Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1995 33 Afmæli Leikhús Sæunn Guð- mundsdóttir Sæunn Guðmundsdóttir, af- greiðslumaður hjá Ellingsen, Þrast- argötu 3b, Reykjavík, er flmmtug í dag. Fjölskylda Sæunn er fædd á Þingeyri við Dýrafjörð. Sæunn giftist 29.5.1965 Helga G.K. Straumíjörð, f. 18.11.1939, starfs- manni Sláturfélags Suðurlands. Foreldrar hans: Kristján Straum- fjörð Þórólfsson, f. 27.9.1917, d. 30.7. 1977, og Jóhanna Helgadóttir, f. 12.8. 1915, en hún dvelur á Sunnuhlíð í Kópavogi. Börn Sæunnar og Helga: Guð- mundur, f. 20.1.1965, kvæntur Ölmu D. Jóhannsdóttur, f. 8.8.1969, dóttir þeirra er Kamilla Mist, f. 16.6.1993; Kristján, f. 6.11.1967; Matthildur, f. 21.8.1969. Fóstursonur Sæunnar og sonur Helga: Sigurður G. Helgason, f. 14.12.1962, kvæntur Ester Guð- brandsdóttur, sonur þeirra er Sindri Þór,f. 6.5.1993. Systkini Sæunnar: Kristján, Ólaf- ur, Fjóla. Sæunn Guðmundsdóttir. Foreldrar Sæunnar: GuðmundUr J. Guðmundsson, f. 13.9.1905, d. 1952, og Ólöf Bjamadóttir, f. 25.11. 1911, búsett í Reykjavík. Sæunn og Helgi taka á móti gest- um á afmælisdaginn frá kl. 20-22 að Smiðjuvegi 14 (Næturgalinn), en þau eru einnig að halda upp á 30 ára brúðkaupsafmæli sitt. Ferðafélag íslands: Gist í Þórsmörk Farið verður á fóstudagskvöld kl. 20.00 og gist í Þórsmörk. Á laugardeg- inum er gengið yfir Eyjafjallajökul og komiö niður hjá Seljavallalaug sem er sunnan jökulsins. Þeir sem ekki fara yfir jökuhnn ganga um Þórsmörkina og báðir hóp- arnir gista í Skagfjörðsskála. Fjölskylduferð með Útivist Farið verður í dagsferð á sunnu- degi. Lagt verður upp frá BSÍ kl. 10.30 og farið í Básenda og Ósabotna. Gengið verður frá Stafnesi með ströndinni um Básenda og að Ósa- botnum. Þetta er gömul alfaraleið og liggur um svæði hersins á Keflavík- urflugvelh. Leyfi hefur fengist frá sýslumanni þar. Verðið í þessa skemmtilegu fjölskylduferð er 1.000 fyrir félagsmenn og 1.200 fyrir aðra. Frítt fyrir böm. íslenski dansflokkurinn verður með sýningu á Heitum dönsum í Þjóðleikhús- inu á sunnudagskvöld kl. 20. iíO.V ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins kl. 20.00 I kvöld, nokkur sœti laus, á morgun, nokkur sœti laus, töd. 2/6, mád. 5/6, föd. 9/6, Id. 10/6. Sýningum lýkur í júní. íslenski dansflokkurinn: HEITIR DANSAR Sud. 28/5, fid. 1/6, kl. 20.00. SIAustu sýnlngar. Smiðaverkstæðið TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright kl. 20.00. í kvöld uppselt, á morgun, örfá sœti laus, mvd. 31/5, fid. 1/6, föd. 2/6, fid. 8/6, föd. 9/6, Id. 10/6, fid. 15/5, föd. 16/5, föd. 23/6, Id. 24/6, sud. 25/6, fid. 29/6, föd. 30/6. Norræna rannsóknar- leiksmiðjan ÓRAR Samvinnuuppfærsla finnskra og ís- lenskra leikara. Frumsýning fld. 22/6 kl. 20.00,2. sýn. Id. 24/6, kl. 14.00. Aðeins þessar 2 sýningar. „Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins“ Freyvangsleikhúsið sýnir: KVENNASKÓLAÆVINTÝRIÐ eftir Böövar Guðmundsson. Sunnud. 11/6 kl. 20.00. Aðeins þessi eina sýning. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Sími 112 00 - Greiöslukortaþjónusta. Tilkyimingar Keppni um matreiðslu- mann ársins Dagana 26.-28. maí verður haldin keppni um matreiðslumann ársins í Matreiðslu- skólanum okkar, Bæjarhrauni 16, Hafn- arfirði. 18 taka þátt í keppninni. Sýningin er fyrst og fremst ætluð þeim sem starfa við matreiðslu en aðgangur er öllum op- inn. Sumarnámskeið Rokkskólans Um síðustu áramót tók til starfa í Reykja- vík og Hafnarfiröi nýr tónlistarskóh sem ber nafnið Rokkskólinn. í sumar er ætl- unin að bjóða upp á átta vikna sum- amámskeið og fyrsti kennsludagur verð- ur 12. júni. I Hafnarfirði fer kennslan fram í Vitanum við Strandgötu og í Reykjavlk verður kennt í Bústöðum við Bústaðaveg. Kennt verður á gítar, bassa, trommur og kenndur söngur. Nánari uppl. á skrifstofu Rokkskólans, Ármúla 36, frá og með 29. maí milli kl. 10 og 14. Símanúmerið er 5880255 og 98962005 utan skrifstofutíma. Kynning á bakka sem þíðir matvöru Thaw Master er ný uppfinning sem verið LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo I kvöld, næstsiðasta sýning, laugard. 