Þjóðviljinn - 01.12.1936, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 01.12.1936, Qupperneq 4
Þriðjuidagurinn 1. des* 1936. ÞJÖÐVILJINN Hitler rædur „hungur- lælcnirinn“ til þýska- lands Kjöt er orðið sjaldséð í Þýskalandi. Ehgu að síður hef- ir Hitlerstjórnin ákveðið að 4- ára áætiunin skuli knúin fram, en þar mæþr svo fyrir, að Þýskaland eigi að láta sér nægja sína eigin framleiðslu. I þessu, augnamiði hefir Hitler boðið til sín ameríska lækninum Hay, sem víðfrægur er orðinn undir nafninu »hungurl,æknirinn«. Dr. Hay kom við í London á leið sinni til Þýskalands. I við' tali við enska blaðamenn komst hann svo að orði: »Mitt takmark er gagngerður »sultarkúr«. Látið fátæk og margsoltin börn fylgja mínum fyrirmiælum, og, þið munuð sjá, að þa,u muni verða heilþrigðar og lífsglaðar manneskjur, jafn- vel í þeim tilfellum, þar sem á- standið var talið vonlaust. Þetta er það, sem ég ætla að taka að mér að gera í Þýskalandi!« Aðeins ein máitíð & dag — og þó ekki alla daga. Og »hungurlæknirinn« held- ur í'ram : »Ég er á leiðinni til Þýska- lands, Því að Hitler hefir boð- ið mér heim. Foringinn hefir óskað eftir því, að ég rannsalc- aði, út frá ástandinu í Þýska- landi, hvaða skipun ætti að koma á næringu lægri, stétt- anna(!) Ég hefi tekið þessu til- boði með mestui ánægjn!« Síðan skýrir Dr. Hay lækn- ingaaðferð sína, sem er næsta ó- brotin, m. a,. á þessa leið: »Aðein,s ein máltíð á dag — og þó ekki alla daga. Engan morgunverð, engan miðdegis- mat, aðeins mjög léttan mat að kvöldi, og samt ekki, nema menn séu verul/ega svangir!« Heil Hitler! x Kannske líka dýrkendur Hitlers og Francos hér dreymi um að koma slíku fyrirkomulagi á, ef þeir ná völdum. Að minsta kosti væri það ekki mjög móti skapi íhaldsmeirihlutans í bæj- arstjórn Reykjavíkur, að at- vinnuleysingjarnir »lærðu nú loksins að spara« við sig mat- inn. —n. —s. Fullveldis- fagnað heldur Knattspyrnufélag Reykjavíkur 1. desember kl. 9 síð- degis í K. R.-húsinu. SKEMTISKRÁ: 1. Einsöngur. Hr. Jakob Havsteen. Við hljóðfærið Skúli Hall- dórsson. 2. Danzsýning. Rigmor Hansson og Sigurjón sýna nýjustu. tískudansa, m. a. »Truchin« og nýjan Vínarvals. 3. Dans. Hin ágæta og fjöruga hljómsveit K.R.-hússins leikur Aðgönguraiðar seldir í K. R.-húsinu 1. desember kl. 4—8 síðd. STJÖRN K. R. Þvottaduftið sem þér hafid lengi bedid efttir er a5 koma i bú5irnar í dag Það heitir Kanpid í dag eimi pakka til reynslu, hellið úr liommi I þvottabalann, og farið svo áhyggjulaust nt að skemta yður á fullveldisdaginn 55 aura pakkinn i búðunum ■ 'DtT'V_____ -.jEeaaa.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.