Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1995, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1995 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fýrir hendi. >f Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >f Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. / Hvernig á að svara atvinnu- • auglýsingu í svarþjónustu >f Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >f Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. yT Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á * 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. yý' Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. yf Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ** ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir h?ndi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Til sölu Mercedes Benz, 26 manna hópferðabíll, skipti á minni bíl, 9-15 manna, koma til greina. Upplýsingar í síma 435 1180 eða 854 2818. ísiLJ Vörubilar Einn magnaöasti trukkur allra tfma, Iveco turbo Star, árg. ‘86, ekinn 135 þús. Týpa 19-42, 420 hö„ 17,5 1 V8 vél, 15 gíra Eaton gírk. meó 1/2 gír, kojuhús. Einn meó öllu. Uppl. á Bílasölunni Hraun, s. 565 2727, eóa e.kl. 19 í hs. 566 8181. Jón Stefáns. Það þarf ekkert kremkex til að selja góóan bíl. 2 drifa loftpúöabíll, MAN 26-361, kojuhús, árg. ‘87, ekinn 397 þús. km, dráttarbíll, sturtudæla, ca 100 1, Thelma drifskaftsbremsa. Upplýsingar hjá Bflasölunni Hraun í s. 565 2727 í dag og næstu daga. Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. í. Erlingsson hf„ s. 567 0699. Dfsilvélavarahlutir - Turbínur. Stimplar, slífar, legur, ventlar, stýringar, dísur, þéttingar o.m.fl. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, s. 567 2520. • Alternertorar & startarar í vömbfla og rútur, M.Benz, MAN, Scania og Volvo. Originalvara á lágu verði. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. Eigum fjaörlr í flestar geröir vöm- og sendibifreiða, einnig laus blöó, fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúó- in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757. Scania-eigendur - Scania-eigendur. Varahlutir á lager. GT Oskarsson varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sfmi 554 5768. Gulli. Til sölu Daf 3300, 10 hjóla, lítiö ekinn, vel útbúinn, skipti möguleg á Scania U2H-113H á grind. Uppl. í síma 566 7073 á kvöldin og um helgar. Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a, græn gata, sími 587 4020. Odýrir vatnskassar í flestar gerðir bifreióa. Odýrir vatnskassar í Dodge Aries. úf) Vmnuvélar Varahlutir. • Caterpillar • Komatsu • Fiatallis • Case • Deutz • ogfleira. Lagervömr - sérpantanir. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. Varahl. í flestar geröir vinnuvéla, t.d. Cat, IH, Komatsu, Volvo, Michigan o.fl. Eig- um á lager gröfútennur, ýtuskera o.fl. OK varahl. hf„ s. 564 2270. tír Lyftarar Lyftarar - varahlutaþjónusta í 33 ár. Tímabundió sértilboð á góóum, notuðum innfl. rafmagnslyfturum. Fjölbreytt úrval, 1-2,5 t. Staðgrafsl. - Greiðslukjör. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650. Margar geröir af Kentruck og Stocka handlyfturum og stöflumm. Mjög hagst. verð. Nýir og notaðir Yale rafm,- og dísillyftarar. Arvík hf„ Armúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295. Nýir Irlshman. Nýir og notaðir rafm.- og dfsillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg,- og varahlþjón., sérp. varahl., leigjum. Lyftarar hf„ s. 812655. