugslysið með Airbus-farþegavél frá 1988. Alls hafa 1213 farist í þessum slysum, flestir í ágúst í fyrra þegar Airbus- vél frá kínverska flugfélaginu China Airlines fórst með 264 farþegum eftir flugtak í Tokyo. Heuter Valeriu Balanescu kveikir á kerti á slysstað til minningar um konu sína, Valeriu, sem var flugfreyja um borð í Airbus-farþegavélinni sem fórst með 59 manns innanborðs í gærmorgun. Balanescu sagði konu sína hafa farið i sína fyrstu ferð sem flugfreyja fyrir 20 árum en þá var ferðinni einníg heitið til Brussel. í baksýn sést flak vélarinnar. Sfmamynd Reuter Cantona dæmd- þjónustu Knattspyrnu- kappinn Eric I Cantona, sem | leikur með meisturunum i Manchester United á Eng- iandi, var | dæmdur til 120 tíma samfélagsþjónstu í rétti í Oovdon, suður af Lohdön, í gær. Dómarinn hnekkti þar með fyrri dómi sem hljóðaði upp á tveggja mánaða fangelsi fyrir að hafa sparkað til áhorfanda á leik gegn Crystal Palace í janúar. Cantona tók dómnum með brosi á vör enda felst þjónusta hans í að leiðbeina þeim sem áhuga hafa á að gera knattspyrnu að atvinnu. Fiöldi áhangenda hans hafði ferðast frá Manchester og fagnaði með goöinu. Ungar- stúlkur í hópnum grétu sumar af gleði. Suður-Evr- ópubúarskjálfa ikuldahreti . Mikið kuldahret gekk yfir suð- urhluta Evrópu í gær og olli mikl- um truflunum á daglegu hfi. Þorp á Sikiley einangruðust vegna snjóa, skólar voru lokaðir á Suð- ur-italíu og friðargæslusveitir Sameinuðu þjóðanna urðu að bjarga hermönnum úr þreifandi byl í Bosníu. Hretiö er talið eiga þátt í flugslysinu í Rúmeníu. Níu hundruð þorp í Búlagríu urðu vatns- og raftnagnslaus og allt símasamband datt niður. Veður- fræðingar búast ríð að veðríð gangi niður næstu daga. Noregur: ísbjarnaveiðar Heimskautafræðingar fullyrða að heija megi ísbjaraaveiðar á ný eftir langt hlé enda þoli ísbjarna- stoíhinn takmarkaða veiði. Norska umhverfisráðuneytið ríll hins vegar ekki leyfa isbjarna- veiðar og vísar til alþjóðasam- þykktar frá 1973 um verndum ís- bjaraa og þeirrar stefnu norskra sijórnvalda aö vernda villta nátt- iiru á Svalbarða, Visindamenn segja ísbjarnastofninn hafa vaxið stööugt frá 1972 og sé hami nú meira en 2 þúsund dýr. Þeir segja takmarkaða veiöi ekki fela í sér hættu fyrir stofninn. Óskin um að taka upp ísbjarna- veiðar aö nýju kemui' í kjölfar þess að ísbjörn drap unga stúlku Norsk yfirvöld telja veiöar ekki auka öryggi feröamaima á svæð- inu, Reuter óg NTB Sílðarhrogná þara fyrir 6500 krónurkílóið Gísli Kristjánsson, DV, Óató: Japanar borga 6.500 krónur fyr- ir kílóið af síldarhrognum á þara- blaði - Kasunoko-kombu. Svo dýrmæt er þessi afurð aö norskur fiskifi-æöingur hefur hafið til- raunir með að láta síld hn,rgna á þara í búri. Japanar vilja hafa afurðina ósvikna. Tilraunimar lofa góðu. Fyrstu síldirnar hafa þegar hrvgnt og fest hrogn sín við þarann. Reikna Norðmenn með að í fyilingu tímans verði hægt aö selja allt að eitt þusund tonn aT góðmetinu í Japan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.