Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1995, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1995, Síða 20
32 MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Tvær yndislegar, kínverskar dverg- hænur í búri fást gefins. Upplýsingar í síma 587 0332._______________________ 13 vikna labradorhundur fæst gefins. Uppl. í stma 588 9066._______________ 2 gráir, kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 557 3048._______ 9 mán. læöa í Keflavík fæst gefins. Upp- lýsingar i síma 421 2395 e.kl. 21.____ Fallegur, 9 mánaBa, bröndóttur kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 551 3302. Gömul AEG eldavél, 50 cm breiö, fæst gefins. Uppl. í síma 587 5007._______ Kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl.ísíma 4212977.__________________ Kassavanir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 555 4415._________ Kremlitaö klósett og vaskur fæst gefins. Upplýsingar í sima 587 0709._________ Lítil læöa fæst gefins. Uppl. í sima 553 2974.________________ Lítill ísskápur fæst gefins gegn því að hann sé sóttur. Uppl. í síma 561 3238. Páfagaukur og kettlinaur fást gefins. UppL í sima 555 0413. Birgir. Stórt hvítt hjónarúm fæst gefins. Uppl. í síma 5516788. ^igum á lager færibandareimar. Ymsar gúmmíviðgerðir. Gúmmísteypa Þ. Lárusson hf., Hamarshöfóa 9, 112 Rvík, sími 567 4467, fax 567 4766. Verslun Baur Versand haust- og vetrarlistinn kominn, þýskar gæðavörur, 7-8 daga pfgreióslutími pantana, sími 566 7333. Splunkuný herra-, dömu- og barnablöö frá Anny Blatt. Einnig ný prjóna- fónd- urblöð með dúkkum. Garnhúsið, Suð- urlandsbraut, Bláu húsin v/Faxa- og Fákafen. Sími 568 8235. Kays pöntunarlistinn. Nýjasta vetrartískap á alla fjölskyld- una. Pantið núna. Odýrara margfeldi, aðeins um kr. 140 fyrir hvert pund. Veró kr. 400 án bgj. Endurgreiðist við pöntun. Fæst í bókabúðum og hjá B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf. Grænn pöntunarsimi 800 4400. M Erum flutt í Fákafen 9,2. hæö. S. 553 1300. Höíúm opnaó stóra og glæsil. verslun m/miklu úrvali af hjálp- artækjmn ástarlífsins f. dömur og herra, undirfatnaði, spennandi gjafa- vörum o.m.fl. Stór myndalisti, kr. 950, allar póstkröfur dulnefndar. Verió vel- komin, sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mánud.-fóstud. 10-14 laugard. Útblástur bitnar verst á börnunum impR DRAUMAFERÐ OG FARAREYRIR Með Farmiða ert þú kominn I spennandi SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV Farmiðinn er tvlskiptur og gefur tvo möguleika á vinningi. Á vinstri helmingi eru veglegir peningavinningar, sá hæsti 2,5 MILUÓNIR, og á þeim hægri eru glæsilegir ferðavinningar og „My First Sony* hljómtæki. Fylgstu með I DV alla þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Uppsöfnuð vinningaskrá birtist i DV 1. september og 2. október 1995. Ferða- og hljómtækjavinninga má vitja á markaðsdeild DV Pverholti 14, slmi 563-2700 gegn framvísun vinningsmiða. Farmiðarnir bíða þín á næsta utsölustað og þú freistar gæfunnar fyrir aðeins 150 kr. Þú berð númerin á miðanum þlnum saman við númerin hér að neðan. Þegar sama númerið kemur upp á báðum stöðum hefur þú hlotið vinning. FL UGLEIÐIR SONY 313349 855147 318358 794387 710604 Str. 44-60, gallabuxur, há- og lág íseta, m/teygju eóa streng, 2 skálmlengdir, f. mikla yfirvídd en granna fætur, f. extra háar skrefl. 93 cm í str. 38-50. Buxur sniðnar eftir þínum þörfúm. Stóri List- inn, Baldursg. 