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaóir lyftarar. Kraftvélar hf„ s. 563 4500. fH Húsnæðiíboði Kirkjuteigur. Lítil 3 herb. íbúð, björt og vel staðsett. Leiga á mánuði kr. 36.500 og trygging kr. 74.000 (í peningum). Laus strax - leigist í 1 ár eóa lengur. Sími 562 9162 á skrifstofutíma. Afbragösaöstaöa fyrír skólafólk til leigu f miðri borginni. Rúmgott herbergi með sérinngangi, eldhúsi, sturtu og wc. Að- eins skólafólk kemur til greina. Uppl. í síma 588 2252 á kvöldin. Glæsilegt einbýlishús f Garöabæ til leigu. Innbyggður bflskúr og fallegur garður, stór og góó herbergi. Laust fljótlega. Góð umgengni skilyrói. Tilboð sendist DV f. 30.08., m. „TA-4054”. Til leigu herbergi viö Miklatún. Herbergj- unum fylgja húsgögn. Sameiginlegur aógangur að eldhúsi m/öllu, stofa m/sjónvarpi, þvottahús. Aðeins reglu- samt fólk. S. 555 2020 og 555 1863. 2ja herb. íbúö í vesturbænum til leigu um óákveðinn tfrna (íbúðin er á sölu). Svar- þjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40832. 2-3 herb. kjallaraibúö I Bústaöahverfl til leigu fyrir reyklaust og reglusamt par. Laus strax. Uppl. í síma 588 3464 eftir kl. 19. Ath. Geymsluhúsnæði til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bfla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnarfiiði, sími 565 5503. Herbergi tll leigu á svæöi 110 fyrir reglusaman og reyklausan einstakling. Lagt fyrir síma. Upplýsingar í síma 567 5941. Kjallaraherbergi meö sérinngangl nálægt HI til leigu. Leigist reyklausum námsmanni. Aðg. að snyrtdngu og eld- unaraðstöðu. Sími 562 2285 e.kl. 17. Lítiö herbergi meö sérínngangi á svæöj 101 til leigu. Símatengi og ísskápur. Á sama stað til sölu ljósabekkur. Uppl. í síma 562 2436 eftir kl. 18.30. Til leigu frá 1. sept. 3 herbergja íbúö, ná- lægt HI, reglusemi og skilvísar greiðsl- ur skilyrði. Fyrirframgreiósla óskast. Uppl. í síma 552 0415. Til leigu rúmgóö, björt og hlýleg, einstaklíbúð m/sérinngangi, í nýlegu húsi miósv. í Garóabæ. Reglusemi áskilin. S. 565 8538 í dag og næstu daga. Til leigu stórglæsileg, ca 80 m’ , 2ja herb. íbúð, á svæði 112, íbúð í sérflokki. Skriflegar umsóknir sendist DV fyrir 1. sept., merkt „Sér-4052”. 4 herb. íbúö til leigu, með eða án bflskúrs, í vesturbæ Kópavogs, laus. Upplýsingar í síma 487 8142. Góð 3 herbergja íbúö í Bökkunum til langtímaleigu. Upplýsingar í síma 551 7658. Herbergi meö sérsnyrtingu til leigu. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 553 0294 eftir kl. 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Skólafólk, ath.! Til leigu í Teigahverfi herbergi meó baði. Leið 5 örstutt frá. Uppl. í sfma 588 9675. Stórt herbergi meö baöi og sérinngangi. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 557 3610 eóa 557 2161. Stórt herbergi til leigu í 3ja herbergja íbúð. Reglusemi og öruggar greiðslur. Upplýsingar í s. 555 3581 eða 555 2142. Til leigu einstaklingsíbúö á svæöi 111, sérinngangur. Sími 557 2558 eftir kl. 17. Herbergi til leigu, 15 þús. á mán„ allt innifalið. Upplýsingar í síma 568 3127. Herbergi til leigu á svæöi 104. Uppl. í síma 553 8857 eftir kl. 18. © Húsnæði óskast 4 herb. íb„ hæö/hús, miösv. í Rvfk, óskast, f. áreiðanl. og reykl. háskóla- stúdfnur sem eru aó ljúka námi. Greiðslug. 40-50 þ. á mán. Fyrirfrgr. mögul. Meómæli. S. 552 9701 e.kl. 16. Átt þú ónýtt húsnæði? Ef svo er viljum vió gjaman aðstoða þig við að nýta það. Við emm 3 ungir menn og móðir okkar um fimmtugt. Reglusemi og full- kominni skilv. heitið. S. 553 5699. 