27/5, siðasta sýnlng. Aukasýning töstud. 2/6. Siðustu sýningar á leikárinu. Munið gjafakortin okkar. Miðasalan er opln alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20, auk þess er tekiö á móti pöntunum í sima frá kl. 10-12 alla virka daga. Simi miðasölu 680680. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar DJÖFLAEYJAN í kvöld kl. 20.30, laugard. 27/5 kl. 20.30, fösd. 2/6 kl. 20.30, Id. 3/6 kl. 20.30. Sið- ustu sýnlngar. • • • • J.V.J. Dagsijós Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Simsvari tekur viö miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 MARÍUSÖGUR i leikstjórn Þórs Tulinius Nýtt íslenskt lelkrlt eftlr Þorvald Þorsteinsson Siðasta sýnlngarvlka, sýn. laugd. 27/5 og sunnud. 28/5 kl. 20. Allra siðasta sýnlng. Mlöapantanlr allan sólarhringlnn. hefur á markaði í Bandaríkjunum í nokkra mánuði. Thaw Master er fyrsta byltingin í búsáhaldavörum síðan ör- bylgjuofnamir komu á markað. Sérstök kynrúng verður á þessu um helgina í Byggt og búið. Safnaðarstarf Keflavíkurkirkja: Sunnudagur 28. maí: Messuferð í Fella- og Hólakirkju í Reykja- vík. Lagt verður af stað kl. 12.30 frá Kirkjulundi. Farið veröur um Hafnar- fjörð á heimleiðinni. Allir velkomnir. Prestarnir. Tapað fundið Lítil brún kassalaga leðurtaska tapaðist í leigubíl á leið frá miðbæ í Kópavog. Finnandi vinsamlegast hringi í Hildu, s. 41194. Armbandsúr tapaðist Kvenmannsarmbandsúr með gylltri keðju tapaðist á leið frá Hótel Sögu að Neshaga á laugardagsmorguninn sl. Finnandi vinsamlegast hringi í s. 20467. Sumarbridge 1995 í dag hefst sumarbridge 1995. Fyrst um sinn verður sphað mánudaga til fóstudaga kl. 19.00 og sunnudaga kl. 14.00. Handgefin spil veröa sunnu- daga, mánudaga og þriðjudaga en tölvugefin miðvikudaga, fimmtudaga j fóstudaga. í lok vertíðar verða veitt verðlaun þeim sem flest þrons- stig hlýtur hvem mánuð, júní, júh og ágúst. Einnig verður þeim veitt verðlaun sem bestan meðaltalsár- angur hlýtur og þarf að spha a.m.k. sex sinnum til að koma til álita. Þá hlýtur bronsstigakóngur/drottning sumarsins sérstök verðlaun. Listhúsið í Laugardal Myndir eftir Sjofn Har eru sýndar Sýningin er opin virka daga frá 13-18 í Listhúsinu í Laugardal. Yfirskriftin og laugardaga kl. 11-16. er íslensk náttúra, íslenskt landslag. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA /f\ VAL0A ÞÉR SKAÐA! uæ— Þverholti 11 - 105 Reykjavik - Sími 563 2700 - Bréfasími 563 2727 Græni síminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðína) OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. IflíllM 9 9*1 7*00 Verð aöeins 39,90 mín. Fótbolti Handbolti Körfubolti Enski boltinn ítalski boltinn Þýski boltinn Önnur úrslit NBA-deildin ;1[ Vikutilboð stórmarkaðanna _2j Uppskriftir 1 [ Læknavaktin :_2J Apótek iJ GenÖ' i m 1[ Dagskrá Sjónv. ] 2j Dagskrá St. 2 3j Dagskrá rásar 1 4 [ Myndbandalisti vikunnar - topp 20 Qjj Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 7 \ Tónlistargagnrýni 8| Nýjustu myndböndin 5M3M3MM IJ Krár Í2-J Dansstaðir 3l Leikhús 4[Leikhúsgagnrýni 5jBtó [6j Kvikmgagnrýni lj Lottó _2J Víkingalottó 3j Getraunir 7;l,íbii,^.yw.i,nóiw 1 Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna fkíll iliS______________ 9 9*1 7 • 0 0 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.