32, s. 562 2335. Jlgl Kerrur Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, meó eða án rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar geróir af kerrum. Fjallabflar/Stál og stansar hf., Vagnhöfóa 7, Rvík, sími 567 1412. Til sölu blár Volvo 244, árg. ‘80, sjálfskiptur, ekinn 230 þús. km. Bíll í góóu lagi, skoðaður ‘95, meó drátt- arkrók. Veró 120 þús. Uppl. í síma 555 1259 eftir kl. 19. Útsala - Útsala - Tjaldvagnar. Á nokkrum sýningarvögnum. Einnig á viðleguútbúnaði og aukahlut- um í tjaldvagna og fellihýsi. Vfkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Bilartilsölu oq veltibúr af Fríöu Grace Veró tilboð. Upplýsingar í síma 567 1895. Til sölu Buick Riviera, árg. ‘84. Toppeintak. Uppl. í síma 482 3700. Merming_____________________________dv Syndga ekki of snemma Ég fór út í gærkvöldi. Að kíkja á menninguna. Hún getur verið ágæt ef mann hungrar í hana. Eins og pylsa ef maður er svangur og á fárra kosta völ. En meðan ég naut listarinnar fannst mér einmitt að ég hefði lent í tveggjapylsupartíi. Mér sem þykja pylsur vondar. Borða þær ekki nema í von um rúsínuna í fjærendanum. En þarna fékk ég hana í fyrsta bita. Varð samt að klára báðar. Sóma míns vegna, hver sem hann nú er. Ég fór niður í Iðnó. Á Óháðu listahátíðina. Vegna þess að mér þótti svo gaman að koma þangað á sunnudaginn. Þá var ég dálítið þunglyndur eftir að hafa skoðað hámenningarlega myndlistarsýningu og náði gleði minni á ný á meðan ég virti fyrir mér sýningu æskunnar þama á tjarnar- bakkanum. Dagskráin var freistandi á pappímum. Kannski eins og ódrýgð synd. Og allt fór vel af stað; glæsileg tónlist á slagverk og gítar. Hljóðfærin vora notuð á nokkuð nýstárlegan hátt fyrir mín eyra en tónarnir létu vel í þeim engu að síður. Til dæmis var sellóbogi dreginn eftir slagverkinu Atburdir Úlfar Þormóðsson og hljóðin úr gítamum ekki einasta slegin úr strengjunum. Þetta var gert af kunnáttu og list og ég leystist upp í ijúfan draum á staðnum. Svo fór skáld á fjalirnar. Las ljóð af stóra mælikvarðanum með þeim lestrar- máta sem hann einn á og hefur og kann. Og ráðskaðist með velliðan mína með orðum sínum og æði. Eftir það var eins og syndin væri drýgð. En ekki hægt að rísa upp úr henni. Áðrir lásu og voru lengi að því. Lásu mig niður úr skýjunum. Og ég fór að horfa á hitt fólkið. Ég sá að það var líka komið úr sínum ferðum og niður á jörðina. Sumir voru þannig á svipinn að engu var líkara en þeir hefðu brotlent. Þegar hér var komið fór ég að hugsa um það að áreiðanlega væri hrafn- inn ekki söngfugl. Það væri þó nógu gaman að heyra hann reyna sig við eitt lag. En bara eitt. Síðan þyrfti maður að heyra hann krunka. Það gerir enginn betur en hann. Og þá var komið hlé. Fyrri pylsan búin. Seinni pylsan er alltaf verri. Það vita allir. En þjóðareðlið býður manni að lifa á og í voninni. í því stríði er falsvonin meira að segja betri en vonleysiö. Þá er hún kölluð bjartsýni. Fyrsti bitinn kom líka á óvart og kynti undir bjartsýninni. Tvær ungar konur frumfluttu barnalög. Önnur söng og hin spilaði á ílygil. Það var gaman. Svo fór að halla undan fæti og lystin að dofna. En það voru mál- verk aftan við flytjendur. Þau hófu upp lund mína. Loks var svo tilkynntur síðasti biti í háls. Ég varð voða glaður. Upplest- ur úr Snorra-Eddu. Hélt að það yrði rúsína. Hefði getað orðið það. En varð of langur lesturinn og breyttist í harða kúrenu. Safalitla. En samt. Engu að síður og allt það. Ég ætla aftur. Annað kvöld. Þá er karlakvöld. Harðsvirað held ég það verði eftir orðanna hljóðan. Yfirskrift- in Kóngur rís. Ég varð nefnilega ekki saddur. Og lýk þessu á að vitna í ljóð sem ég held að ég hafi lært þarna. Það var þegar ég var að hugsa um að hrafninn ætti bara að láta sig hafa það að krunka en vera ekki að reyna að syngja eins og máríuerla. Ég held aö ljóðið sé næstum því svona; ég heyrði það þannig: Lífið er einhvers konar sjúkdómur sem leiðir til dauða. Hringiðan Eiki og Sóley voru í feiknastuði á Ingó um helgina enda ekki nema von þegar pakkað er á staðnum og það er svo gaman að vera saman. DV-mynd TJ á næsta sölustad • Áskriftarsími 563-2700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.