29 ára par, reglusamt og reyklaust, ósk- ar eftir snyrtil. 3 herb. íbúó miðsvæðis í Rvík. Verðhugm. 30-40 þús. Uppl. í síma 552 3943 e.kl. 16. Þórunn. 5 manna fjölskylda vill taka á leigu 4-5 herbergja íbúð eða hús á höfuóborgar- svæóinu. Uppl. í síma 5513141. Bjami eóa Kristjana. Helst á svæöi 108 óskast 2-3 herb. íbúð fyrir reyklaust og reglusamt par. Góðri umgengni heitið. Hringið í síma 553 2794. HjálplSnyrtileg íbúð óskast fyrir þriggja manna fjölskyldu á Akureyri eða ná- greni. Upplýs. í síma 465 1337 eftir kl. 19. Leigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar, takió eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 511 1600. Mann, meö vel alinn hund, vantar húspæði fyrir utan Reykjavík. Góó um- gengni og ömggar greiðslur. Uppl. eftir kl. 20 út vikuna í síma 588 4554. Par með ungabarn óskar eftir íbúö, helst miósvæðis f Rvík, til skemmri tíma. Verðhugmynd 25-30 þús. Upplýsingar í síma 474 1449. Par meö ungt barn óskar eftir 3ja-4ra herbergja íbúó sem losnar 1. okt. til 1. des. Traustar mánaóarlegar greiðslur. Upplýsingar í síma 567 7761. Par utan aö landi óskar eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík strax. Langtíma- leiga. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 452 4284. Reglusamt, reyklaust læknapar, með 1 bam, óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu strax. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 587 5741. Reglusemi. Stúlku vantar litla ódýra íbúð, helst um mánaðamótin, í Rvík. Góóri umgengni og skilvísum greiósl- um heitið. S. 554 3159 og vs. 562 Ó630. Sænskur tölvufræöingur óskar eftir 1-3 berb. íbúð (helst langtímaleiga) sem fyrst. Upplýsingar í síma 587 7150 á vinnutíma. Lennart. Tvær reglusamar systur bráövantar 3ja herbergja íbúð, allt kemur til greina Skflvlsum greióslum heitið. Langtíma- leiga. Uppl. í síma 554 5103. Ungt, barnlaust par, reglus. og reykl., óskar e. 2-3 herb. íbúð sem fyrst í Rvík. Fyrirframgr. 4 mán. Góð umg. S. 478 1001 e.kl. 15. Nanna og Þórður.____ Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja íbúð í vesturbæ eóa miðbæ. Eru bæði í fastri vinnu, róleg og reglu- sðm Uppl. i sima 552 3574 og 562 5260. Ungt, reyklaust par óskar eftir stúdíó- eða 2-3 herb. íbúð, helst í Árbæ. Reglusemi og skUvísar greiðslur. Uppl. í síma 5813002.___ Óska eftir góðri 3-4 herb. íbúð frá 1. sept., helst á svæði 101 eða 108. Er í vinnusíma 562 4710 og e.kl. 19 í síma 565 6317. Guðrún.__________________ Óskum eftir bjartri, rúmgóðri, 2-3 herb. íbúð fyrir bamlaust fulloróið fólk. Góó greiðsla í boói. Uppl. í síma 565 3400 og 562 9984.__________________________ Reglusamt fólk bráðvantar 2-4 herbergja íbúð í Kópavogi frá 10. sept. Upplýsingar í sfma 564 3509._______ Reyklaus og reglusamur vélsmiður ósk- ar eftir einstaklingsíbúð sem fyrst. Uppl. í síma 587 4153 milli kl. 18 og 22. Vantar 2 herbergja íbúð í eða nálægt miðbænum strax. Upplýsingar í síma 552 6010 eóa 482 3081._____________ Óska eftir sérbýli í Reykjavík eða nálægt, t.d. Vogum, Mosfellsbæ. Uppl. í sima 588 6565 mUli kl, 12 og 18. Ingi. Óskum eftir 3ja herb. íbúð I Reykjavík. SkUvísum greióslum heitið. Simi 431 1139._____________________ Þrjú systkini utan aö landi bráóvantar íbúð. Reglusöm. Uppl. í sfma 566 7045. Atvinnuhúsnæði Atvinnuaðstaða til lelgu fyrir áreiðanlega aðUa sem vinna með hefldrænar lækn- ingar eóa fótaaðgeróarfræðing á Nudd- og heUsusetri Þórgunnu, Skúlagötu 26, s. 552 1850 og 562 4745. Til leigu á góðum staö i Skeifunni 258 fm og 64 fm verslunarhúsn. og 90 fm húsnæði fyrir t.d. heildverslun, næg bflastæði. Upplýsingar í síma 553 1113 og á kv. 565 7281._________ Atvinnuhúsnæöi, 40-50 m’ , á 2. hæó í verslunarhúsnæði í Breióholti tíl leigu strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tUvnr, 40839._____________ Miðvangur 41, H. TU leigu 50 m2 húsn. fyrir snyrtivöruverslun eða ann- ars konar verslunarstarfsemi.- Hag- stæð leiga. S. 568 1245 á skrifsttíma. Til leigu 2 skrifstofuherbergi, 18 m2 hvort, í Sigtúni. Laus strax. Uppl. í sima 587 2360 eða eftir kl. 18 í hs. 554 6322, bflasími 852 9249. Til leigu á götuhæð 35 m2 og 100 m2 hús- næði. Ilenta fyrir verslun, heUdsölu eða skrifstofu. Rafha-húsið, Lækjar- götu 30, Hf., s. 565 5503. Skrifstofuherbergi til leigu á Suður- landsbraut 6, 2. hæð, einnig í Armúla 29. Þ. Þorgrímsson & Co., s. 553 8640. $ Atvinna í boði Starf ráðskonu á heimili í vesturbæ. Ósk- um eftir aó ráóa ráðskonu tU aó stjórna heimilishaldi og sinna tveimur drengj- um, 8 og 10 árg. ÖU nútíma þægindi eru fyrir hendi. Áhersla er lögð á að við- komandi sé ' barngóður, reglusamur, snyrtUegur og með gott skaplyndi. Bif- reið nauðsynleg. Vinnutími frá kl. 13-18 fjóra virka daga í viku. Umsókn- areyóublöó og nánari uppl. veittar hjá Strá Starfsráðningum ehf., Mörkinni 3 í Rvík. Skrifstofan er opin frá kl. 10-16, sími 588 3031. Rennismlöur óskast á renniverkstæði okkar. Vió leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð og leitum að mönnum sem tileinka sér jjau. Góó laun. Uppl. á staðnum milli kl. 16 og 18 virka daga. Vélvík hf., Höfðabakka 1. Sölumenn. Óskum eftir að ráóa duglegt sölufólk í dagsölu þar sem selt er til fyr- irtækja, bfll nauðsynlegur, og í kvöld- sölu til einstaklinga í gegnum síma. Laun eru árangurstengd. Uppl. í s. 568 9938. Birgir á skrifsttíma. Há sölulaun í boði. Óskvun eftir áhugasömu sölufólki til að selja skemmtilegar vörpr á heimakynning- um um land allt. Áhugasamir leggi inn umsóknir til DV, merkt „N-4056”. Pitsuútkeyrsla, pitsuútkeyrsla. Vegna gífúrlegrar aukningar vantar bflstjóra í pitsuútíceyrslu hjá Hróa Hetti, Smióju- vegi 6, aðall. í kvöld- og helgarvinnu. Nánari uppl. i s. 55-44444._________ StarfskraftLr óskast í 50-70% vinnu við heimaþjónustu í Garóabæ. Um fram- tíðarsterf getur verið að ræða. Uppl. veitir Hjördís á Félagsmálaskrifstofu Garðabæjar í síma 565 6622 kl. 9-13. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Óskum eftir að ráða fólk við almenn verslunarstörf, stundvísi og reglusemi áskilin. Upplýsingar á staónum, milli kl. 18 og 20. Nóatún, Austurveri, Háaleitsbraut 68. Jón Þorsteinn. Danshúslö Glæsibæ óskar eftir að ráða vant starfsfólk í sal um helgar, lág- marksaldur 20 ár. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40618. Fjölskylda f Grafarvogi leitar að manneskju í alhliða heimilisaðstoó hálfan daginn. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „Heimilisaðstoð- 4015“.________________________________ Hársnyrtifólk! Okkur bráðvantar fólk í 2 störf í ca 60%-100% og á fimmtudögum og fóstudögum. Símar 552 6850 eða 587 9679. Hár Gallerí, Laugavegi 27. Leikskóllnn Leikgarður, Eggertsgötu 14, óskar aó ráóa starfsfólk til starfa. Upp- lýsingar gefur leikskólastjóri í síma 5519619.______________________________ Nýjan veitingastaö vantar bílstjóra til starfa strax, á eigin bflum. Svör send. DV, meó uppl. um nafn, síma og aldur, merkt „Veitingastaður 4060“. PC-tölvur og tækniþekking. Leitum að starfskrafti í fúllt starf. Vélbúnaður og hugbúnaður. Svör sendist DV, merkt „C 4003“. _________________________ Pizza ‘67, Nethyl 2, óskar eftir að ráða pitsusendla í ftxlla vinnu og aukavinnu, verða að hafa bfl til umráða. Uppl. í sima 567 1515 milli kl, 14 og 17. Ræstingar. 2 vandvirkar, stundvísar, 20-28 ára gamlar manneskjur óskast til starfa 2-5 kvöld í viku frá 19-23. Uppl. í s. 588 5838. J.K. Ræstingar. Til hamingju! Aukin verkefni kalla á fleiri sölmnenn og þú gætir verið sá rétti. Besti sölutími ársins er fram und- an. Hringdu í síma 562 5238. Veitingahús í Hafnarfiröi óskar eftir starfskrafti í sal. Kvöld- og helgar- vinna. Uppl. í síma 565 5250 milli kl. 14 og 18 í dag og á morgim. Óskum eftir að ráöa hárgreiöslu- eða rak- arasvein til starfa í hálft starf. Upplýs- ingar í símum 554 1837 eóa 562 0602 eftir kl, 18.________________ Kennara vantar í almenna kennslu í Finnbogastaóaskóla næsta vetur. Uppl. gefur skólastjóri í sima 4514031. Röskur starfskraftur óskast í þrif og pökkun í kjötvinnslu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40702. Starfskraftur óskast í eldhús sem fyrst. Vistheimilið Kumbaravogi, Stokkseyri, sími 483 1310. Sölumaöur. Fyrirtæki vill ráða sölumann í mjög gott verkefni. Upplýsingar í síma 587 0260. Óska eftir fólki á aldrinum 18-25 ára á eigin bfl til heimsendinga á flatbökum. Uppl. hjá Jóni Bakan í síma 564 3535. Múrarar óskast i múrviögeröir. Bæjarpiýði, simi 565 2063. Reyklaust starfsfólk óskast í verslun á Laugavegi. Uppl. í síma 552 0044. H Atvinna óskast Ég er 35 ára og óska eftir góóri og vel launaðri vinnu á Rvíkur- eóa Olfús- svæóinu. Hef unnið mikið við tölvur og bókhald ásamt mörgu fleiru. Góð ensku- og norskukunnátta. Er opinn fyrir öllu. Sími 483 4663. Báróur. Ég er 28 ára og óska eftir vinnu, helst á nóttunni en ekki skilyrði. Er vön þrif- um, afgreióslu og pökkun f bakaríi. Meðmæli ef óskað er. S. 553 3348 (sfm- svari til kl. 16). Guðrún. Þroskaþjálfi. Þroskaþjálfi leitar eftir góðu starfi. Margt kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40873. 24 ára stúlka óskar eftir framtíöarvinnu, vön m.a. afgreiðslu, framreiðslu og ræstingum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 552 9674. Pálína. Éger31 árs og erað leita að 100% starfi. Ymislegt kemur til greina. Hef starfaó sem sölumaður og ýmis þjónustustörf. S. 554 6889 milli kl. 14 og 16. Jámamaöur. Vanur jámamaður óskar eftir verkefnum strax. Upplýsingar í síma 567 1989. £> Barnagæsla Dagmamma. Get bætt við mig bömum hálfan eða allan daginn. Hef leyfi og margra ára starfsreynslu. Uppl. í síma 557 6302.__________________ Óskum eftir manneskju til þess að vera hjá okkur í vetur og gæta 2ja bama meóan foreldrar em á sjó. Sími 438 1159. ___________ Get tekiö að mér börn í pössun fyrri part dags. Er í vesturbæ Kópavogs. Uppl. í síma 554 3141. £ Kennsla-námskeið Kvöldnám í svæöameöferð á Nudd- og heilsusetri Þórgunnu, Skúlagötu 26. Fyrsti áfangi er opinn og byijar mið- vikud. 30.8. ‘95. Kennt veróur frá 17-21 á mióvikudkv. Námið gr viður- kennt af Svæóameðferðarfél. Isl. Upp- lýsingar og innritun milli kl. 8 og 10 í síma 552 1850 og símsvara 562 4745.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.